Fleiri fréttir Táningurinn setti met og kom Frökkum áfram í sextán liða úrslitin á HM Frakkar geta svo gott sem gulltryggt sæti sitt í sextán liða úrslitunum með sigri á Perú en Perúmenn voru óheppnir í fyrsta leik og þurfa að fá eitthvað út úr þessum leik. 21.6.2018 16:45 Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. 21.6.2018 16:30 FIFA neitar því að dómari hafi beðið um treyju Ronaldo Marokkó er úr leik á HM í fótbolta eftir 1-0 tap gegn Portúgal í gær þar sem Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Eftir leik sagði Nordin Amrabat dómara leiksins hafa beðið um treyju Ronaldo eftir leik. 21.6.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 21.6.2018 15:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21.6.2018 15:00 Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21.6.2018 14:47 Leikmenn Nígeríu rífast við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum Það er lítil gleði hjá forkólfum knattspyrnusambands Nígeríu með að leikmenn séu að rífast við stuðningsmenn á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum. 21.6.2018 14:30 VAR-dómur kom Áströlum til bjargar á móti Dönum Danmörk og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi en myndbandadómur réð úrslitum í leiknum. 21.6.2018 14:00 Áhrifa Lars gætir enn en nýlegur árangur öðrum að þakka 21.6.2018 13:45 Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21.6.2018 13:30 Hoppað í hitanum við Volgu | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði strákanna okkar í steikjandi hita á Volgorad Arena 21.6.2018 13:15 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21.6.2018 13:09 Veit varla hvað er í gangi á HM þegar að hann er ekki að spila Strákarnir okkar fylgjast ekki beint með HM eins og sófasérfræðingarnir heima. 21.6.2018 13:00 Sumarmessan: Ronaldo er besti framherji heims Er Cristiano Ronaldo bestur í heimi? Þessari spurningu, sem menn hafa rifist yfir í áraraðir, var varpað fram í Dynamo þrasinu í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 21.6.2018 12:45 EM 2024 verður í Þýskalandi Þýskaland hafði betur í samkeppni við Sviss og Danmörku um að halda EM í handbolta árið 2024. 21.6.2018 12:30 Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21.6.2018 12:12 Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. 21.6.2018 12:00 Juventus býður Emre Can velkominn Þýski miðjumaðurinn Emre Can er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus frá Liverpool. 21.6.2018 11:30 Landsliðsfyrirliðinn kom ljósmyndara Fréttablaðsins til bjargar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltlandsliðsins, er heimsþekktur fyrir það að stjórna Víkingaklappinu og stýra íslenska landsliðinu til afreka á stórmótum. Hann vakir hinsvegar yfir öllum Íslendingum í kringum sig eins og kom í ljós í dag. 21.6.2018 10:54 Heimir hefur ekkert talað við Lars Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur ekkert talað við Lars Lagerback, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 21.6.2018 10:32 Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar. 21.6.2018 10:32 Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons í Volgograd Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svara spurningum blaðamanna í Volgograd. 21.6.2018 10:30 Dönsku landsliðsmennirnir söfnuðu saman fyrir einkaflugvél Danir spila í dag annan leikinn sinn á HM í Rússlandi en þeir unnu 1-0 sigur á Perú í fyrsta leik og eru því í fínum málum í sínum riðli. 21.6.2018 10:00 Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Sepp Blatter var á meðal gesta á leik Portúgals og Marókko í Moskvu í gær. Hann er í Rússlandi í boði Vladimír Pútin. 21.6.2018 09:45 Jóhann Berg ekki með gegn Nígeríu Blóðtaka fyrir íslenska liðið. 21.6.2018 09:29 HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. 21.6.2018 09:00 Frank Lampard mætir Jóni Daða og félögum í fyrsta leik Knattspyrnustjóraferill Frank Lampard með Derby County byrjar á móti Reading á útivelli en í morgun kom í ljós leikjadagskrá ensku b-deildarinnar 2018-19. 21.6.2018 08:45 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru birtar í gærkvöldi og nú þegar er ein áin farin að renna fram úr hinum. 21.6.2018 08:43 Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21.6.2018 08:30 Búnir að grandskoða Nígeríumennina Þetta verður mjög erfiður leikur fyrir okkur, segir aðstoðarþjálfarinn Helgi Kolviðsson um leikinn framundan gegn Nígeríu. 21.6.2018 08:15 Gerrard heldur áfram að ná í Liverpool menn til Rangers Jon Flanagan er að ganga til liðs við skoska stórveldið. 21.6.2018 08:00 Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21.6.2018 07:30 Umboðsmaður Bale: „Snýst um spiltíma en ekki peninga“ Umboðsmaður Gareth Bale segir að Real Madrid þurfti að tryggja honum spiltíma vilji þeir halda honum hjá félaginu. 21.6.2018 07:00 Burger King baðst afsökunar á grófri HM-auglýsingu Skyndibitakeðjan Burger King hefur beðiðst afsökunar á auglýsingu sinni sem þeir létu gera í aðdraganda HM í Rússlandi. 21.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Rússarnir kveikja í ruslinu Sumarmessan fer yfir allt það helsta eftir hvern einasta dag á HM í Rússlandi og var hún að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. 20.6.2018 23:30 Íslandsmeistararnir búnir að finna arftaka Guðrúnar Íslandsmeistararnir í Olís-deild kvenna, Fram, hafa fundið markvörð fyrir næsta tímabil en Erla Rós Sigmarsdóttir hefur skrifað undir samning við Fram. 20.6.2018 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 20.6.2018 22:45 Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. 20.6.2018 22:23 Mamma Messi segir hann gráta og þjást af löngun í að vinna HM Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims og jafnvel sögunnar. Hann á þó eftir að ná í eftirsóttasta titil allra, heimsmeistaratitilinn sjálfan. Móðir Messi sagði hann oft bresta í grát af löngun í gullstyttuna. 20.6.2018 21:30 HK enn taplaust og öflugur sigur Ólafsvíkinga fyrir norðan HK slakar ekkert á í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla en HK vann 2-0 sigur á Njarðvík í kvöld. Fjórir leikir voru í deildinni í kvöld. 20.6.2018 21:01 Þrúgaðir af spennu á sama stað fyrir tveimur árum Íslenska landsliðið var í mjög svipaðri stöðu á EM 2016 í Frakklandi og það er nú. 20.6.2018 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 2-2 | Stigunum deilt og toppbaráttan líklega úr sögunni Stjarnan og ÍBV deildu með sér stigunum þegar liðin mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks og möguleikinn á að halda í við toppliðinn að renna þeim úr greipum. 20.6.2018 20:15 Toppliðið burstaði Magna Skagamenn burstuðu Magna í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 5-0 í viðureign liðanna á Akranesi í kvöld. 20.6.2018 19:54 Þolinmæðisverk hjá Spánverjum sem höfðu betur að lokum Spánn vann mikilvægan 1-0 sigur á Íran í kvöld en leikur liðanna var ekki mikið fyrir augað. Spánn hafði mikla yfirburði en náðu bara að koma boltanum einu sinni í mark Íran. 20.6.2018 19:45 Tveir synir Eiðs Smára skrifa undir hjá Real Madrid Andri Guðjohnsen og Daníel Guðjohnsen eru gengnir í raðir Real Madrid en spænski miðillinn Marca greinir frá þessu á vef sínum í kvöld. 20.6.2018 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Táningurinn setti met og kom Frökkum áfram í sextán liða úrslitin á HM Frakkar geta svo gott sem gulltryggt sæti sitt í sextán liða úrslitunum með sigri á Perú en Perúmenn voru óheppnir í fyrsta leik og þurfa að fá eitthvað út úr þessum leik. 21.6.2018 16:45
Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. 21.6.2018 16:30
FIFA neitar því að dómari hafi beðið um treyju Ronaldo Marokkó er úr leik á HM í fótbolta eftir 1-0 tap gegn Portúgal í gær þar sem Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Eftir leik sagði Nordin Amrabat dómara leiksins hafa beðið um treyju Ronaldo eftir leik. 21.6.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 21.6.2018 15:30
Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21.6.2018 15:00
Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21.6.2018 14:47
Leikmenn Nígeríu rífast við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum Það er lítil gleði hjá forkólfum knattspyrnusambands Nígeríu með að leikmenn séu að rífast við stuðningsmenn á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum. 21.6.2018 14:30
VAR-dómur kom Áströlum til bjargar á móti Dönum Danmörk og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi en myndbandadómur réð úrslitum í leiknum. 21.6.2018 14:00
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21.6.2018 13:30
Hoppað í hitanum við Volgu | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði strákanna okkar í steikjandi hita á Volgorad Arena 21.6.2018 13:15
United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21.6.2018 13:09
Veit varla hvað er í gangi á HM þegar að hann er ekki að spila Strákarnir okkar fylgjast ekki beint með HM eins og sófasérfræðingarnir heima. 21.6.2018 13:00
Sumarmessan: Ronaldo er besti framherji heims Er Cristiano Ronaldo bestur í heimi? Þessari spurningu, sem menn hafa rifist yfir í áraraðir, var varpað fram í Dynamo þrasinu í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 21.6.2018 12:45
EM 2024 verður í Þýskalandi Þýskaland hafði betur í samkeppni við Sviss og Danmörku um að halda EM í handbolta árið 2024. 21.6.2018 12:30
Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21.6.2018 12:12
Nígeríumenn misstu af hundruðum þúsunda með tapinu gegn Króatíu Nígeríumenn, sem eru næstu andstæðingar Íslands á HM, töpuðu ekki aðeins stigum með því að tapa opnunarleik þeirra við Króata heldur einnig stórum fjárhæðum. 21.6.2018 12:00
Juventus býður Emre Can velkominn Þýski miðjumaðurinn Emre Can er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus frá Liverpool. 21.6.2018 11:30
Landsliðsfyrirliðinn kom ljósmyndara Fréttablaðsins til bjargar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltlandsliðsins, er heimsþekktur fyrir það að stjórna Víkingaklappinu og stýra íslenska landsliðinu til afreka á stórmótum. Hann vakir hinsvegar yfir öllum Íslendingum í kringum sig eins og kom í ljós í dag. 21.6.2018 10:54
Heimir hefur ekkert talað við Lars Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur ekkert talað við Lars Lagerback, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 21.6.2018 10:32
Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar. 21.6.2018 10:32
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons í Volgograd Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svara spurningum blaðamanna í Volgograd. 21.6.2018 10:30
Dönsku landsliðsmennirnir söfnuðu saman fyrir einkaflugvél Danir spila í dag annan leikinn sinn á HM í Rússlandi en þeir unnu 1-0 sigur á Perú í fyrsta leik og eru því í fínum málum í sínum riðli. 21.6.2018 10:00
Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Sepp Blatter var á meðal gesta á leik Portúgals og Marókko í Moskvu í gær. Hann er í Rússlandi í boði Vladimír Pútin. 21.6.2018 09:45
HM í dag: Barist við flugurnar á bökkum Volgu HM í dag heilsar við stórfljótið Volgu í Volgograd. Íslenski hópurinn kom til þessarar merku borgar í gær. 21.6.2018 09:00
Frank Lampard mætir Jóni Daða og félögum í fyrsta leik Knattspyrnustjóraferill Frank Lampard með Derby County byrjar á móti Reading á útivelli en í morgun kom í ljós leikjadagskrá ensku b-deildarinnar 2018-19. 21.6.2018 08:45
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru birtar í gærkvöldi og nú þegar er ein áin farin að renna fram úr hinum. 21.6.2018 08:43
Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21.6.2018 08:30
Búnir að grandskoða Nígeríumennina Þetta verður mjög erfiður leikur fyrir okkur, segir aðstoðarþjálfarinn Helgi Kolviðsson um leikinn framundan gegn Nígeríu. 21.6.2018 08:15
Gerrard heldur áfram að ná í Liverpool menn til Rangers Jon Flanagan er að ganga til liðs við skoska stórveldið. 21.6.2018 08:00
Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21.6.2018 07:30
Umboðsmaður Bale: „Snýst um spiltíma en ekki peninga“ Umboðsmaður Gareth Bale segir að Real Madrid þurfti að tryggja honum spiltíma vilji þeir halda honum hjá félaginu. 21.6.2018 07:00
Burger King baðst afsökunar á grófri HM-auglýsingu Skyndibitakeðjan Burger King hefur beðiðst afsökunar á auglýsingu sinni sem þeir létu gera í aðdraganda HM í Rússlandi. 21.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Rússarnir kveikja í ruslinu Sumarmessan fer yfir allt það helsta eftir hvern einasta dag á HM í Rússlandi og var hún að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. 20.6.2018 23:30
Íslandsmeistararnir búnir að finna arftaka Guðrúnar Íslandsmeistararnir í Olís-deild kvenna, Fram, hafa fundið markvörð fyrir næsta tímabil en Erla Rós Sigmarsdóttir hefur skrifað undir samning við Fram. 20.6.2018 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 20.6.2018 22:45
Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. 20.6.2018 22:23
Mamma Messi segir hann gráta og þjást af löngun í að vinna HM Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims og jafnvel sögunnar. Hann á þó eftir að ná í eftirsóttasta titil allra, heimsmeistaratitilinn sjálfan. Móðir Messi sagði hann oft bresta í grát af löngun í gullstyttuna. 20.6.2018 21:30
HK enn taplaust og öflugur sigur Ólafsvíkinga fyrir norðan HK slakar ekkert á í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla en HK vann 2-0 sigur á Njarðvík í kvöld. Fjórir leikir voru í deildinni í kvöld. 20.6.2018 21:01
Þrúgaðir af spennu á sama stað fyrir tveimur árum Íslenska landsliðið var í mjög svipaðri stöðu á EM 2016 í Frakklandi og það er nú. 20.6.2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 2-2 | Stigunum deilt og toppbaráttan líklega úr sögunni Stjarnan og ÍBV deildu með sér stigunum þegar liðin mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks og möguleikinn á að halda í við toppliðinn að renna þeim úr greipum. 20.6.2018 20:15
Toppliðið burstaði Magna Skagamenn burstuðu Magna í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 5-0 í viðureign liðanna á Akranesi í kvöld. 20.6.2018 19:54
Þolinmæðisverk hjá Spánverjum sem höfðu betur að lokum Spánn vann mikilvægan 1-0 sigur á Íran í kvöld en leikur liðanna var ekki mikið fyrir augað. Spánn hafði mikla yfirburði en náðu bara að koma boltanum einu sinni í mark Íran. 20.6.2018 19:45
Tveir synir Eiðs Smára skrifa undir hjá Real Madrid Andri Guðjohnsen og Daníel Guðjohnsen eru gengnir í raðir Real Madrid en spænski miðillinn Marca greinir frá þessu á vef sínum í kvöld. 20.6.2018 19:30