Fleiri fréttir

Cristiano Ronaldo leiðir ítölsku deildina út úr skugganum

Örlög ítalsku deildarinnar breyttust 10. júlí 2018. Það er dagurinn sem Sería A eignaðist aftur eina af stærstu fótboltastjörnum heims þegar Cristiano Ronaldo ákvað að yfirgefa Evrópumeistara Real Madrid og semja við Juventus.

Mun meiri hraði í Frakklandi

Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá liði Dijon í frönsku úrvalsdeildinni. Félagið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og hélt hann hreinu í síðasta leik sem skilaði honum sæti í liði vikunnar.

Bolasie að verða samherji Birkis

Allt stefnir í það að Yannick Bolasie verði samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa í ensku B-deildinni út tímabilið.

Morten Beck með slitið krossband

Danski hægri bakvörðurinn, Morten Beck, er með slitið krossband og rifinn liðþófa. Hann spilar því ekki meira með KR á þessari leiktíð.

Lukkuteppi stuðningsmanns varð að treyju Rostov

Rússneska félagið Rostov, sem þeir Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson leika með, hefur gefið út sérstakan fjórða búning félagsins tileinkaðan lukkuteppi félagsins.

United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho

Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho.

Fyrirliðarnir í spænsku deildinni ósáttir og ætla að funda

Fyrirliðar liðanna í spænsku deildinni eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun forráðamanna spænsku deildarinnar að semja við bandarískt fjölmiðlafyrirtæki um að leikir í spænsku deildinni verði spilaðir í Bandaríkjunum í næstu framtíð.

Fylgdarhlauparinn tognaði í miðju hlaupi á EM

Patrekur Andrés Axelsson komst ekki í úrslit í spretthlaupi á EM fatlaðra í frjálsum íþróttum eftir að fylgdarhlaupari hans tognaði í miðju hlaupi í undanrásunum í morgun.

Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho

Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik.

Sjá næstu 50 fréttir