Fleiri fréttir

Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk

Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara.

Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi

Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM.

Heimir þakklátur Rússum

Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun.

Veiðitölur vikunnar komnar

Nú eru árnar að opna hver af annari og þá fer að verða gaman að uppfæra vikulegar veiðitölur en þær fyrstu eru komnar í hús.

Neymar ekki peninganna virði

Brasilíska stórstjarnan, Neymar, segir að hann sé ekki peninganna virði sem hann var keyptur fyrir til PSG frá Barcelona.

Heimir þreyttur á klappinu

Nú, þegar aðeins sólarhringur er í að Ísland leiki sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, eru erlendir miðlar undirlagðir af fréttum um íslenska landsliðið.

Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane

Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane.

Króatía á HM þrátt fyrir tap

Króatía er komið á HM 2019 þrátt fyrir eins marks tap gegn Svartfjallalandi, 32-31. Sömu sögu má segja af Serbíu sem lagði Portúgal.

Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti

Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla.

Glæsileg byrjun hjá Ólafíu Þórunni

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag fyrsta hringinn á Mejer Classic mótinu á þremur höggum undir pari og er nálægt toppbaráttunni.

Griezmann áfram hjá Atletico

Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld.

Martial vill yfirgefa United

Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans.

Íslensku strákarnir lentir í Moskvu

Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM.

Sjá næstu 50 fréttir