Fleiri fréttir

LeBron mætir Golden State á jólunum

Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar.

Öruggur sigur Birgis og Axels í fyrsta leik á EM

Íslandsmeistarinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson unnu fyrsta leik sinn á EM í golfi örugglega í Skotlandi í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir töpuðu sínum fyrsta leik.

Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía

Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum.

Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks

Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum.

Sindri Hrafn komst ekki áfram

Sindri Hrafn Guðmundsson endaði í 20. sæti í undankeppninni í spjótkasti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Hann komst ekki áfram í úrslit og er því úr leik á EM.

7 sigrar og 27 mörk hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu

Gekk kannski aðeins of vel hjá Liverpool-liðinu á undirbúningstímabilinu? Pressan er allavega komin á Liverpool liðið eftir hvern stórsigurinn á fætur öðrum í aðdraganda tímabilsins og það er búist við miklu af lærisveinum Jürgen Klopp í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Stefnir í að ég verði í toppformi í haust

Sara Björk Gunnarsdóttir óttaðist um tíma að hún myndi missa af lokaleikjum landsliðsins í lokakeppni HM. Sá ótti reyndist hins vegar óþarfur, en hún telur að hún muni toppa á réttum tíma fyrir leikina gegn Þýskalandi og Tékklandi.

Sænska leiðin farin á ný

Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck.

Stórbleikja úr Eyjafjarðará

Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar.

Predrag komst ekki í undanúrslit

Predrag Milos komst ekki í undanúrslit í 50 metra skriðsundi á EM í sundi í morgun. Hann varð þriðji í sínum undanriðli.

Sjá næstu 50 fréttir