Fleiri fréttir

Valur og Stjarnan með sigra

Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni.

Modric vill fara til Inter

Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, hefur mikinn áhuga á að fara til Inter Milan og reynir að koma sér burt frá Spáni.

Skellur gegn Póllandi

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75.

Coutinho orðinn portúgalskur ríkisborgari

Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur fengið portúgalskan ríkisborgararétt og róar þar með áhyggjur Barcelona af fjölda erlendra leikmanna í leikmannahópi þeirra.

Elías á leið til Hollands

Elías Már Ómarsson mun spila með hollenska liðinu Excelsior á komandi tímabili. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð en Elías á eftir að standast læknisskoðun.

Annar fimm marka sigur á EM

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag.

Batshuayi lánaður til Valencia

Chelsea hefur lánað Michi Batshuayi til Valencia út tímabilið. Spænska liðið greinir frá komu Belgans í dag.

Burnley slapp með jafntefli

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Istanbul Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir