Fleiri fréttir

Elvar: Gaman að taka þátt í þessu verkefni

Elvar Örn Jónsson var valinn besti leikmaður tímabilsins í Olís deild karla á dögunum og hann er í 30 manna landsliðshóp sem býr sig undir umspilsleiki við Litháen um sæti á HM 2019.

Lars: Sérstakt að koma hingað aftur

Lars Lagerbäck rifjaði upp gamla tíma á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. Hann hefur miklar taugar til sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu en er einbeittur í sínu starfi sem landsliðsþjálfari Noregs.

Allt undir hjá Stjörnunni í bikarnum

16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu bikarleikina sem eru fram undan í gærkvöld.

Ólafía byrjaði vel á Opna bandaríska

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta hringnum á Opna bandaríska mótinu og kom inn á 72 höggum eða parinu. Leikið er á Shoal Creek vellinum í Alabama en mótið er eitt af risamótunum fimm í kvennagolfinu.

Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum

Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni.

HK enn án taps á toppnum

HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík.

Aron missti af bronsinu í lokaleiknum

Aron Kristjánsson kvaddi Álaborg með tapi en liðið beið í lægri hlut gegn GOG í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sigur hjá lærisveinum Alfreðs

Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Þessar eru líklegar til afreka á US Open

Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum.

Mikil spenna fyrir opnun Norðurár og Blöndu

Laxveiðisumarið fór vel af stað með opnun á fyrsta veiðisvæðinu við Urriðafoss í Þjórsá og nú bíða veiðimenn spenntir eftir þvíu að næstu ár opni.

Zidane hættur með Real

Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu.

Heima er best á Heimaey

Hákon Daði Styrmisson gekk aftur í raðir ÍBV í gærkvöldi en hann saknaði fjölskyldunnar og vildi komast aftur heim.

Sjá næstu 50 fréttir