Fleiri fréttir

Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin

Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld.

Sögulegur sigur Japans á Suður-Ameríkuþjóð

Japanir unnu 2-1 sigur á tíu Kólumbíumönnum í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi í dag. Yuya Osako skoraði sigurmarkið sautján mínútum fyrir leikslok.

Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM

Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag.

Föstu leikatriðin vopn í búrinu

Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu.

Eins nálægt alsælu og þú kemst

Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel.

Enginn skapað fleiri færi en Trippier

Kieran Trippier átti góðan leik í hægri vængbakverðinum er England vann 2-1 sigur á Túnis í gærkvöldi en leikurinn var fyrsti leikur Englands á HM í Rússlandi.

Jorginho nálgast City

Manchester City eru að ganga frá samningum við Napoli um kaup á Jorginho en þessu greinir Sky Sports fréttastofan frá.

Helgi: Við getum unnið alla

Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti.

Kane kom Englandi til bjargar á ögurstundu

Harry Kane reyndist hetja Englendinga er hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma í 2-1 sigri á Túnis í fyrstu umferð G-riðils á HM í knattspyrnu.

Sumarmessan: „Pickford er of feitur og of lítill“

Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld.

Þrumur og eldingar í bækistöð strákanna

Eftir sleitulaust sólskin frá því að íslenska landsliðið kom til Kabardinka, ferðamannabæsins við Svartahaf, laugardaginn 10. júní kom að því að ský dró fyrir sólu.

Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik

Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi.

Sumarmessan: Hjörvar greinir frábæra frammistöðu Hannesar

Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag. Það var þó ekki það eina sem hann gerði í leiknum því Hannes varði oft meistaralega og átti stórbrotinn leik.

Sjá næstu 50 fréttir