Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 07:21 Rohan Dennis er ákærður fyrir að hafa verið undir stýri á bílnum sem banaði eiginkonu hans. Getty/Sara Cavallini Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a> Hjólreiðar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a>
Hjólreiðar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira