Fleiri fréttir Skildi símann eftir á ströndinni og gekk í hafið Sífellt fleiri knattspyrnumenn á Bretlandseyjum stíga nú fram og greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Sá nýjasti reyndi að fyrirfara sér fyrir fjórum árum. 31.10.2018 13:00 Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. 31.10.2018 12:30 Neymar: Ronaldo er skrímsli Lionel Messi var átrúnaðargoð Neymar en Cristiano Ronaldo er skrímsli. Þeir tveir hafa gert brasilísku stórstjörnuna að betri leikmanni. 31.10.2018 12:00 FIFA vill 48 þjóðir á HM í Katar Möguleikar Íslands á að komast á tvö heimsmeistaramót í röð fengu byr undir báða vængi í dag þegar Gianni Infantino sagði alþjóðaknattspyrnusambandið vera að íhuga 48 liða HM árið 2022. 31.10.2018 11:30 Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. 31.10.2018 11:00 Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31.10.2018 10:30 Ronaldo hefur enga trú á Messi Cristiano Ronaldo segist ekki viss um að Lionel Messi verði á meðal fimm hæstu leikmannanna í kjörinu um besta leikmann ársins. Hann telur sig eiga skilið að vinna gullboltann eftirsótta. 31.10.2018 10:00 Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. 31.10.2018 10:00 Carragher: Barkley er hæfileikaríkari en Alli og Lingard Jamie Carragher segir Ross Barkley hafa alla burði til að eigna sér lykilhlutverk í enska landsliðinu á næstu árum. 31.10.2018 09:30 Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores. 31.10.2018 09:02 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31.10.2018 08:30 Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum. 31.10.2018 08:23 Stjarnan fær fyrirliða ÍBV og þrjár aðrar Kristján Guðmundsson er byrjaður að safna liði í Garðabænum fyrir átökin í Pepsi deild kvenna. 31.10.2018 08:00 Houston án Harden heillum horfnir og Cavaliers loksins komið á blað Það voru átta leikir á dagskrá NBA deildarinnar vestanhafs í nótt þar sem Cleveland Cavaliers varð síðasta liðið til að komast á blað. 31.10.2018 07:30 Karius sendir fjölmiðlum tóninn Loris Karius, markvörður Besiktas, skýtur föstum skotum að fjölmiðlum á Instagram-síðu sinni en Karius var á forsíðum blaðanna í gær. 31.10.2018 07:00 Fjölskylda Zaha fengið morðhótanir eftir leikinn gegn Arsenal Wilfried Zaha, framherji Crystal Palace, hefur orðið fyrir kynþáttafordómum og fjölskyldu hans hafa borist morðhótanir eftir leik Palace um helgina. 31.10.2018 06:00 Pogba grínast með vítið sitt á Instagram Vítaspyrna Paul Pogba gegn Everton vakti mikla athygli um helgina en aðhlaup hans að boltanum var einkar athyglisvert. 30.10.2018 23:30 Forseti UFC: Mayweather ætti að koma í alvöru bardaga Dana White, forseti UFC, segir að hans maður hafi þegar boxað við Floyd Mayweather og nú sé kominn tími á að snúa taflinu við. 30.10.2018 23:00 Atletico lét eitt mark duga gegn C-deildarliði Atletico Madrid lét eitt mark duga er þeir slógu út D-deildarliðið Sant Andreu á útivelli í spænska bikarnum í kvöld. 30.10.2018 22:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 32-18 │Stjarnan hljóp á vegg í Hafnarfirði Haukar rústuðu Stjörnunni í nágrannaslagnum. 30.10.2018 22:00 Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg │Bæjarar mörðu D-deildarlið Bayern München lenti í kröppum dansi í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 30.10.2018 21:40 Valur á toppinn Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni. 30.10.2018 21:01 Leik Leicester á laugardaginn ekki frestað Leikur Leicester gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni verður spilaður á laugardaginn þrátt fyrir harmleik helgarinnar. Leikmenn og stjórnarmenn Leicester voru spurðir álits. 30.10.2018 20:30 Torsóttur sigur Eyjastúlkna Selfoss lét ÍBV hafa fyrir hlutunum. 30.10.2018 19:57 Góður leikur Jakobs í naumum sigri Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld. 30.10.2018 19:51 Dramatík er KA/Þór skellti Íslandsmeisturunum KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann eins marks sigur á Íslandsmeisturum Fram, 24-23, eftir hádramatískar lokasekúndur norðan heiða. 30.10.2018 19:29 La Liga vill nefna verðlaun eftir Messi Besti leikmaður spænsku deildarinnar næstu ár gæti hlotið Messi-verðlaunin. Forráðamenn La Liga skoða það að nefna verðlaun eftir Argentínumanninum. 30.10.2018 18:15 Óhlýðnaðist skipunum þjálfara og klúðraði leiknum Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. 30.10.2018 17:45 Mourinho ræður hvort United ráði yfirmann knattspyrnumála Jose Mourinho getur komið í veg fyrir að Manchester United ráði yfirmann knattspyrnumála samkvæmt frétt ESPN. 30.10.2018 17:00 Rudiger kallar eftir harðari refsingum fyrir kynþáttaníð Antonio Rudiger vill að fótboltayfirvöld taki harðar á kynþáttaníði stuðningsmanna. 30.10.2018 16:15 ESPN: Stjórn Besiktas segir fréttirnar um Karius rangar Besiktas ætlar ekki að senda Loris Karius aftur til Liverpool fyrr en áætlað var. Heimildarmaður innan félagsins segir ekkert til í fréttaflutningi morgunsins. 30.10.2018 15:30 Pochettino: Erum ekki í sama gæðaflokki og Man City Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir félagið ekki tilbúið að keppa við Manchester City enn sem komið er. 30.10.2018 15:00 Neville um Martial: Hann skilur ekki leikinn Enginn leikmaður Manchester United hefur ruglað Gary Neville eins mikið í ríminu og Anthony Martial. Þetta sagði fyrrum United-maðurinn á Sky Sports. 30.10.2018 14:30 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30.10.2018 14:00 Alli framlengir við Tottenham til 2024 Dele Alli verður í herbúðum Tottenham næstu sex árin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. 30.10.2018 13:31 118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. 30.10.2018 13:00 Thompson tók þriggja stiga metið af Curry Það hefur verið beðið eftir því að Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, færi í gang og hann gerði það heldur betur í nótt. 30.10.2018 12:30 Kanadíska undrið fer beint í aðallið Bayern Undrabarnið Alphonso Davies hefur leikið sinn síðasta leik í MLS deildinni í bili og heldur nú til þýska stórveldisins Bayern Munchen. 30.10.2018 12:00 Mourinho fær að versla fyrir 100 milljónir punda í janúar Það er nóg til af peningum hjá Manchester United og nú virðast forráðamenn félagsins treysta Jose Mourinho til að verja þeim í leikmannakaup. 30.10.2018 11:30 Besiktas íhugar að skila Karius til Liverpool Þýski markvörðurinn Loris Karius er ekki að slá í gegn í Tyrklandi. 30.10.2018 11:00 Neville og Carragher rifust um eyðslu Spurs: „Skilur þú ekki að völlurinn kostar 600 milljónir?“ Gary Neville og Jamie Carragher háðu margar barátturnar á fótboltavellinum í gegnum árin. Þrátt fyrir að vera komnir af vellinum og inn í sjónvarpsver er enn hiti á milli þessara fornu fjenda. 30.10.2018 10:30 Sjáðu markið sem kom City á toppinn Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2018 10:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30.10.2018 09:27 U21 árs landsliðinu boðið til Kína Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti. 30.10.2018 08:47 Heimir þjálfari ársins í Færeyjum Heimir Guðjónsson var valinn þjálfari ársins í færeyska boltanum á sínu fyrsta ári. 30.10.2018 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Skildi símann eftir á ströndinni og gekk í hafið Sífellt fleiri knattspyrnumenn á Bretlandseyjum stíga nú fram og greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Sá nýjasti reyndi að fyrirfara sér fyrir fjórum árum. 31.10.2018 13:00
Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. 31.10.2018 12:30
Neymar: Ronaldo er skrímsli Lionel Messi var átrúnaðargoð Neymar en Cristiano Ronaldo er skrímsli. Þeir tveir hafa gert brasilísku stórstjörnuna að betri leikmanni. 31.10.2018 12:00
FIFA vill 48 þjóðir á HM í Katar Möguleikar Íslands á að komast á tvö heimsmeistaramót í röð fengu byr undir báða vængi í dag þegar Gianni Infantino sagði alþjóðaknattspyrnusambandið vera að íhuga 48 liða HM árið 2022. 31.10.2018 11:30
Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. 31.10.2018 11:00
Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31.10.2018 10:30
Ronaldo hefur enga trú á Messi Cristiano Ronaldo segist ekki viss um að Lionel Messi verði á meðal fimm hæstu leikmannanna í kjörinu um besta leikmann ársins. Hann telur sig eiga skilið að vinna gullboltann eftirsótta. 31.10.2018 10:00
Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. 31.10.2018 10:00
Carragher: Barkley er hæfileikaríkari en Alli og Lingard Jamie Carragher segir Ross Barkley hafa alla burði til að eigna sér lykilhlutverk í enska landsliðinu á næstu árum. 31.10.2018 09:30
Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores. 31.10.2018 09:02
Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31.10.2018 08:30
Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum. 31.10.2018 08:23
Stjarnan fær fyrirliða ÍBV og þrjár aðrar Kristján Guðmundsson er byrjaður að safna liði í Garðabænum fyrir átökin í Pepsi deild kvenna. 31.10.2018 08:00
Houston án Harden heillum horfnir og Cavaliers loksins komið á blað Það voru átta leikir á dagskrá NBA deildarinnar vestanhafs í nótt þar sem Cleveland Cavaliers varð síðasta liðið til að komast á blað. 31.10.2018 07:30
Karius sendir fjölmiðlum tóninn Loris Karius, markvörður Besiktas, skýtur föstum skotum að fjölmiðlum á Instagram-síðu sinni en Karius var á forsíðum blaðanna í gær. 31.10.2018 07:00
Fjölskylda Zaha fengið morðhótanir eftir leikinn gegn Arsenal Wilfried Zaha, framherji Crystal Palace, hefur orðið fyrir kynþáttafordómum og fjölskyldu hans hafa borist morðhótanir eftir leik Palace um helgina. 31.10.2018 06:00
Pogba grínast með vítið sitt á Instagram Vítaspyrna Paul Pogba gegn Everton vakti mikla athygli um helgina en aðhlaup hans að boltanum var einkar athyglisvert. 30.10.2018 23:30
Forseti UFC: Mayweather ætti að koma í alvöru bardaga Dana White, forseti UFC, segir að hans maður hafi þegar boxað við Floyd Mayweather og nú sé kominn tími á að snúa taflinu við. 30.10.2018 23:00
Atletico lét eitt mark duga gegn C-deildarliði Atletico Madrid lét eitt mark duga er þeir slógu út D-deildarliðið Sant Andreu á útivelli í spænska bikarnum í kvöld. 30.10.2018 22:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 32-18 │Stjarnan hljóp á vegg í Hafnarfirði Haukar rústuðu Stjörnunni í nágrannaslagnum. 30.10.2018 22:00
Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg │Bæjarar mörðu D-deildarlið Bayern München lenti í kröppum dansi í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 30.10.2018 21:40
Valur á toppinn Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni. 30.10.2018 21:01
Leik Leicester á laugardaginn ekki frestað Leikur Leicester gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni verður spilaður á laugardaginn þrátt fyrir harmleik helgarinnar. Leikmenn og stjórnarmenn Leicester voru spurðir álits. 30.10.2018 20:30
Góður leikur Jakobs í naumum sigri Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld. 30.10.2018 19:51
Dramatík er KA/Þór skellti Íslandsmeisturunum KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann eins marks sigur á Íslandsmeisturum Fram, 24-23, eftir hádramatískar lokasekúndur norðan heiða. 30.10.2018 19:29
La Liga vill nefna verðlaun eftir Messi Besti leikmaður spænsku deildarinnar næstu ár gæti hlotið Messi-verðlaunin. Forráðamenn La Liga skoða það að nefna verðlaun eftir Argentínumanninum. 30.10.2018 18:15
Óhlýðnaðist skipunum þjálfara og klúðraði leiknum Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. 30.10.2018 17:45
Mourinho ræður hvort United ráði yfirmann knattspyrnumála Jose Mourinho getur komið í veg fyrir að Manchester United ráði yfirmann knattspyrnumála samkvæmt frétt ESPN. 30.10.2018 17:00
Rudiger kallar eftir harðari refsingum fyrir kynþáttaníð Antonio Rudiger vill að fótboltayfirvöld taki harðar á kynþáttaníði stuðningsmanna. 30.10.2018 16:15
ESPN: Stjórn Besiktas segir fréttirnar um Karius rangar Besiktas ætlar ekki að senda Loris Karius aftur til Liverpool fyrr en áætlað var. Heimildarmaður innan félagsins segir ekkert til í fréttaflutningi morgunsins. 30.10.2018 15:30
Pochettino: Erum ekki í sama gæðaflokki og Man City Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir félagið ekki tilbúið að keppa við Manchester City enn sem komið er. 30.10.2018 15:00
Neville um Martial: Hann skilur ekki leikinn Enginn leikmaður Manchester United hefur ruglað Gary Neville eins mikið í ríminu og Anthony Martial. Þetta sagði fyrrum United-maðurinn á Sky Sports. 30.10.2018 14:30
Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30.10.2018 14:00
Alli framlengir við Tottenham til 2024 Dele Alli verður í herbúðum Tottenham næstu sex árin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. 30.10.2018 13:31
118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. 30.10.2018 13:00
Thompson tók þriggja stiga metið af Curry Það hefur verið beðið eftir því að Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, færi í gang og hann gerði það heldur betur í nótt. 30.10.2018 12:30
Kanadíska undrið fer beint í aðallið Bayern Undrabarnið Alphonso Davies hefur leikið sinn síðasta leik í MLS deildinni í bili og heldur nú til þýska stórveldisins Bayern Munchen. 30.10.2018 12:00
Mourinho fær að versla fyrir 100 milljónir punda í janúar Það er nóg til af peningum hjá Manchester United og nú virðast forráðamenn félagsins treysta Jose Mourinho til að verja þeim í leikmannakaup. 30.10.2018 11:30
Besiktas íhugar að skila Karius til Liverpool Þýski markvörðurinn Loris Karius er ekki að slá í gegn í Tyrklandi. 30.10.2018 11:00
Neville og Carragher rifust um eyðslu Spurs: „Skilur þú ekki að völlurinn kostar 600 milljónir?“ Gary Neville og Jamie Carragher háðu margar barátturnar á fótboltavellinum í gegnum árin. Þrátt fyrir að vera komnir af vellinum og inn í sjónvarpsver er enn hiti á milli þessara fornu fjenda. 30.10.2018 10:30
Sjáðu markið sem kom City á toppinn Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2018 10:00
Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30.10.2018 09:27
U21 árs landsliðinu boðið til Kína Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti. 30.10.2018 08:47
Heimir þjálfari ársins í Færeyjum Heimir Guðjónsson var valinn þjálfari ársins í færeyska boltanum á sínu fyrsta ári. 30.10.2018 08:30