Niki Lauda á spítala: Fór í lungnaígræðslu Bragi Þórðarson skrifar 5. ágúst 2018 11:00 Lauda er á spítala. vísir/getty Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. „Aðgerðin gekk vel og er Lauda á batavegi,” segir í yfirlýsingu. Austurríkismaðurinn varð heimsmeistari ökumanna árin 1975, 1977 og 1984 og er eini ökumaðurinn í sögunni til að vinna titla bæði með Ferrari og McLaren. Í slagnum um titilinn við James Hunt árið 1976 slasaðist Lauda illa eftir árekstur á Nurburgring brautinni. Niki sat fastur í brennandi Ferrari bíl sínum í um það bil mínútu og sködduðust lungu hans talsvert við að anda að sér brennandi yfirbyggingu bílsins. Það er talin sennileg ástæða fyrir þeim lungnasjúkdómum sem hrjáð hafa kappann síðastliðin ár. Búist er við fullum bata hjá hinum 69 ára gamla Lauda og verður hann því örugglega mættur á þjónustusvæði Mercedes í næstu keppni. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. „Aðgerðin gekk vel og er Lauda á batavegi,” segir í yfirlýsingu. Austurríkismaðurinn varð heimsmeistari ökumanna árin 1975, 1977 og 1984 og er eini ökumaðurinn í sögunni til að vinna titla bæði með Ferrari og McLaren. Í slagnum um titilinn við James Hunt árið 1976 slasaðist Lauda illa eftir árekstur á Nurburgring brautinni. Niki sat fastur í brennandi Ferrari bíl sínum í um það bil mínútu og sködduðust lungu hans talsvert við að anda að sér brennandi yfirbyggingu bílsins. Það er talin sennileg ástæða fyrir þeim lungnasjúkdómum sem hrjáð hafa kappann síðastliðin ár. Búist er við fullum bata hjá hinum 69 ára gamla Lauda og verður hann því örugglega mættur á þjónustusvæði Mercedes í næstu keppni.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira