Fleiri fréttir Fernandinho hótað lífláti eftir sjálfsmarkið Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn. 8.7.2018 09:30 Varner og Kraft efstir fyrir lokahringinn á Greenbrier Classic Harold Varner og Kelly Kraft eru efstir eftir þrjá hringi á Greenbrier Classic mótinu í golfi sem fram fer um helgina. 8.7.2018 09:00 Sumarmessan: „Ég er alltaf að rífast við alla um þetta“ Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. 8.7.2018 07:00 Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. 8.7.2018 06:00 Daniel Cormier með sögulegan sigur Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með sigri á Stipe Miocic í nótt. Með sigrinum er hann ríkjandi meistari í þungavigt og léttþungavigt. 8.7.2018 05:58 Umferðastjórinn Modric Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM. 7.7.2018 23:30 Heimsmet á Landsmóti hestamanna Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. 7.7.2018 22:33 Janne hefur trú á Englandi: „Geta unnið HM“ Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018. 7.7.2018 22:30 Ágúst: Með ólíkindum að við náum ekki að skora Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var verulega ósáttur að fara ekki með þrjú stigin frá Vestmannaeyjum en Breiðablik gerði markalaust jafntefli við ÍBV í Pepsi-deildinni í dag. 7.7.2018 21:30 Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni. 7.7.2018 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Annað markalausu jafnteflið í röð hjá Blikum Blikum gengur illa að skora og það sást bersýnilega er liðið gerði annað markalausu jafnteflið í röð. 7.7.2018 20:30 Sjáðu mörkin, vítaklúðrið og rauðu spjöldin úr Pepsi-deildar leikjum dagsins FH vann sinn fimmta leik í sumar er liðið lagði Grindavík af velli í Krikanum og Stjarnan er komin á toppinn eftir sigur í Keflavík. 7.7.2018 20:00 Gary Neville: Gagnrýnin á Sterling viðbjóðsleg Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og sparkspekingur ITV, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk í hálfleik á leik Svíþjóðar og Englands hafi verið slæm. 7.7.2018 20:00 Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. 7.7.2018 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 | Stjarnan á toppinn en Keflavík án sigurs á botninum Stjarnan vann sjötta sigurinn í röð er þeir lögðu botnlið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn engu. Keflavík er í bullandi vandræðum. 7.7.2018 19:15 Guðlaugur: Á meðan tölfræðin segir að það sé möguleiki þá höfum við trúna Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur hefur enn trú á að sínir menn geti haldið sér í deildinni, en liðið tapaði sínum áttunda leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. 7.7.2018 18:30 Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. 7.7.2018 18:25 Guðbjörg Jóna nældi í brons Guðbjörg Jóna Bjarnadótt, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri. 7.7.2018 18:20 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7.7.2018 17:30 Fjögur stig í fyrsta leikhlutanum og skellur gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrsta leiknum á EM 2018 en þær fengu skell gegn Búlgaríu, 75-48. 7.7.2018 16:42 Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7.7.2018 16:34 Davíð Þór: Við erum bara þannig lið að við gefumst ekki upp „Ég er mjög sáttur með þessi stig. Við þurftum að hafa mikið fyrir þeim á móti mjög góðu Grindavíkurliði,“ sagði fyrirliði FH-inga, 7.7.2018 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 2-1 | Tvö rauð spjöld og víti í sigri FH FH-ingar eru aftur komnir á sigurbraut í Pepsi-deildinni eftir 2-1 sigur á Grindavík. 7.7.2018 16:00 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7.7.2018 15:45 Getur Daniel Cormier skráð sig á spjöld sögunnar? Stærsta bardagakvöld ársins fer fram í kvöld í Las Vegas þar sem tveir ríkjandi meistarar mætast í sannkölluðum ofurbardaga. Daniel Cormier getur skráð sig á spjöld sögunnar með sigri en á erfitt verkefni í vændum. 7.7.2018 15:30 Hamilton á ráspól í Silverstone Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól þegar ræst verður í breska Silverstone-kappakstrinum á morgun. 7.7.2018 14:15 Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna. 7.7.2018 13:30 Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag. 7.7.2018 12:30 Sumarmessan: Er sænska liðið betra en það íslenska sem vann England 2016? Er sænska landsliðið betra en það íslenska sem sló England úr keppni á EM 2016 var meðal þess sem rætt var í Dynamo þrasi Sumarmessunnar í gær. 7.7.2018 12:00 Góðar laxagöngur í Gljúfurá Nú eru vatnið loksis tekið að sjatna í Borgarfjarðaránum og veiðitölurnar farnar að taka góðann kipp. 7.7.2018 12:00 Stórir urriðar að veiðast í Laxárdalnum Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjasýslu hefur lengi laðað að sér veiðimenn sem leita sér að áskorun í urriðaveiði. 7.7.2018 11:00 Hótel sænska landsliðsins rýmt vegna brunaboða Rýma þurfti hótel sænska landsliðsins í Rússlandi klukkan hálf níu í morgun eftir að brunabjalla hafði farið í gang. 7.7.2018 10:30 Mesta veiðin í Þverá og Kjarrá Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar. 7.7.2018 10:19 Aron Einar verður áfram hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson hefur komist að munnlegu samkomulagi við Cardiff um áframhaldandi veru hjá félaginu. 7.7.2018 10:00 Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ 7.7.2018 09:30 Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. 7.7.2018 08:30 Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi. 7.7.2018 07:30 Sumarmessan: Pogba er alvöru íþróttamaður Frakkar komust í undanúrslit á HM í Rússlandi með sigri á Úrúgvæ í 8-liða úrslitum í gær. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu framlag Paul Pogba til leiksins. 7.7.2018 07:15 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7.7.2018 07:15 Hlutabréf í Juventus hækka í verði vegna orðrómsins um Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur verið sterklega orðaður við Juventus í vikunni. Orðrómurinn hefur haft nokkur áhrif á ítalska félagið en hlutabréf þess hafa risið gífurlega. 7.7.2018 06:00 Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6.7.2018 23:30 Martinez: Aldrei tapað leik á taktíska teikniborðinu Roberto Martinez stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Brasilíu í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi. Martinez segir taktískt upplag sitt eiga stóran átt í sigrinum. 6.7.2018 23:00 Fugl á lokaholunni dugði ekki til og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek mótinu í Wisconsin eftir rólegan annan hring í dag. 6.7.2018 22:33 Sjáðu Guðbjörgu tryggja sér Evrópumeistaratitilinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. 6.7.2018 21:45 Tryggvi kom ekki við sögu í fyrsta leik Toronto Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu í fyrsta leik Toronto Raptors í sumardeild NBA. Toronto tapaði fyrir New Orleans Pelicans í fyrsta leik. 6.7.2018 21:37 Sjá næstu 50 fréttir
Fernandinho hótað lífláti eftir sjálfsmarkið Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn. 8.7.2018 09:30
Varner og Kraft efstir fyrir lokahringinn á Greenbrier Classic Harold Varner og Kelly Kraft eru efstir eftir þrjá hringi á Greenbrier Classic mótinu í golfi sem fram fer um helgina. 8.7.2018 09:00
Sumarmessan: „Ég er alltaf að rífast við alla um þetta“ Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. 8.7.2018 07:00
Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. 8.7.2018 06:00
Daniel Cormier með sögulegan sigur Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með sigri á Stipe Miocic í nótt. Með sigrinum er hann ríkjandi meistari í þungavigt og léttþungavigt. 8.7.2018 05:58
Umferðastjórinn Modric Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM. 7.7.2018 23:30
Heimsmet á Landsmóti hestamanna Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. 7.7.2018 22:33
Janne hefur trú á Englandi: „Geta unnið HM“ Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018. 7.7.2018 22:30
Ágúst: Með ólíkindum að við náum ekki að skora Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var verulega ósáttur að fara ekki með þrjú stigin frá Vestmannaeyjum en Breiðablik gerði markalaust jafntefli við ÍBV í Pepsi-deildinni í dag. 7.7.2018 21:30
Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni. 7.7.2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Annað markalausu jafnteflið í röð hjá Blikum Blikum gengur illa að skora og það sást bersýnilega er liðið gerði annað markalausu jafnteflið í röð. 7.7.2018 20:30
Sjáðu mörkin, vítaklúðrið og rauðu spjöldin úr Pepsi-deildar leikjum dagsins FH vann sinn fimmta leik í sumar er liðið lagði Grindavík af velli í Krikanum og Stjarnan er komin á toppinn eftir sigur í Keflavík. 7.7.2018 20:00
Gary Neville: Gagnrýnin á Sterling viðbjóðsleg Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og sparkspekingur ITV, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk í hálfleik á leik Svíþjóðar og Englands hafi verið slæm. 7.7.2018 20:00
Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. 7.7.2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 | Stjarnan á toppinn en Keflavík án sigurs á botninum Stjarnan vann sjötta sigurinn í röð er þeir lögðu botnlið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn engu. Keflavík er í bullandi vandræðum. 7.7.2018 19:15
Guðlaugur: Á meðan tölfræðin segir að það sé möguleiki þá höfum við trúna Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur hefur enn trú á að sínir menn geti haldið sér í deildinni, en liðið tapaði sínum áttunda leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. 7.7.2018 18:30
Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. 7.7.2018 18:25
Guðbjörg Jóna nældi í brons Guðbjörg Jóna Bjarnadótt, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri. 7.7.2018 18:20
Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7.7.2018 17:30
Fjögur stig í fyrsta leikhlutanum og skellur gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrsta leiknum á EM 2018 en þær fengu skell gegn Búlgaríu, 75-48. 7.7.2018 16:42
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7.7.2018 16:34
Davíð Þór: Við erum bara þannig lið að við gefumst ekki upp „Ég er mjög sáttur með þessi stig. Við þurftum að hafa mikið fyrir þeim á móti mjög góðu Grindavíkurliði,“ sagði fyrirliði FH-inga, 7.7.2018 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 2-1 | Tvö rauð spjöld og víti í sigri FH FH-ingar eru aftur komnir á sigurbraut í Pepsi-deildinni eftir 2-1 sigur á Grindavík. 7.7.2018 16:00
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7.7.2018 15:45
Getur Daniel Cormier skráð sig á spjöld sögunnar? Stærsta bardagakvöld ársins fer fram í kvöld í Las Vegas þar sem tveir ríkjandi meistarar mætast í sannkölluðum ofurbardaga. Daniel Cormier getur skráð sig á spjöld sögunnar með sigri en á erfitt verkefni í vændum. 7.7.2018 15:30
Hamilton á ráspól í Silverstone Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól þegar ræst verður í breska Silverstone-kappakstrinum á morgun. 7.7.2018 14:15
Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna. 7.7.2018 13:30
Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag. 7.7.2018 12:30
Sumarmessan: Er sænska liðið betra en það íslenska sem vann England 2016? Er sænska landsliðið betra en það íslenska sem sló England úr keppni á EM 2016 var meðal þess sem rætt var í Dynamo þrasi Sumarmessunnar í gær. 7.7.2018 12:00
Góðar laxagöngur í Gljúfurá Nú eru vatnið loksis tekið að sjatna í Borgarfjarðaránum og veiðitölurnar farnar að taka góðann kipp. 7.7.2018 12:00
Stórir urriðar að veiðast í Laxárdalnum Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjasýslu hefur lengi laðað að sér veiðimenn sem leita sér að áskorun í urriðaveiði. 7.7.2018 11:00
Hótel sænska landsliðsins rýmt vegna brunaboða Rýma þurfti hótel sænska landsliðsins í Rússlandi klukkan hálf níu í morgun eftir að brunabjalla hafði farið í gang. 7.7.2018 10:30
Mesta veiðin í Þverá og Kjarrá Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar. 7.7.2018 10:19
Aron Einar verður áfram hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson hefur komist að munnlegu samkomulagi við Cardiff um áframhaldandi veru hjá félaginu. 7.7.2018 10:00
Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ 7.7.2018 09:30
Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. 7.7.2018 08:30
Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi. 7.7.2018 07:30
Sumarmessan: Pogba er alvöru íþróttamaður Frakkar komust í undanúrslit á HM í Rússlandi með sigri á Úrúgvæ í 8-liða úrslitum í gær. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu framlag Paul Pogba til leiksins. 7.7.2018 07:15
Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7.7.2018 07:15
Hlutabréf í Juventus hækka í verði vegna orðrómsins um Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur verið sterklega orðaður við Juventus í vikunni. Orðrómurinn hefur haft nokkur áhrif á ítalska félagið en hlutabréf þess hafa risið gífurlega. 7.7.2018 06:00
Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6.7.2018 23:30
Martinez: Aldrei tapað leik á taktíska teikniborðinu Roberto Martinez stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Brasilíu í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi. Martinez segir taktískt upplag sitt eiga stóran átt í sigrinum. 6.7.2018 23:00
Fugl á lokaholunni dugði ekki til og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek mótinu í Wisconsin eftir rólegan annan hring í dag. 6.7.2018 22:33
Sjáðu Guðbjörgu tryggja sér Evrópumeistaratitilinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. 6.7.2018 21:45
Tryggvi kom ekki við sögu í fyrsta leik Toronto Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu í fyrsta leik Toronto Raptors í sumardeild NBA. Toronto tapaði fyrir New Orleans Pelicans í fyrsta leik. 6.7.2018 21:37