Fleiri fréttir

Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið?

UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti.

147 laxar á einum degi

Eystri Rangá er greinilega að fá sterkar göngur inn þessa dagana enda bera veiðitölurnar úr henni þess greinilega merki.

Sýndi ungur afburðagáfur

Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Barcelona tilkynnir um komu Arturo Vidal

Allt klappað og klárt á milli Barcelona og Bayern Munchen varðandi Arturo Vidal sem á eingöngu eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Katalóníurisanum.

Ricciardo yfirgefur Red Bull

Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins.

„Alisson er í heimsklassa“

Asmir Begovic, markvörður Bournemouth, segir að nýjasti markvörður Liverpool, Alisson sé í heimsklassa.

Allbäck um Ísland: Þetta er ekki rétt

Marcus Allbäck var aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá sænska landsliðinu á sínum tíma en hann neitar því að fylgi með í kaupunum taki Hamrén við íslenska landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir