Fleiri fréttir

Pogba: Mbappe er hæfileikaríkari en ég

Miðjumaðurinn Paul Pogba segir félaga sinn í franska landsliðinu Kylian Mbappe vera miklu hæfileikaríkari en hann sjálfur. Mbappe var framúrskarandi í sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitunum á HM í gær.

Meiðsli James ekki eins alvarleg og menn óttuðust

Meiðsli James Rodriguez eru ekki eins alvarleg og menn óttuðust í fyrstu og hann gæti verið leikfær þegar Kólumbía mætir Englandi í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi á þriðjudag.

Tabarez áhyggjufullur yfir meiðslum Cavani

Edinson Cavani var hetja Úrúgvæ í gær þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Portúgal í 16-liða úrslitum á HM. Landsliðsþjálfarinn Oscar Tabarez hefur áhyggjur af ástandi Cavani, en hann þurfti að fara meiddur af velli.

Lele Hardy aftur á Ásvelli

Hin bandaríska Lele Hardy hefur samið við Íslandsmeistara Hauka um að spila með liðinu á næsta tímabili í Domino's deild kvenna. Félagið greindi frá þessu í gær.

Sampaoli: Ég kem sterkari til baka

Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM.

Rooney: Lífstíllinn hentaði mér

Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set.

Tiger Woods á sjö höggum undir pari

Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari.

Vettel fékk þriggja sæta refsingu

Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz.

Neville: Frakkar munu vera betri

Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum.

Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim

Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM.

Merson: Kólumbía er með lélegt lið

Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum.

Bottas á ráspól í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag.

Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin

Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru.

Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn

Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum.

Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars

16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við.

Finnst við vera með betra lið

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla.

Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta

Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra.

Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi

Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar.

Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi

Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik.

Víkingar fyrstir til að vinna ÍA

Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR.

Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli

Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum.

Bandarískur fótboltamaður opnaði sig um kynhneigð sína

Bandaríski fótboltamaðurinn Collin Martin opinberaði í dag að hann sé samkynhneigður. Martin er eini samkynhneigði íþróttamaðurinn í stærstu deildum Bandaríkjanna, í það minnsta sá eini sem hefur opinberað kynhneigð sína.

Logi: Það er enginn ánægður í deildinni

Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir