Fleiri fréttir

Patti: Haukur er magnaður gæi

Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu en heimamenn kláruðu leikinn að lokum með 2 mörkum, 36-34.

HK áfram í deild þeirra bestu

HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna eftir sigur á Fylki í umspilinu um laust sæti í deild þeirra bestu.

Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu

Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum.

Sunna lent í Kansas City

Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu.

Flókið að spá fallbaráttunni

Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum.

Pochettino: Við erum að lifa drauminn

Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni.

Sonur Holyfields í NFL

Sonur fyrrverandi heimsmeistara í þungavigt, Elijah Holyfield, er kominn að hjá liði í NFL-deildinni.

United íhugar að kaupa upp samning Oblak

Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Metbyrjun hjá Mercedes

Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum.

Sjáðu flautukörfu Sigurkarls

Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla.

GOG í undanúrslit

GOG tryggði sig inn í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir