Fleiri fréttir Mourinho: Framtíð Englendinga er björt Englendingar urðu í fjórða sæti á HM í Rússlandi en þeir töpuðu bronsleiknum gegn Belgum í dag. Portúgalinn Jose Mourinho segir enska landsliðið eiga bjarta framtíð. 14.7.2018 21:30 Hörður Axel endursamdi við Keflavík │Bryndís byrjuð að æfa að nýju Hörður Axel Vilhjálmsson hefur endurnýjað samning sinn við Keflavík í Domino's deild karla. Keflvíkingar gáfu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kom að deildin hafi endurnýjað samninga við fjölmarga leikmenn bæði karla og kvennaliðsins. 14.7.2018 21:06 Hazard: Kannski kominn tími á að fara annað Eden Hazard skoraði annað mark Belga í 2-0 sigri á Englendingum í leiknum um bronsið á HM í fótbolta í dag. Hann segir mögulega vera komið að endalokum á tíma hans hjá Chelsea. 14.7.2018 20:30 Elías Már á skotskónum í sigri Gautaborgar Elías Már Ómarsson skoraði seinna mark Gautaborgar í 2-0 sigri á Örebrö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.7.2018 19:59 Kaflaskiptur dagur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukyflingur úr GR, lék þriðja hringinn á Marathon Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi á pari vallarins. 14.7.2018 19:30 Everton vann tuttugu og tveggja marka sigur Everton mætti ATV Irdning í æfingaleik í Austurríki í dag og vann ótrúlegan sigur, 22-0. Leikurinn var sá fyrsti hjá nýjum knattspyrnustjóra Everton Marco Silva. 14.7.2018 19:00 Kerber hafði betur gegn Williams í úrslitunum Angelique Kerber vann Wimbledon mótið í tennis í fyrsta skipti á ferlinum með því að hafa betur gegn Serena Williams í úrslitaleiknum í dag. 14.7.2018 18:30 ÍR vann fallslaginn á Grenivík ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni. 14.7.2018 18:02 Southgate: Erum líklega ekki fjórða besta lið heims Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. 14.7.2018 17:25 Tiana Ósk og Jóhann Björn tóku fyrsta sætið | Ásdís langefst Meistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram á Sauðakróki um helgina en nokkrum greinum er þegar lokið. 14.7.2018 17:00 Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. 14.7.2018 16:29 Belgar hrepptu bronsið Belgar fóru með 2-0 sigur af hólmi gegn Englendingum í bronsleiknum á HM en það voru þeir Munier og Hazard sem skoruðu mörk Belga í leiknum. 14.7.2018 16:00 Martinez: Hazard myndi smellpassa í Real Madrid Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, segir að Eden Hazard myndi smellpassa í stjörnuprýtt lið Real Madrid 14.7.2018 14:30 Shaqiri: Ég get ekki beðið Xherdan Shaqiri, nýjasti leikmaður Liverpool, segist ekki geta beðið eftir því að spila á Anfield sem hluti af Liverpool. 14.7.2018 13:30 Sterkar göngur í Norðurá Veiðin í Norðurá hefur verið mjög góð það sem af er sumri og það stefnir í gott sumar í ánni. 14.7.2018 13:00 Gunnleifur framlengir við Breiðablik Gunnleifur Gunnleifsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Breiðablik og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. 14.7.2018 12:36 Mertens: Það verður einhver að gera heimildarmynd um hann Dries Mertens, leikmaður Napoli, hefur farið fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn Maurizio Sarri sem tók við Chelsea í gær. 14.7.2018 12:30 Jorginho orðinn leikmaður Chelsea Nú fyrr í dag staðfesti enska knattspyrnufélagið Chelsea komu Maurizio Sarri frá Napoli og nú nokkrum klukkustundum seinna er félagið búið að staðfesta komu Jorginho til félagsins. 14.7.2018 11:30 Carragher: Mikill missir fyrir deildina Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að það sé mikill missir fyrir ensku úrvalsdeildina að Antonio Conte hafi verið rekinn frá Chelsea. 14.7.2018 11:30 Rose: Finn fyrir spennu á ný Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segist vera spenntur yfir því að spila í treyju enska landsliðsins á næsta stórmóti. 