Fleiri fréttir Hamrén: Hefur reynst stærri löndum erfitt Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. 8.8.2018 19:00 Aníta lenti í stympingum við Svía og var dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir var dæmd úr keppni í 800 metra hlaupi á EM í Berlín. Aníta kláraði hlaupið en var dæmd úr keppni eftir hlaupið. 8.8.2018 18:51 WNBA lið reyndi í 25 tíma að komast á staðinn en þurfti að gefa leikinn Leikur Las Vegas Aces og Washington Mystics í WNBA-deildinni í körfubolta átti að fara fram um síðustu helgi en ekkert varð þó af leiknum. 8.8.2018 17:30 LeBron mætir Golden State á jólunum Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. 8.8.2018 16:30 Rooney: United þarf tvo leikmenn í viðbót til að vinna tititlinn Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans gamla félag þurfi að styrkja sig ætli liðið að eiga alvöru möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn næsta vor. 8.8.2018 16:00 Eyðslumet falla víða í ensku úrvalsdeildinni Wolves og Bournemouth hafa bæði fest kaup á dýrasta leikmanni í sögu félagsins á undanförnum sólarhring. 8.8.2018 15:30 Öruggur sigur Birgis og Axels í fyrsta leik á EM Íslandsmeistarinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson unnu fyrsta leik sinn á EM í golfi örugglega í Skotlandi í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir töpuðu sínum fyrsta leik. 8.8.2018 14:50 Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8.8.2018 14:40 Arsenal lánar Chambers til nýliðana Gerði nýjan fjögurra ára samning við Arsenal á dögunum. 8.8.2018 14:30 Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. 8.8.2018 14:15 Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. 8.8.2018 14:03 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8.8.2018 14:00 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8.8.2018 14:00 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8.8.2018 13:46 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8.8.2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8.8.2018 13:37 Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8.8.2018 13:30 Sindri Hrafn komst ekki áfram Sindri Hrafn Guðmundsson endaði í 20. sæti í undankeppninni í spjótkasti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Hann komst ekki áfram í úrslit og er því úr leik á EM. 8.8.2018 13:02 7 sigrar og 27 mörk hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu Gekk kannski aðeins of vel hjá Liverpool-liðinu á undirbúningstímabilinu? Pressan er allavega komin á Liverpool liðið eftir hvern stórsigurinn á fætur öðrum í aðdraganda tímabilsins og það er búist við miklu af lærisveinum Jürgen Klopp í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 8.8.2018 12:00 Stefnir í að ég verði í toppformi í haust Sara Björk Gunnarsdóttir óttaðist um tíma að hún myndi missa af lokaleikjum landsliðsins í lokakeppni HM. Sá ótti reyndist hins vegar óþarfur, en hún telur að hún muni toppa á réttum tíma fyrir leikina gegn Þýskalandi og Tékklandi. 8.8.2018 11:30 Gylfi spilar á miðjunni í vetur: „Síðasta tímabil var ekki eðlilegt“ Gylfi Þór Sigurðsson varð dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar hann var keyptur til félagsins fyrir 45 milljónir punda síðasta sumar. Hann átti nokkuð erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili en undir stjórn nýs knattspyrnustjóra sér Gylfi fram á betri tíma. 8.8.2018 11:00 Sænska leiðin farin á ný Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck. 8.8.2018 10:30 Hver er þessi Kepa sem er orðinn dýrasti markvörður heims? Hann var búinn að fara í gegnum læknisskoðun hjá Real Madrid fyrir átta mánuðum en Zinedine Zidane sagði nei takk. Vísir skoðaði aðeins betur hinn 23 ára gamla Baska sem er á leiðinni til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 8.8.2018 10:00 Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Nú eru tölur komnar fyrir viku sjö í Veiðivötnum og þar sést að heildarveiðin fyrir liðna viku var 1.906 fiskar sem er alveg prýðilegt. 8.8.2018 10:00 Maradona vill verða næsti landsliðsþjálfari Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið leitar að næsta framtíðarlandsliðsþjálfara og Diego Maradona er ósáttur með umfjöllun fjölmiðla um næsta landsliðsþjálfara. 8.8.2018 09:30 Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar. 8.8.2018 09:15 Ruud Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem spáir Liverpool titlinum Hollendingurinn Ruud Gullit var einn af bestu leikmönnum heims þegar Liverpool varð síðast enskur meistari fyrir 28 árum síðan. Nú er Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem hefur mesta trú á Liverpool-liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 8.8.2018 09:00 Predrag komst ekki í undanúrslit Predrag Milos komst ekki í undanúrslit í 50 metra skriðsundi á EM í sundi í morgun. Hann varð þriðji í sínum undanriðli. 8.8.2018 08:59 Fyrrum heimsmeistari í frjálsum lést í bílslysi í Kenía Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. 8.8.2018 08:30 Stjóri Lyon óviss um framtíð Fekir Nabil Fekir hefur verið orðaður við brottför frá Lyon í allt sumar og stjóri liðsins kveðst ekki vera viss um framtíð kappans. 8.8.2018 08:00 Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. 8.8.2018 07:30 Bolt kominn til Ástralíu og reynir að næla sér í samning Fær að æfa með liðinu en óvíst er um samning. 8.8.2018 07:00 Chelsea að losa sig við Bakayoko? Keyptur fyrir 40 milljónir punda fyrir ári en nú gæti hann verið á leið til Ítalíu. 8.8.2018 06:00 Tvöfalt hjá Bretum í hundrað metra hlaupi Bretar nældu sér í tvö gullverðlaun í 100 metra spretthlaupi á EM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Berlín í vikunni. 7.8.2018 23:30 Gerir Chelsea markvörð Bilbao að dýrasti markverði sögunnar? Chelsea á í viðræðum við Athletic Bilbao um kaup á markverðinum Kepa Arrizabalaga. Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu fyrr í dag. 7.8.2018 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7.8.2018 22:30 Gústi Gylfa: Hvað heldur þú? Blikarnir ætla að vera á toppnum út sumarið. Ágúst Gylfason kokhraustur í leikslok. 7.8.2018 22:13 Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7.8.2018 21:45 Sjálfstraustið í botni hjá Liverpool eftir 3-1 sigur á Torino Liverpool heldur áfram að spila vel á undirbúningstímabilinu en í kvöld vann liðið 3-1 sigur á Torino. 7.8.2018 20:41 Þór/KA byrjar á sigri í Meistaradeildinni Þrjú stig eftir einn leik, tvö mörk og ekkert fengið á sig. 7.8.2018 20:34 Fyrrum lærisveinn Hamrén: „Gef honum toppeinkunn“ Atli Sveinn Þórarinsson, fyrrum atvinnumaður, gefur Erik Hamrén, næsta landsliðsþjálfara Íslands, toppeinkunn. 7.8.2018 19:45 Hannes fékk á sig mark í fyrsta leiknum Hannes Þór Halldórsson, Arnór Ingvi Traustason og Viðar Örn Kjartansson voru allir í eldlínunni í Evrópuboltanum í kvöld. 7.8.2018 19:01 ÍSÍ fékk leyfi frá norska sambandinu til að nota þeirra myndbönd Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi í íþróttum hér landi og hefur ítrekað þetta í frétt á heimasíðu sinni. 7.8.2018 17:30 KSÍ opnar fyrir miðaumsóknir á leiki íslenska liðsins í haust Knattspyrnusamband Íslands hefur opnað fyrir miðaumsóknir á útileiki liðsins í haust en þar á meðal er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. 7.8.2018 16:45 Rendur á Kópavogsvelli i kvöld Breiðablik tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld og Kópavogsvöllurinn er í sparibúningnum í dag. 7.8.2018 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hamrén: Hefur reynst stærri löndum erfitt Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. 8.8.2018 19:00
Aníta lenti í stympingum við Svía og var dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir var dæmd úr keppni í 800 metra hlaupi á EM í Berlín. Aníta kláraði hlaupið en var dæmd úr keppni eftir hlaupið. 8.8.2018 18:51
WNBA lið reyndi í 25 tíma að komast á staðinn en þurfti að gefa leikinn Leikur Las Vegas Aces og Washington Mystics í WNBA-deildinni í körfubolta átti að fara fram um síðustu helgi en ekkert varð þó af leiknum. 8.8.2018 17:30
LeBron mætir Golden State á jólunum Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. 8.8.2018 16:30
Rooney: United þarf tvo leikmenn í viðbót til að vinna tititlinn Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans gamla félag þurfi að styrkja sig ætli liðið að eiga alvöru möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn næsta vor. 8.8.2018 16:00
Eyðslumet falla víða í ensku úrvalsdeildinni Wolves og Bournemouth hafa bæði fest kaup á dýrasta leikmanni í sögu félagsins á undanförnum sólarhring. 8.8.2018 15:30
Öruggur sigur Birgis og Axels í fyrsta leik á EM Íslandsmeistarinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson unnu fyrsta leik sinn á EM í golfi örugglega í Skotlandi í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir töpuðu sínum fyrsta leik. 8.8.2018 14:50
Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8.8.2018 14:40
Arsenal lánar Chambers til nýliðana Gerði nýjan fjögurra ára samning við Arsenal á dögunum. 8.8.2018 14:30
Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. 8.8.2018 14:15
Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. 8.8.2018 14:03
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8.8.2018 14:00
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8.8.2018 14:00
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8.8.2018 13:46
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8.8.2018 13:40
Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8.8.2018 13:37
Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8.8.2018 13:30
Sindri Hrafn komst ekki áfram Sindri Hrafn Guðmundsson endaði í 20. sæti í undankeppninni í spjótkasti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Hann komst ekki áfram í úrslit og er því úr leik á EM. 8.8.2018 13:02
7 sigrar og 27 mörk hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu Gekk kannski aðeins of vel hjá Liverpool-liðinu á undirbúningstímabilinu? Pressan er allavega komin á Liverpool liðið eftir hvern stórsigurinn á fætur öðrum í aðdraganda tímabilsins og það er búist við miklu af lærisveinum Jürgen Klopp í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 8.8.2018 12:00
Stefnir í að ég verði í toppformi í haust Sara Björk Gunnarsdóttir óttaðist um tíma að hún myndi missa af lokaleikjum landsliðsins í lokakeppni HM. Sá ótti reyndist hins vegar óþarfur, en hún telur að hún muni toppa á réttum tíma fyrir leikina gegn Þýskalandi og Tékklandi. 8.8.2018 11:30
Gylfi spilar á miðjunni í vetur: „Síðasta tímabil var ekki eðlilegt“ Gylfi Þór Sigurðsson varð dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar hann var keyptur til félagsins fyrir 45 milljónir punda síðasta sumar. Hann átti nokkuð erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili en undir stjórn nýs knattspyrnustjóra sér Gylfi fram á betri tíma. 8.8.2018 11:00
Sænska leiðin farin á ný Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck. 8.8.2018 10:30
Hver er þessi Kepa sem er orðinn dýrasti markvörður heims? Hann var búinn að fara í gegnum læknisskoðun hjá Real Madrid fyrir átta mánuðum en Zinedine Zidane sagði nei takk. Vísir skoðaði aðeins betur hinn 23 ára gamla Baska sem er á leiðinni til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 8.8.2018 10:00
Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Nú eru tölur komnar fyrir viku sjö í Veiðivötnum og þar sést að heildarveiðin fyrir liðna viku var 1.906 fiskar sem er alveg prýðilegt. 8.8.2018 10:00
Maradona vill verða næsti landsliðsþjálfari Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið leitar að næsta framtíðarlandsliðsþjálfara og Diego Maradona er ósáttur með umfjöllun fjölmiðla um næsta landsliðsþjálfara. 8.8.2018 09:30
Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar. 8.8.2018 09:15
Ruud Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem spáir Liverpool titlinum Hollendingurinn Ruud Gullit var einn af bestu leikmönnum heims þegar Liverpool varð síðast enskur meistari fyrir 28 árum síðan. Nú er Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem hefur mesta trú á Liverpool-liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 8.8.2018 09:00
Predrag komst ekki í undanúrslit Predrag Milos komst ekki í undanúrslit í 50 metra skriðsundi á EM í sundi í morgun. Hann varð þriðji í sínum undanriðli. 8.8.2018 08:59
Fyrrum heimsmeistari í frjálsum lést í bílslysi í Kenía Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. 8.8.2018 08:30
Stjóri Lyon óviss um framtíð Fekir Nabil Fekir hefur verið orðaður við brottför frá Lyon í allt sumar og stjóri liðsins kveðst ekki vera viss um framtíð kappans. 8.8.2018 08:00
Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. 8.8.2018 07:30
Bolt kominn til Ástralíu og reynir að næla sér í samning Fær að æfa með liðinu en óvíst er um samning. 8.8.2018 07:00
Chelsea að losa sig við Bakayoko? Keyptur fyrir 40 milljónir punda fyrir ári en nú gæti hann verið á leið til Ítalíu. 8.8.2018 06:00
Tvöfalt hjá Bretum í hundrað metra hlaupi Bretar nældu sér í tvö gullverðlaun í 100 metra spretthlaupi á EM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Berlín í vikunni. 7.8.2018 23:30
Gerir Chelsea markvörð Bilbao að dýrasti markverði sögunnar? Chelsea á í viðræðum við Athletic Bilbao um kaup á markverðinum Kepa Arrizabalaga. Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu fyrr í dag. 7.8.2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7.8.2018 22:30
Gústi Gylfa: Hvað heldur þú? Blikarnir ætla að vera á toppnum út sumarið. Ágúst Gylfason kokhraustur í leikslok. 7.8.2018 22:13
Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7.8.2018 21:45
Sjálfstraustið í botni hjá Liverpool eftir 3-1 sigur á Torino Liverpool heldur áfram að spila vel á undirbúningstímabilinu en í kvöld vann liðið 3-1 sigur á Torino. 7.8.2018 20:41
Þór/KA byrjar á sigri í Meistaradeildinni Þrjú stig eftir einn leik, tvö mörk og ekkert fengið á sig. 7.8.2018 20:34
Fyrrum lærisveinn Hamrén: „Gef honum toppeinkunn“ Atli Sveinn Þórarinsson, fyrrum atvinnumaður, gefur Erik Hamrén, næsta landsliðsþjálfara Íslands, toppeinkunn. 7.8.2018 19:45
Hannes fékk á sig mark í fyrsta leiknum Hannes Þór Halldórsson, Arnór Ingvi Traustason og Viðar Örn Kjartansson voru allir í eldlínunni í Evrópuboltanum í kvöld. 7.8.2018 19:01
ÍSÍ fékk leyfi frá norska sambandinu til að nota þeirra myndbönd Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi í íþróttum hér landi og hefur ítrekað þetta í frétt á heimasíðu sinni. 7.8.2018 17:30
KSÍ opnar fyrir miðaumsóknir á leiki íslenska liðsins í haust Knattspyrnusamband Íslands hefur opnað fyrir miðaumsóknir á útileiki liðsins í haust en þar á meðal er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. 7.8.2018 16:45
Rendur á Kópavogsvelli i kvöld Breiðablik tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld og Kópavogsvöllurinn er í sparibúningnum í dag. 7.8.2018 16:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn