Fleiri fréttir Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna. 26.4.2019 15:00 Færri gætu komist að en vilja í Seljaskóla ÍR og KR mætast í öðrum leik úrslitanna í Domino's deild karla í Hertz hellinum í Seljaskóla í kvöld. Búist er við mjög mikilli aðsókn á leikinn og gæti þurft að vísa fólki frá. 26.4.2019 14:30 Sjáðu upphitunarþátt Pepsi Max Markanna Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda. 26.4.2019 14:00 Valdís líklega úr leik Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Lalla Maryem mótinu í golfi, en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. 26.4.2019 13:30 Dyche: Frelsi gæti orðið vopnið gegn City Sean Dyche segir lið Burnley hafa frelsið til þess að gera Manchester City erfitt fyrir í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26.4.2019 13:00 Rúnar: "Beitir er besti markmaðurinn á Íslandi í dag“ Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 26.4.2019 12:30 Tek fjölmargt jákvætt frá Hollandi Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur leikið með PSV í þrjá mánuði en liðið er í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar. Hún er á leið heim um helgina í titlavörn með Breiðabliki. 26.4.2019 12:00 Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. 26.4.2019 11:45 Hákon á leið í háskólaboltann Hákon Örn Hjálmarsson er á leið út í bandaríska háskólaboltann og mun spila með liði Binghamton Bearcats. 26.4.2019 11:30 Fylgstu með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 26.4.2019 11:00 Launakröfur Sanchez of háar fyrir toppliðin Inter Milan er eina stórlið Evrópu sem hefur áhuga á Alexis Sanchez en vill að hann taki á sig þónokkra launalækkun. 26.4.2019 10:30 John Havlicek látinn Einn besti leikmaður í sögu Boston Celtics lést í gær. 26.4.2019 10:00 Solskjær: Held að Pogba verði áfram Ole Gunnar Solskjær heldur að Paul Pogba verði ennþá leikmaður Manchester United á næsta tímabili en gat þó ekki sagt það með fullri vissu. 26.4.2019 09:30 Pickford ver de Gea: „Getur ekki gagnrýnt markmann fyrir einn leik“ Everton-maðurinn Jordan Pickford hefur tekið upp hanskann fyrir kollega sinn í marki Manchester United, David de Gea, og segir gagnrýni á hann sýna hversu góður hann hafi verið. 26.4.2019 09:00 Frábær opnun Elliðavatns í gær Ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu opnaði formlega fyrir veiðimönnum í gær og veiðin var mun betri en von var á. 26.4.2019 08:38 Segjast fullvissir um að fá Pogba og Hazard Forráðamenn Real Madrid eru vissir um að þeir muni ná að landa bæði Paul Pogba og Eden Hazard í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 26.4.2019 08:30 Meiðsli aftan í læri hafa haldið Martin frá Martin Hermannsson hefur ekki spilað með liði Alba Berlin að undanförnu vegna vöðvameiðsla aftan í læri. 26.4.2019 08:00 San Antonio náði í oddaleik San Antonio Spurs náði sér í oddaleik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum Vesturdeidar NBA í nótt. Spurs vann leik næturinnar með 17 stigum. 26.4.2019 07:30 Treyja LeBron seldist mest Þótt allt sé í steik hjá Los Angeles Lakers skilaði koma LeBrons James félaginu miklum tekjum. 26.4.2019 07:00 Liverpool vann City í úrslitaleik Fyrirboði um það sem koma skal? 26.4.2019 06:00 Sterling verðlaunaður fyrir baráttuna gegn kynþáttafordómum Raheem Sterling heldur áfram að gera það gott utan vallar. 25.4.2019 23:30 FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. 25.4.2019 22:45 Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25.4.2019 22:00 Fyrsta sinn í sjö ár sem Real Madrid vinnur ekki Getafe Real Madrid tókst ekki að skora gegn Getafe. 25.4.2019 21:15 Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25.4.2019 20:30 Jakob fær tækifæri til að verða sænskur meistari í annað sinn Borås Basket leikur til úrslita um sænska meistaratitilinn í körfubolta karla. 25.4.2019 20:26 Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. 25.4.2019 20:08 Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. 25.4.2019 19:45 Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Einn stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni bandarísku fer fram í Nashville í kvöld. 25.4.2019 19:24 Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25.4.2019 19:10 Köflótt hjá Valdísi í Marokkó Kylfingurinn náði sér ekki á strik í dag. 25.4.2019 18:51 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25.4.2019 18:45 Grátlegt jafntefli hjá Guðmundi Skagamennirnir ungu voru ekki í leikmannahópnum. 25.4.2019 18:43 Blikar rúlluðu yfir Þór/KA og eru handhafar allra titlanna Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika. 25.4.2019 17:50 Gerði Chelsea að meisturum en gæti nú verið á leið aftur til Ítalíu Ítalinn gæti verið að snúa aftur á heimaslóðir. 25.4.2019 17:00 Rólegur Klopp: „Ég bjóst við því að City myndi vinna“ Þjóðverjinn var rólegur á blaðamannafundi dagsins. 25.4.2019 16:00 Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25.4.2019 14:30 Málfríður hætt Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur. 25.4.2019 13:45 Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 25.4.2019 13:00 Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. 25.4.2019 12:30 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25.4.2019 12:00 Meistararnir misstigu sig aftur gegn Clippers Los Angeles Clippers neitar að gefast upp fyrir NBA-meisturunum. 25.4.2019 11:24 Höskuldur lánaður til Breiðabliks Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni. 25.4.2019 10:58 Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25.4.2019 10:00 Sjáðu mörkin sem færði City nær titlinum og Arsenal fjær Meistaradeildarsæti Öll mörkin úr enska boltanum á einum og sama staðnum. 25.4.2019 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna. 26.4.2019 15:00
Færri gætu komist að en vilja í Seljaskóla ÍR og KR mætast í öðrum leik úrslitanna í Domino's deild karla í Hertz hellinum í Seljaskóla í kvöld. Búist er við mjög mikilli aðsókn á leikinn og gæti þurft að vísa fólki frá. 26.4.2019 14:30
Sjáðu upphitunarþátt Pepsi Max Markanna Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda. 26.4.2019 14:00
Valdís líklega úr leik Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Lalla Maryem mótinu í golfi, en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. 26.4.2019 13:30
Dyche: Frelsi gæti orðið vopnið gegn City Sean Dyche segir lið Burnley hafa frelsið til þess að gera Manchester City erfitt fyrir í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26.4.2019 13:00
Rúnar: "Beitir er besti markmaðurinn á Íslandi í dag“ Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 26.4.2019 12:30
Tek fjölmargt jákvætt frá Hollandi Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur leikið með PSV í þrjá mánuði en liðið er í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar. Hún er á leið heim um helgina í titlavörn með Breiðabliki. 26.4.2019 12:00
Hákon á leið í háskólaboltann Hákon Örn Hjálmarsson er á leið út í bandaríska háskólaboltann og mun spila með liði Binghamton Bearcats. 26.4.2019 11:30
Fylgstu með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 26.4.2019 11:00
Launakröfur Sanchez of háar fyrir toppliðin Inter Milan er eina stórlið Evrópu sem hefur áhuga á Alexis Sanchez en vill að hann taki á sig þónokkra launalækkun. 26.4.2019 10:30
Solskjær: Held að Pogba verði áfram Ole Gunnar Solskjær heldur að Paul Pogba verði ennþá leikmaður Manchester United á næsta tímabili en gat þó ekki sagt það með fullri vissu. 26.4.2019 09:30
Pickford ver de Gea: „Getur ekki gagnrýnt markmann fyrir einn leik“ Everton-maðurinn Jordan Pickford hefur tekið upp hanskann fyrir kollega sinn í marki Manchester United, David de Gea, og segir gagnrýni á hann sýna hversu góður hann hafi verið. 26.4.2019 09:00
Frábær opnun Elliðavatns í gær Ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu opnaði formlega fyrir veiðimönnum í gær og veiðin var mun betri en von var á. 26.4.2019 08:38
Segjast fullvissir um að fá Pogba og Hazard Forráðamenn Real Madrid eru vissir um að þeir muni ná að landa bæði Paul Pogba og Eden Hazard í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 26.4.2019 08:30
Meiðsli aftan í læri hafa haldið Martin frá Martin Hermannsson hefur ekki spilað með liði Alba Berlin að undanförnu vegna vöðvameiðsla aftan í læri. 26.4.2019 08:00
San Antonio náði í oddaleik San Antonio Spurs náði sér í oddaleik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum Vesturdeidar NBA í nótt. Spurs vann leik næturinnar með 17 stigum. 26.4.2019 07:30
Treyja LeBron seldist mest Þótt allt sé í steik hjá Los Angeles Lakers skilaði koma LeBrons James félaginu miklum tekjum. 26.4.2019 07:00
Sterling verðlaunaður fyrir baráttuna gegn kynþáttafordómum Raheem Sterling heldur áfram að gera það gott utan vallar. 25.4.2019 23:30
FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. 25.4.2019 22:45
Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25.4.2019 22:00
Fyrsta sinn í sjö ár sem Real Madrid vinnur ekki Getafe Real Madrid tókst ekki að skora gegn Getafe. 25.4.2019 21:15
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25.4.2019 20:30
Jakob fær tækifæri til að verða sænskur meistari í annað sinn Borås Basket leikur til úrslita um sænska meistaratitilinn í körfubolta karla. 25.4.2019 20:26
Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. 25.4.2019 20:08
Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. 25.4.2019 19:45
Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Einn stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni bandarísku fer fram í Nashville í kvöld. 25.4.2019 19:24
Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25.4.2019 19:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25.4.2019 18:45
Blikar rúlluðu yfir Þór/KA og eru handhafar allra titlanna Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika. 25.4.2019 17:50
Gerði Chelsea að meisturum en gæti nú verið á leið aftur til Ítalíu Ítalinn gæti verið að snúa aftur á heimaslóðir. 25.4.2019 17:00
Rólegur Klopp: „Ég bjóst við því að City myndi vinna“ Þjóðverjinn var rólegur á blaðamannafundi dagsins. 25.4.2019 16:00
Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25.4.2019 14:30
Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 25.4.2019 13:00
Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. 25.4.2019 12:30
Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25.4.2019 12:00
Meistararnir misstigu sig aftur gegn Clippers Los Angeles Clippers neitar að gefast upp fyrir NBA-meisturunum. 25.4.2019 11:24
Höskuldur lánaður til Breiðabliks Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni. 25.4.2019 10:58
Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25.4.2019 10:00
Sjáðu mörkin sem færði City nær titlinum og Arsenal fjær Meistaradeildarsæti Öll mörkin úr enska boltanum á einum og sama staðnum. 25.4.2019 08:00