14.7.2018 11:00 Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14.7.2018 10:30 Daley Blind á leið til Ajax Manchester Unitef hefur samþykkt að selja hollenska varnarmanninn, Daley Blind, aftur til hans heimaliðs Ajax. 14.7.2018 10:00 Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14.7.2018 10:00 Redknapp: Kane er besti framherji í heimi Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, segir að nafni sinn Harry Kane sé besti framherji í heimi. 14.7.2018 09:30 Southgate: Gerum fáar breytingar á byrjunarliðinu Englendingar spila í dag leikinn sem enginn vill komast í, bronsleikinn á HM. Þeir mæta Belgum í Sankti Pétursborg. Gareth Southgate ætlar ekki að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum. 14.7.2018 09:00 Nálægt 10.000 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum heldur áfram að vera góð en núna eru hátt í 10.000 fiskar þegar komnir á þurrt. 14.7.2018 09:00 Real gaf út aðra tilkynningu vegna Neymar Real Madrid hefur í annað skiptið á stuttum tíma gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að félagið hafi ekki gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. 14.7.2018 08:00 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14.7.2018 06:00 Weah: Kallaður rusl og sagður standa að eilífu í skugga föður míns Timothy Weah ætlar sér að verða besti leikmaður Bandaríkjanna frá upphafi. 13.7.2018 23:15 Íslandsmeistararnir fá til sín markvörð Íslandsmeistarar Þórs/KA hafa samið við markvörðinn Stephanie Bukovec út yfirstandandi leiktíð. Félagið greindi frá þessu í kvöld. 13.7.2018 22:45 Isaiah Thomas í Denver Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs. 13.7.2018 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Keflavík 1-0 | Víkingar í 5. sæti eftir þriðja sigurleikinn í röð Víkingar höfðu betur gegn fallbyssufóðri Keflavíkur. Með sigrinum fara Víkingar upp í 5. sæti deildarinnar á meðan Keflvíkingar eru á botninum. 13.7.2018 22:00 Daði Lár fer frá Keflavík Daði Lár Jónsson mun ekki spila með Keflavík á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Hann staðfesti þetta við Karfan.is í kvöld. 13.7.2018 21:30 Fyrsti heimasigur Þróttar kom gegn Skagamönnum Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. 13.7.2018 21:07 Shaqiri orðinn leikmaður Liverpool Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er orðinn leikmaður Liverpool. Félagið tilkynnti félagsskiptin á Twitter í kvöld. 13.7.2018 20:07 FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. 13.7.2018 19:30 Dagný gæti snúið aftur í Pepsi deildina Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á í viðræðum við Selfoss um að spila með liðinu í Pepsi deild kvenna 13.7.2018 19:05 Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 13.7.2018 18:45 Ólafía flaug í gegnum niðurskurðinn á fimm fuglum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á öðrum hring Marathon Classic mótsins á LPGA mótaröðinni í golfi í dag og er örugg í gegnum niðurskurðinn á mótinu. 13.7.2018 18:07 Sarri búinn að samþykkja að taka við Chelsea Maurizio Sarri hefur komist að samkomulagi við Chelsea um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá liðinu. Gianfranco Zola mun verða honum til aðstoðar. Fréttastofa Sky á Ítalíu greinir frá þessu. 13.7.2018 17:36 Nýr stjóri Arsenal vill hafa fimm fyrirliða hjá liðinu í vetur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara eigin leiðir á komandi tímabili þegar kemur að því að velja hver ber fyrirliðaband liðsins. 13.7.2018 17:00 „H-ið“ á skilið að spila með betra liði Riyad Mahrez telur að sinn gamli liðsfélagi eigi eftir að gera eins og hann og fara til betra liðs. 13.7.2018 16:30 Hamilton fetaði í fótspor íslensku „Kókómjólkurinnar“ Fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 brunaði yfir vatn á torfærubíl eins og Gísli Gunnar Jónsson gerði fyrir Top Gear. 13.7.2018 15:34 Curry: Heimskulegasta sem ég hef heyrt Stephen Curry svarar gagnrýnisröddum um ofurlið Golden State Warriors. 13.7.2018 15:30 Giggs: Þráhyggja Ronaldo kom honum til Juventus Cristiano Ronaldo vill ná árangri í þriðja landinu til að vera minnst sem besti leikmaður heims. 13.7.2018 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Framtíð Englendinga er björt Englendingar urðu í fjórða sæti á HM í Rússlandi en þeir töpuðu bronsleiknum gegn Belgum í dag. Portúgalinn Jose Mourinho segir enska landsliðið eiga bjarta framtíð. 14.7.2018 21:30
Hörður Axel endursamdi við Keflavík │Bryndís byrjuð að æfa að nýju Hörður Axel Vilhjálmsson hefur endurnýjað samning sinn við Keflavík í Domino's deild karla. Keflvíkingar gáfu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kom að deildin hafi endurnýjað samninga við fjölmarga leikmenn bæði karla og kvennaliðsins. 14.7.2018 21:06
Hazard: Kannski kominn tími á að fara annað Eden Hazard skoraði annað mark Belga í 2-0 sigri á Englendingum í leiknum um bronsið á HM í fótbolta í dag. Hann segir mögulega vera komið að endalokum á tíma hans hjá Chelsea. 14.7.2018 20:30
Elías Már á skotskónum í sigri Gautaborgar Elías Már Ómarsson skoraði seinna mark Gautaborgar í 2-0 sigri á Örebrö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.7.2018 19:59
Kaflaskiptur dagur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukyflingur úr GR, lék þriðja hringinn á Marathon Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi á pari vallarins. 14.7.2018 19:30
Everton vann tuttugu og tveggja marka sigur Everton mætti ATV Irdning í æfingaleik í Austurríki í dag og vann ótrúlegan sigur, 22-0. Leikurinn var sá fyrsti hjá nýjum knattspyrnustjóra Everton Marco Silva. 14.7.2018 19:00
Kerber hafði betur gegn Williams í úrslitunum Angelique Kerber vann Wimbledon mótið í tennis í fyrsta skipti á ferlinum með því að hafa betur gegn Serena Williams í úrslitaleiknum í dag. 14.7.2018 18:30
ÍR vann fallslaginn á Grenivík ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni. 14.7.2018 18:02
Southgate: Erum líklega ekki fjórða besta lið heims Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. 14.7.2018 17:25
Tiana Ósk og Jóhann Björn tóku fyrsta sætið | Ásdís langefst Meistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram á Sauðakróki um helgina en nokkrum greinum er þegar lokið. 14.7.2018 17:00
Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. 14.7.2018 16:29
Belgar hrepptu bronsið Belgar fóru með 2-0 sigur af hólmi gegn Englendingum í bronsleiknum á HM en það voru þeir Munier og Hazard sem skoruðu mörk Belga í leiknum. 14.7.2018 16:00
Martinez: Hazard myndi smellpassa í Real Madrid Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, segir að Eden Hazard myndi smellpassa í stjörnuprýtt lið Real Madrid 14.7.2018 14:30
Shaqiri: Ég get ekki beðið Xherdan Shaqiri, nýjasti leikmaður Liverpool, segist ekki geta beðið eftir því að spila á Anfield sem hluti af Liverpool. 14.7.2018 13:30
Sterkar göngur í Norðurá Veiðin í Norðurá hefur verið mjög góð það sem af er sumri og það stefnir í gott sumar í ánni. 14.7.2018 13:00
Gunnleifur framlengir við Breiðablik Gunnleifur Gunnleifsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Breiðablik og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. 14.7.2018 12:36
Mertens: Það verður einhver að gera heimildarmynd um hann Dries Mertens, leikmaður Napoli, hefur farið fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn Maurizio Sarri sem tók við Chelsea í gær. 14.7.2018 12:30
Jorginho orðinn leikmaður Chelsea Nú fyrr í dag staðfesti enska knattspyrnufélagið Chelsea komu Maurizio Sarri frá Napoli og nú nokkrum klukkustundum seinna er félagið búið að staðfesta komu Jorginho til félagsins. 14.7.2018 11:30
Carragher: Mikill missir fyrir deildina Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að það sé mikill missir fyrir ensku úrvalsdeildina að Antonio Conte hafi verið rekinn frá Chelsea. 14.7.2018 11:30
Rose: Finn fyrir spennu á ný Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segist vera spenntur yfir því að spila í treyju enska landsliðsins á næsta stórmóti. 14.7.2018 11:00
Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14.7.2018 10:30
Daley Blind á leið til Ajax Manchester Unitef hefur samþykkt að selja hollenska varnarmanninn, Daley Blind, aftur til hans heimaliðs Ajax. 14.7.2018 10:00
Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14.7.2018 10:00
Redknapp: Kane er besti framherji í heimi Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, segir að nafni sinn Harry Kane sé besti framherji í heimi. 14.7.2018 09:30
Southgate: Gerum fáar breytingar á byrjunarliðinu Englendingar spila í dag leikinn sem enginn vill komast í, bronsleikinn á HM. Þeir mæta Belgum í Sankti Pétursborg. Gareth Southgate ætlar ekki að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum. 14.7.2018 09:00
Nálægt 10.000 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum heldur áfram að vera góð en núna eru hátt í 10.000 fiskar þegar komnir á þurrt. 14.7.2018 09:00
Real gaf út aðra tilkynningu vegna Neymar Real Madrid hefur í annað skiptið á stuttum tíma gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að félagið hafi ekki gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. 14.7.2018 08:00
Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14.7.2018 06:00
Weah: Kallaður rusl og sagður standa að eilífu í skugga föður míns Timothy Weah ætlar sér að verða besti leikmaður Bandaríkjanna frá upphafi. 13.7.2018 23:15
Íslandsmeistararnir fá til sín markvörð Íslandsmeistarar Þórs/KA hafa samið við markvörðinn Stephanie Bukovec út yfirstandandi leiktíð. Félagið greindi frá þessu í kvöld. 13.7.2018 22:45
Isaiah Thomas í Denver Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs. 13.7.2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Keflavík 1-0 | Víkingar í 5. sæti eftir þriðja sigurleikinn í röð Víkingar höfðu betur gegn fallbyssufóðri Keflavíkur. Með sigrinum fara Víkingar upp í 5. sæti deildarinnar á meðan Keflvíkingar eru á botninum. 13.7.2018 22:00
Daði Lár fer frá Keflavík Daði Lár Jónsson mun ekki spila með Keflavík á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Hann staðfesti þetta við Karfan.is í kvöld. 13.7.2018 21:30
Fyrsti heimasigur Þróttar kom gegn Skagamönnum Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. 13.7.2018 21:07
Shaqiri orðinn leikmaður Liverpool Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er orðinn leikmaður Liverpool. Félagið tilkynnti félagsskiptin á Twitter í kvöld. 13.7.2018 20:07
FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. 13.7.2018 19:30
Dagný gæti snúið aftur í Pepsi deildina Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á í viðræðum við Selfoss um að spila með liðinu í Pepsi deild kvenna 13.7.2018 19:05
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 13.7.2018 18:45
Ólafía flaug í gegnum niðurskurðinn á fimm fuglum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á öðrum hring Marathon Classic mótsins á LPGA mótaröðinni í golfi í dag og er örugg í gegnum niðurskurðinn á mótinu. 13.7.2018 18:07
Sarri búinn að samþykkja að taka við Chelsea Maurizio Sarri hefur komist að samkomulagi við Chelsea um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá liðinu. Gianfranco Zola mun verða honum til aðstoðar. Fréttastofa Sky á Ítalíu greinir frá þessu. 13.7.2018 17:36
Nýr stjóri Arsenal vill hafa fimm fyrirliða hjá liðinu í vetur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara eigin leiðir á komandi tímabili þegar kemur að því að velja hver ber fyrirliðaband liðsins. 13.7.2018 17:00
„H-ið“ á skilið að spila með betra liði Riyad Mahrez telur að sinn gamli liðsfélagi eigi eftir að gera eins og hann og fara til betra liðs. 13.7.2018 16:30
Hamilton fetaði í fótspor íslensku „Kókómjólkurinnar“ Fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 brunaði yfir vatn á torfærubíl eins og Gísli Gunnar Jónsson gerði fyrir Top Gear. 13.7.2018 15:34
Curry: Heimskulegasta sem ég hef heyrt Stephen Curry svarar gagnrýnisröddum um ofurlið Golden State Warriors. 13.7.2018 15:30
Giggs: Þráhyggja Ronaldo kom honum til Juventus Cristiano Ronaldo vill ná árangri í þriðja landinu til að vera minnst sem besti leikmaður heims. 13.7.2018 15:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti