Fleiri fréttir Kovacic verður ekki haggað | Vill komast frá Real Madrid Mateo Kovacic vill losna frá Real Madrid þó Julen Lopetegui telji sig hafa not fyrir króatíska miðjumanninn. 23.7.2018 12:00 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23.7.2018 11:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23.7.2018 11:00 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23.7.2018 10:30 Felix Örn yfirgefur ÍBV Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina. 23.7.2018 10:11 Sænskur arftaki Alisson hjá Roma Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen er að ganga til liðs við ítalska stórliðið AS Roma frá FCK í Danmörku. 23.7.2018 10:00 165 laxar komnir af svæði 1-2 í Stóru Laxá Það er misjafn tíminn sem er bestur í laxveiðiánum en sumar árnar eiga það til að taka ansi góða spretti þegar líður á tímabilið. 23.7.2018 10:00 Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23.7.2018 09:33 Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23.7.2018 09:00 Frábær veiði í Laxá í Dölum Laxá í Dölum er að komast í gang og gott betur en það því miðað við fréttir af hollinu sem er nú við veiðar er veisla við ánna. 23.7.2018 09:00 Kári neitar því að um „leikrit“ hafi verið að ræða Kári Árnason er á leið til Tyrklands og spilar ekki með Víkingum eins og búist var við. 23.7.2018 08:23 Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. 23.7.2018 08:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23.7.2018 07:30 37 ára Terry ekki hættur: Veltir fyrir sér öllum möguleikum John Terry, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og Chelsea, segist ekki vera hættur í fótbolta og neitar því sögusögnunum sem hafa gengið þess efnis. 23.7.2018 07:00 Uppgjör: Hrikaleg mistök Vettel veittu Hamilton yfirhöndina Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í þýska kappakstrinum um helgina. 23.7.2018 06:00 Laporte var skilinn eftir heima og var afbrýðissamur Aymeric Laporte, franski varnarmaður Manchester City, segist hafa verið afbrýðissamur er Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í úrslitaleiknum. 22.7.2018 23:30 Tiger þakkar stuðninginn: „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. 22.7.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22.7.2018 22:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22.7.2018 22:27 Anthony Smith fór illa með Shogun UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio 'Shogun' Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina. 22.7.2018 22:23 Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. 22.7.2018 22:03 Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22.7.2018 21:30 Helgi Sig: Þótt Óli sé góður er hann enginn Messías Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var, eins og gefur að skilja hundfúll eftir stórt tap gegn KA í Pepsi-deildinni. 22.7.2018 20:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22.7.2018 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22.7.2018 20:30 Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22.7.2018 20:15 Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Markaskorarinn Óskar Örn Hauksson var að vonum ánægður eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. 22.7.2018 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. 22.7.2018 19:30 Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22.7.2018 19:29 Fyrsti risasigur Molinari kom á Opna breska Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. 22.7.2018 18:45 Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. 22.7.2018 18:31 Henning og Guðrún Brá best á heimavelli Henning Darri Þórðarson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Golfklúbbnum Keili, stóðu uppi sem sigurvegarar á KMPG-Hvaleyrabikarnum. 22.7.2018 18:27 Sigurmark á 96. mínútu skaut Ólafsvík í annað sætið Sigurmark úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn skaut Víking Ólafsvík upp í annað sætið. Lokatölur 2-1 sigur gegn ÍR. 22.7.2018 18:14 Íslandsmeistararnir á toppinn Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deild kvenna eftir 5-2 sigur á HK/Víking í Víkinni í dag. 22.7.2018 18:02 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 1-1 ÍBV | Jafntefli í sex stiga slagnum Fjölnir og ÍBV skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 22.7.2018 16:45 Kári mun ekki leika með Víkingi - Á leið til Tyrklands Víkingur Reykjavík hefur staðfest að Kári Árnason muni ekki leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 22.7.2018 15:51 Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Afar góður endir á góðri viku hjá breska ökuþórnum Lewis Hamilton. 22.7.2018 15:30 Liverpool lánar Gerrard annað ungstirni Steven Gerrard er að safna Liverpool mönnum til skoska stórveldisins Rangers. 22.7.2018 14:30 Sá elsti á HM hættur | Fær kveðju frá Emil Rafael Marquez hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir farsælan feril. 22.7.2018 13:45 Tryggðu jafntefli gegn Þjóðverjum á síðustu sekúndu Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri fylgdi á eftir glæsilegum sigri á Svíum í gær með því að gera jafntefli við Þýskaland í dag. 22.7.2018 13:00 Zlatan að taka yfir MLS | Búinn að skora í fimm leikjum í röð Zlatan Ibrahimovic raðar inn mörkum eins og enginn sé morgundagurinn vestanhafs. 22.7.2018 11:45 Klopp: Geri hvað sem er til að gera Liverpool sigursælt Jurgen Klopp svarar gagnrýni um eyðslu Liverpool á leikmannamarkaðnum og segir knattspyrnuheiminn hafa breyst hratt á undanförnum árum. 22.7.2018 11:00 Real Madrid staðfestir kaupin á næstdýrasta táningi sögunnar Kaupin á brasilíska ungstirninu Vinicius Junior gengu í gegn í kjölfarið af átján ára afmælisdegi kappans. 22.7.2018 10:30 U20 vann stórsigur í lokaleiknum á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hafnaði í 15.sæti A-deildar á EM í Þýskalandi. 22.7.2018 09:50 Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22.7.2018 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kovacic verður ekki haggað | Vill komast frá Real Madrid Mateo Kovacic vill losna frá Real Madrid þó Julen Lopetegui telji sig hafa not fyrir króatíska miðjumanninn. 23.7.2018 12:00
Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23.7.2018 11:30
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23.7.2018 11:00
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23.7.2018 10:30
Felix Örn yfirgefur ÍBV Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina. 23.7.2018 10:11
Sænskur arftaki Alisson hjá Roma Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen er að ganga til liðs við ítalska stórliðið AS Roma frá FCK í Danmörku. 23.7.2018 10:00
165 laxar komnir af svæði 1-2 í Stóru Laxá Það er misjafn tíminn sem er bestur í laxveiðiánum en sumar árnar eiga það til að taka ansi góða spretti þegar líður á tímabilið. 23.7.2018 10:00
Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23.7.2018 09:33
Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23.7.2018 09:00
Frábær veiði í Laxá í Dölum Laxá í Dölum er að komast í gang og gott betur en það því miðað við fréttir af hollinu sem er nú við veiðar er veisla við ánna. 23.7.2018 09:00
Kári neitar því að um „leikrit“ hafi verið að ræða Kári Árnason er á leið til Tyrklands og spilar ekki með Víkingum eins og búist var við. 23.7.2018 08:23
Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. 23.7.2018 08:00
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23.7.2018 07:30
37 ára Terry ekki hættur: Veltir fyrir sér öllum möguleikum John Terry, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og Chelsea, segist ekki vera hættur í fótbolta og neitar því sögusögnunum sem hafa gengið þess efnis. 23.7.2018 07:00
Uppgjör: Hrikaleg mistök Vettel veittu Hamilton yfirhöndina Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í þýska kappakstrinum um helgina. 23.7.2018 06:00
Laporte var skilinn eftir heima og var afbrýðissamur Aymeric Laporte, franski varnarmaður Manchester City, segist hafa verið afbrýðissamur er Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í úrslitaleiknum. 22.7.2018 23:30
Tiger þakkar stuðninginn: „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. 22.7.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22.7.2018 22:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22.7.2018 22:27
Anthony Smith fór illa með Shogun UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio 'Shogun' Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina. 22.7.2018 22:23
Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. 22.7.2018 22:03
Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22.7.2018 21:30
Helgi Sig: Þótt Óli sé góður er hann enginn Messías Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var, eins og gefur að skilja hundfúll eftir stórt tap gegn KA í Pepsi-deildinni. 22.7.2018 20:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22.7.2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22.7.2018 20:30
Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22.7.2018 20:15
Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Markaskorarinn Óskar Örn Hauksson var að vonum ánægður eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. 22.7.2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. 22.7.2018 19:30
Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22.7.2018 19:29
Fyrsti risasigur Molinari kom á Opna breska Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. 22.7.2018 18:45
Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. 22.7.2018 18:31
Henning og Guðrún Brá best á heimavelli Henning Darri Þórðarson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Golfklúbbnum Keili, stóðu uppi sem sigurvegarar á KMPG-Hvaleyrabikarnum. 22.7.2018 18:27
Sigurmark á 96. mínútu skaut Ólafsvík í annað sætið Sigurmark úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn skaut Víking Ólafsvík upp í annað sætið. Lokatölur 2-1 sigur gegn ÍR. 22.7.2018 18:14
Íslandsmeistararnir á toppinn Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deild kvenna eftir 5-2 sigur á HK/Víking í Víkinni í dag. 22.7.2018 18:02
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 1-1 ÍBV | Jafntefli í sex stiga slagnum Fjölnir og ÍBV skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 22.7.2018 16:45
Kári mun ekki leika með Víkingi - Á leið til Tyrklands Víkingur Reykjavík hefur staðfest að Kári Árnason muni ekki leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 22.7.2018 15:51
Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Afar góður endir á góðri viku hjá breska ökuþórnum Lewis Hamilton. 22.7.2018 15:30
Liverpool lánar Gerrard annað ungstirni Steven Gerrard er að safna Liverpool mönnum til skoska stórveldisins Rangers. 22.7.2018 14:30
Sá elsti á HM hættur | Fær kveðju frá Emil Rafael Marquez hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir farsælan feril. 22.7.2018 13:45
Tryggðu jafntefli gegn Þjóðverjum á síðustu sekúndu Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri fylgdi á eftir glæsilegum sigri á Svíum í gær með því að gera jafntefli við Þýskaland í dag. 22.7.2018 13:00
Zlatan að taka yfir MLS | Búinn að skora í fimm leikjum í röð Zlatan Ibrahimovic raðar inn mörkum eins og enginn sé morgundagurinn vestanhafs. 22.7.2018 11:45
Klopp: Geri hvað sem er til að gera Liverpool sigursælt Jurgen Klopp svarar gagnrýni um eyðslu Liverpool á leikmannamarkaðnum og segir knattspyrnuheiminn hafa breyst hratt á undanförnum árum. 22.7.2018 11:00
Real Madrid staðfestir kaupin á næstdýrasta táningi sögunnar Kaupin á brasilíska ungstirninu Vinicius Junior gengu í gegn í kjölfarið af átján ára afmælisdegi kappans. 22.7.2018 10:30
U20 vann stórsigur í lokaleiknum á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hafnaði í 15.sæti A-deildar á EM í Þýskalandi. 22.7.2018 09:50
Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22.7.2018 08:00