Fleiri fréttir

Borche elskar Bubba Morthens

Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið.

Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur

Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir því að hálendisveiðin fari í almennilega í gang en það má nú samt komast í flotta veiði núna.

Harden bað um sanngirni í dómgæslu eftir tapið í leik eitt

Golden State Warriors vann 104-100 sigur á Houston Rockets í spennuleik í úrslitakeppni NBA í nótt en leikurinn endaði á því að Chris Paul var hent út í húsi fyrir að mótmæla því að ekki var dæmt þegar James Harden klikkaði á lokaskoti Rockets-liðsins. Það kom því ekkert á óvart að dómararnir hafi verið til umræðu eftir leikinn.

Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool

Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið.

Vatnaveiðin farin af stað

1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna.

Valur vann allt sem í boði var

Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir