Fleiri fréttir Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10.1.2019 09:30 Stuðningsmaður í fimm leikja bann fyrir ummæli á Twitter Stuðningsmaður Brighton hefur verið settur í fimm leikja bann fyrir að missa sig algjörlega á Twitter. 10.1.2019 09:00 Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10.1.2019 08:30 Ramsey er á leið til Juventus Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus. 10.1.2019 07:50 Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. 10.1.2019 07:30 Guardiola: Erum komnir í úrslit Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0. 10.1.2019 07:00 Hamrarnir höfnuðu Kínagullinu West Ham hafnaði mjög stóru tilboði frá ónefndu kínversku félagi í austurríska framherjann Marko Arnautovic. Framherjinn sé ekki til sölu. 10.1.2019 06:00 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9.1.2019 23:30 Fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NFL-deildarinnar NFL-dómarinn Sarah Thomas mun brjóta blað í sögu NFL-deildarinnar á sunnudag er hún verður í dómarateymi í úrslitakeppninni. 9.1.2019 23:00 Real í þægilegri stöðu Real Madrid er komið með níu tær í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Leganes í 8-liða úrslitunum í kvöld. 9.1.2019 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. 9.1.2019 22:00 Níu marka sigur City sá stærsti í undanúrslitunum frá upphafi Manchester City valtaði yfir Burton í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Aldrei áður hefur undanúrslitaleikur unnist með svo miklum mun. 9.1.2019 21:49 Þurfum að troða sokkum upp í marga með því að standa okkur og vera fyrir boltanum Markverðir landsliðsins eru undir pressu í aðdraganda HM 2019. 9.1.2019 21:30 Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. 9.1.2019 21:11 KR áfram á toppnum │Fjörutíu stiga sigur Vals KR heldur toppsætinu í Domino's deild kvenna eftir tíu stiga sigur á Haukum. Valur burstaði Skallagrím og Keflvíkingar höfðu betur gegn Stjörnunni. 9.1.2019 21:05 Atletico og Girona skildu jöfn Atletico Madrid og Girona skildu jöfn í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 9.1.2019 20:28 „Þurfti að játa mig sigraðan“ Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. 9.1.2019 19:45 Enginn í sögunni fengið hærri laun en Zlatan Ibrahimovic Zlatan Ibrahimovic skrifaði nýverið undir nýjan samningi við bandaríska félagið Los Angeles Galaxy og nú er ljóst að um metsamning er að ræða. 9.1.2019 19:00 Belgar reyndust Íslandi ofjarl Íslenska kvennalandsliðið í blaki spilaði í dag sinn síðasta leik í undanriðli EM kvenna 2019 þegar Belgar komu í heimsókn í Kópavoginn. 9.1.2019 18:44 Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. 9.1.2019 18:00 Bayern kaupir manninn sem skoraði flottasta markið á HM 2018 í Rússlandi Bayern München er búið að ná samkomulagi við Stuttgart um að franski bakvörðurinn Benjamin Pavard komi til Bæjara í sumar. 9.1.2019 17:30 Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir í Katar Karlalandsliðið í knattspyrnu er í Katar þessa dagana þar sem liðið æfir saman og mun síðan leika tvo vináttuleiki á næstu dögum. 9.1.2019 17:00 Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. 9.1.2019 16:45 Guardiola um færri leiki hjá Liverpool: Vill frekar vera í öllum fjórum keppnunum Manchester City verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Burton Albion í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. City-liðið er enn með í öllum keppnum ólíkt Liverpool. 9.1.2019 16:30 Ætlaði að eyða áramótunum með tengdó en endaði á HM með landsliðinu Ágúst Elí Björgvinsson var ekki að búa sig undir að fara á HM 2019 í handbolta. 9.1.2019 16:00 Tottenham á Wembley fram í mars Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars. 9.1.2019 15:30 Heimir Hallgríms þegar búinn að henda út tólf leikmönnum hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson var ekkert að bíða með að taka til í leikmannahópnum hjá Al Arabi í Katar. 9.1.2019 15:00 Lewis Clinch segist elska alla dómara á Íslandi: Ekki meðvitaður um að ég gæti fengið bann fyrir þetta Lewis Clinch læsti Twitter síðu sinni en sendi Körfunni og Körfuknattleikssambandinu skilaðboð eftir atburði dagsins. 9.1.2019 14:45 Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. 9.1.2019 14:30 Guðjón Valur útilokar alfarið að spila á HM Mögulegt er að skipta út þremur leikmönnum í íslenska landsliðinu á meðan HM í handbolta stendur en Guðjón Valur Sigurðsson segist ekki halda neinum möguleikum opnum. 9.1.2019 14:29 Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9.1.2019 14:06 Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. 9.1.2019 14:00 Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn 9.1.2019 13:46 Hver er þessi Militao sem Man. Utd vill fá? Man. Utd er sterklega orðað við Brasilíumanninn Militao þessa dagana en hann spilar með Porto í Portúgal. United er sagt vilja fá hann strax í janúar. 9.1.2019 13:30 Vísa Twitter-færslu Clinch um dómarana í Keflavík-Njarðvík til aganefndar KKÍ Lewis Clinch, leikmaður Grindavíkur í Domino´s deild karla gæti verið í vandræðum vegna þessa sem hann sagði um leik milli tveggja annarra liða í deildinni. 9.1.2019 13:00 Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls. 9.1.2019 12:30 Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9.1.2019 12:00 Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. 9.1.2019 11:30 Stelpurnar okkar mæta Kanada og Skotlandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið hefur nú fengið að vita með hvaða þjóðum liðið er með í riðli í Algarve bikarnum sem hefst í lok febrúar en þetta er í fyrsta sinn sem liðið spilar á þessu sterka árlega æfingamóti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Jóns Þórs Haukssonar. 9.1.2019 11:00 Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. 9.1.2019 11:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9.1.2019 10:45 Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. 9.1.2019 10:30 Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. 9.1.2019 10:00 Guðlaugur Victor farinn til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson samdi í morgun við þýska félagið Darmstadt 98. Hann samdi við félagið fram á sumar 2022. 9.1.2019 09:18 Pep vill ekki missa Kompany Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu. 9.1.2019 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10.1.2019 09:30
Stuðningsmaður í fimm leikja bann fyrir ummæli á Twitter Stuðningsmaður Brighton hefur verið settur í fimm leikja bann fyrir að missa sig algjörlega á Twitter. 10.1.2019 09:00
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10.1.2019 08:30
Ramsey er á leið til Juventus Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus. 10.1.2019 07:50
Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. 10.1.2019 07:30
Guardiola: Erum komnir í úrslit Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0. 10.1.2019 07:00
Hamrarnir höfnuðu Kínagullinu West Ham hafnaði mjög stóru tilboði frá ónefndu kínversku félagi í austurríska framherjann Marko Arnautovic. Framherjinn sé ekki til sölu. 10.1.2019 06:00
Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9.1.2019 23:30
Fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NFL-deildarinnar NFL-dómarinn Sarah Thomas mun brjóta blað í sögu NFL-deildarinnar á sunnudag er hún verður í dómarateymi í úrslitakeppninni. 9.1.2019 23:00
Real í þægilegri stöðu Real Madrid er komið með níu tær í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Leganes í 8-liða úrslitunum í kvöld. 9.1.2019 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. 9.1.2019 22:00
Níu marka sigur City sá stærsti í undanúrslitunum frá upphafi Manchester City valtaði yfir Burton í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Aldrei áður hefur undanúrslitaleikur unnist með svo miklum mun. 9.1.2019 21:49
Þurfum að troða sokkum upp í marga með því að standa okkur og vera fyrir boltanum Markverðir landsliðsins eru undir pressu í aðdraganda HM 2019. 9.1.2019 21:30
Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. 9.1.2019 21:11
KR áfram á toppnum │Fjörutíu stiga sigur Vals KR heldur toppsætinu í Domino's deild kvenna eftir tíu stiga sigur á Haukum. Valur burstaði Skallagrím og Keflvíkingar höfðu betur gegn Stjörnunni. 9.1.2019 21:05
Atletico og Girona skildu jöfn Atletico Madrid og Girona skildu jöfn í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 9.1.2019 20:28
„Þurfti að játa mig sigraðan“ Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. 9.1.2019 19:45
Enginn í sögunni fengið hærri laun en Zlatan Ibrahimovic Zlatan Ibrahimovic skrifaði nýverið undir nýjan samningi við bandaríska félagið Los Angeles Galaxy og nú er ljóst að um metsamning er að ræða. 9.1.2019 19:00
Belgar reyndust Íslandi ofjarl Íslenska kvennalandsliðið í blaki spilaði í dag sinn síðasta leik í undanriðli EM kvenna 2019 þegar Belgar komu í heimsókn í Kópavoginn. 9.1.2019 18:44
Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. 9.1.2019 18:00
Bayern kaupir manninn sem skoraði flottasta markið á HM 2018 í Rússlandi Bayern München er búið að ná samkomulagi við Stuttgart um að franski bakvörðurinn Benjamin Pavard komi til Bæjara í sumar. 9.1.2019 17:30
Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir í Katar Karlalandsliðið í knattspyrnu er í Katar þessa dagana þar sem liðið æfir saman og mun síðan leika tvo vináttuleiki á næstu dögum. 9.1.2019 17:00
Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. 9.1.2019 16:45
Guardiola um færri leiki hjá Liverpool: Vill frekar vera í öllum fjórum keppnunum Manchester City verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Burton Albion í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. City-liðið er enn með í öllum keppnum ólíkt Liverpool. 9.1.2019 16:30
Ætlaði að eyða áramótunum með tengdó en endaði á HM með landsliðinu Ágúst Elí Björgvinsson var ekki að búa sig undir að fara á HM 2019 í handbolta. 9.1.2019 16:00
Tottenham á Wembley fram í mars Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars. 9.1.2019 15:30
Heimir Hallgríms þegar búinn að henda út tólf leikmönnum hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson var ekkert að bíða með að taka til í leikmannahópnum hjá Al Arabi í Katar. 9.1.2019 15:00
Lewis Clinch segist elska alla dómara á Íslandi: Ekki meðvitaður um að ég gæti fengið bann fyrir þetta Lewis Clinch læsti Twitter síðu sinni en sendi Körfunni og Körfuknattleikssambandinu skilaðboð eftir atburði dagsins. 9.1.2019 14:45
Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. 9.1.2019 14:30
Guðjón Valur útilokar alfarið að spila á HM Mögulegt er að skipta út þremur leikmönnum í íslenska landsliðinu á meðan HM í handbolta stendur en Guðjón Valur Sigurðsson segist ekki halda neinum möguleikum opnum. 9.1.2019 14:29
Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9.1.2019 14:06
Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. 9.1.2019 14:00
Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn 9.1.2019 13:46
Hver er þessi Militao sem Man. Utd vill fá? Man. Utd er sterklega orðað við Brasilíumanninn Militao þessa dagana en hann spilar með Porto í Portúgal. United er sagt vilja fá hann strax í janúar. 9.1.2019 13:30
Vísa Twitter-færslu Clinch um dómarana í Keflavík-Njarðvík til aganefndar KKÍ Lewis Clinch, leikmaður Grindavíkur í Domino´s deild karla gæti verið í vandræðum vegna þessa sem hann sagði um leik milli tveggja annarra liða í deildinni. 9.1.2019 13:00
Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls. 9.1.2019 12:30
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9.1.2019 12:00
Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. 9.1.2019 11:30
Stelpurnar okkar mæta Kanada og Skotlandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið hefur nú fengið að vita með hvaða þjóðum liðið er með í riðli í Algarve bikarnum sem hefst í lok febrúar en þetta er í fyrsta sinn sem liðið spilar á þessu sterka árlega æfingamóti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Jóns Þórs Haukssonar. 9.1.2019 11:00
Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. 9.1.2019 11:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9.1.2019 10:45
Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. 9.1.2019 10:30
Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. 9.1.2019 10:00
Guðlaugur Victor farinn til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson samdi í morgun við þýska félagið Darmstadt 98. Hann samdi við félagið fram á sumar 2022. 9.1.2019 09:18
Pep vill ekki missa Kompany Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu. 9.1.2019 09:00