Fleiri fréttir

Watford og Everton rífast enn um Silva

Everton tilkynnti Marco Silva sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins á fimmtudag. Deilur félagsins við fyrrum yfirmenn Silva hjá Watford eru þó enn óleystar.

Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð

Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið.

Enska pressan liggur eins og mara á leikmönnum

Hermann Hreiðarsson lék við góðan orðstír á Englandi í 15 ár. Hann hefur sterkar taugar til enska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann fylgist vel með liðinu og heldur með því á stórmótum.

Capello: Ronaldo mun snúa aftur til Manchester

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og fyrrum knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik.

Grobbelaar: Karius á að fá annan séns

Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi.

Berst fyrir því að nota kannabis í NFL

Bandaríski NFL leikmaðurinn Mike James segist þurfa að neyta kannabisefna til þess að spila íþróttina og vill fá leyfi til þess að spila með kannabis í blóðinu.

Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane

Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær.

Veðrið truflar Opna bandaríska │Örlög Ólafíu enn ekki ljós

Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu.

Tryggvi og félagar úr leik

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum.

Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM

Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð.

Heimir: Lars á mikið í þessu liði

Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar.

Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni.

Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi

Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið.

Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun

"Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana.

Guðmundur: Ætlum á HM

Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní.

Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi.

Rooney nálgast DC United

Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports.

Gylfi spilar líklega á móti Noregi á morgun

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti það á blaðamannafundi nú rétt áðan að Gylfi Þór Sigurðsson sé búinn að ná sér að meiðslunum og sé orðinn leikfær.

Sjá næstu 50 fréttir