Fleiri fréttir

Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners

Hvítá í Árnessýslu er ekki í huga margra veiðimanna laxveiðiá en um hana fer engu að síður töluvert af laxi á leið sinni í árnar í uppsveitum Árnessýslu.

Reiknum með Aroni gegn Argentínu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu.

Íslenskt rok í Kabardinka

Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag.

Chris Coleman á leið til Kína

Chris Coleman hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri kínverska úrvalsdeildarliðsins Hebei China Fortune, en fyrrum stjóri liðsins er Manuel Pellegrini.

Rúrik framlengir við Sandhausen

Rúrik Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við SV Sandhausen en hann lék með þýska B-deildarliðinu síðari hlutann á nýafstöðnu tímabili.

Serbía í góðri stöðu

Serbía er komið með annan fótinn á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar næst komandi eftir sjö marka sigur á Portúgal, 28-21, í fyrri leik liðanna.

Sjá næstu 50 fréttir