Ferðalagið frá bækistöðvum landsliðsins við Svartahafið var stutt, aðeins rétt rúmir tveir tímar.
Landsliðið æfir á Sparktak vellinum í Moskvu á morgun þar sem þeir mæta svo Messi og félögum klukkan 13:00 að íslenskum tíma á laugardaginn.
Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.