Fleiri fréttir

Vænar bleikjur í Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn hefur oftar en ekki horfið svolítið í skuggann af Þingvallavatni og algjörlega að ósekju enda veiðist vel í vatninu.

Baldur Þór tekinn við Stólunum

Baldur Þór Ragnarsson var í dag ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Tindastóls en hann kemur í Skagafjörðinn úr Þorlákshöfn þar sem hann gerði frábæra hluti síðasta vetur.

Fyrsta árið verður lærdómsferli

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið orðaður við erlend lið undanfarin ár en þessi 18 ára markvörður fær nú draum sinn um að leika utan landsteinanna uppfylltan. Mun leika með danska liðinu GOG næsta vetur.

Jafntefli dugar gegn Portúgal

Piltalandsliðið skipað leikmönnum undir sautján ára aldri mætir Portúgal í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir Ungverjum upp úr riðlinum á lokakeppni Evrópumótsins sem fer fram á Írlandi þessa dagana

Leik frestað út af býflugum | Myndbönd

Það er ekki á hverjum degi sem íþróttakappleik er frestað út af býflugum en það gerðist þó í Cincinnati í gær er hafnaboltaleikur var þar í gangi.

Sjá næstu 50 fréttir