Fleiri fréttir

Færeyskir landsliðsmenn í Fram

Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins.

Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn

Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik.

„Held að það sé erfitt að lifa með þessu“

Í gær voru liðin sex ár frá deginum örlagaríka fyrir Liverpool er Steven Gerrrard rann á rassinn í leik gegn Chelsea sem tapaðist 2-0. Leikurinn var stór þáttur í að Liverpool missti af titlinum það árið.

Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum

Nú er ísinn loksins að mestu farinn af Þingvallavatni þó einstöku flekar séu hér og þar en þetta hefur loksins gert Þjóðgarðinn veiðilegan.

Lukka með klifurvegg í garðinum og herberginu

Lukka Mörk, 16 ára klifurkona, var ferðbúin og mjög spennt fyrir Norðurlandamótinu þegar hætt var við mótið vegna kórónuveirufaraldursins. Í samkomubanninu hefur hún æft sig í garðinum heima og er komin með prýðisgóða aðstöðu til þess.

KSÍ fær 680 milljónir frá UEFA

UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að veita hverju aðildarsambandi sínu 4,3 milljónir evra eða jafnvirði rúmlega 680 milljóna íslenskra króna, vegna kórónuveirukrísunnar.

Liverpool frestar stækkun Anfield

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti.

Vilja leyfa fimm skiptingar

Líklegt er að skiptingum í fótbolta verði fjölgað tímabundið til að hjálpa liðum og leikmönnum að takast á við mikið leikjaálag.

Fresta Liverpool skólanum á Íslandi

Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust.

Júlían J. K. æfir í Putalandi

Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn af þeim er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra.

Á undan Shaq var íslenski Shaq

Einn af strákunum í NBA-þættinum The Starters rifjaði það upp hvaða leikmaður lék í treyju númer 34 hjá Los Angeles Lakers áður en Shaquille O'Neal klæddist henni sem leikmaður Lakers.

Sjá næstu 50 fréttir