Fleiri fréttir

Hannes gæti mætt Alberti eða Val

Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út.

Klopp: Verður erfitt þrátt fyrir styrkingar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir miklar styrkir í sumar verði deildin afar erfið. Liverpool-liðið þurfi að vera klárt í hverri einustu viku, ekki bara í nokkra leiki.

Auðvelt hjá Justin Thomas

Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu.

Þverá og Affalið að gefa fína veiði

Veiðin í Affalinu og Þverá í Fljótshlíð hefur tekið mikin kipp enda hafa göngur í þessar tvær litlu veiðiár verið mjög góðar síðustu daga.

Annað tapið kom gegn Rúmeníu

Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63.

Jafntefli í Íslendingaslag

Kristianstad og Djurgården gerðu 2-2 jafntefli í Íslendinga í kvennaboltanum í Svíþjóð. Rosengård vann 1-0 sigur á Växjö.

Strákarnir enduðu EM á stórsigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum átján ára og yngri lenti í 15. sæti á EM U18 sem fór fram í Skopje í Makedóníu síðustu vikuna.

Óvæntur sigur Henry Cejudo á Demetrious Johnson

UFC 227 fór fram í nótt í Los Angeles þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Henry Cejudo náði ansi óvæntum sigri á Demetrious Johnson og T.J. Dillashaw varði titilinn sinn.

Björgvin fimmti fyrir lokaþraut dagsins

Fimm Íslendingar eru í eldlínunni í keppni fullorðinna á tólftu heimsleikunum í Crossfit sem fram fara í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir