Fleiri fréttir Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. 29.6.2020 10:00 Laxá í Dölum með 15 laxa opnun Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað. 29.6.2020 09:48 Neville vill að Man. United fari að fordæmi Liverpool Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. 29.6.2020 09:30 Halda áfram að seinka heimsleikunum Það er enn óvíst hvenær hægt verður að halda heimsleikanna í CrossFit en samtökin hafa nú frestað dagsetningunni í tvígang, síðast fyrir helgi, vegna kórónuveirufaraldursins. 29.6.2020 09:00 Af stórlöxum í Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði. 29.6.2020 08:52 Flott opnun í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. 29.6.2020 08:43 Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. 29.6.2020 08:30 Fyrrum samstarfsfélagar um nýja kónginn: „Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit“ Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. 29.6.2020 08:00 „Er enginn að kenna dómurum í dag hvernig eigi að dæma?“ Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, fór ekki fögrum orðum um dómgæsluna á Akranesi í gær er stórveldin ÍA og KR mættust í 3. umferð Pepsi Max-deild karla. 29.6.2020 07:30 Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona. 29.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Tekst FH-ingum að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum? Það verður boðið upp á fullt af fótbolta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem íslenski boltinn verður í fyrirrúmi en einnig er spilað í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.6.2020 06:00 Jóhannes Karl: Oft á tíðum fannst mér vera einbeittur vilji að dæma KR í hag Þjálfari ÍA sagði að öll vafaatriði í leiknum gegn KR í kvöld hefðu fallið með Íslandsmeisturunum. 28.6.2020 23:08 Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari í Connecticut Dustin Johnson kom, sá og sigraði á lokahring Travelers Championship sem fram fór í Connecticut um helgina. 28.6.2020 23:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28.6.2020 22:30 Casemiro skaut Real Madrid á toppinn Real Madrid bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn botnliði spænsku úrvalsdeildarinnar. 28.6.2020 22:00 Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. 28.6.2020 21:57 Heimir: Hefðum mátt gera betur í að finna þetta drápseðli Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með stigin þrjú í Kórnum í kvöld en fannst að sínir menn hefðu átt að gera betur í síðari hálfleik þegar liðið var manni fleiri en heimamenn í HK. 28.6.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28.6.2020 21:30 Mikael spilaði í sigri á FCK Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.6.2020 20:14 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28.6.2020 19:15 Arsenal-Man City og Man Utd-Chelsea mætast í undanúrslitum enska bikarsins Hörkuleikir framundan í undanúrslitum enska bikarsins. 28.6.2020 19:10 Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega. 28.6.2020 19:00 Misjafnt gengi Íslendinganna í Danmörku og Noregi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. 28.6.2020 18:20 Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta. 28.6.2020 18:02 Jafnt hjá Kolbeini og Arnóri Ingva Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Kolbeinn Sigþórsson voru í byrjunarliðum sinna liða í stórleiknum í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar AIK fékk Malmö í heimsókn. 28.6.2020 17:36 Southampton fór langt með að tryggja veru sína í úrvalsdeildinni með útisigri Southampton vann mikilvægan sigur á Watford í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.6.2020 17:26 AC Milan nálgast Evrópusætin eftir sigur á Roma AC Milan lyfti sér upp í 7.sæti deildarinnar þar sem liðið hefur jafnmörg stig og Napoli sem er í 6.sæti. 28.6.2020 17:16 Varamaðurinn skaut Chelsea í undanúrslit Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. 28.6.2020 16:45 Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. 28.6.2020 15:54 Victor fékk rautt, Sara ekki í hóp í síðasta leiknum og Sandra hélt sér uppi Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Darmstadt vann 3-1 sigur á Stuttgart í síðustu umferð þýsku B-deildarinnar. 28.6.2020 15:19 Martin þýskur meistari Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. 28.6.2020 14:37 Arsenal í undanúrslit eftir dramatík Arsenal er komið í undanúrslit enska bikarins eftir 2-1 sigur á Sheffield United en tvö mörk voru dæmd af Sheffield United eftir skoðun VAR. 28.6.2020 14:00 Mætti í Liverpool treyju á æfingu og fékk sekt Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. 28.6.2020 13:45 KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. 28.6.2020 13:22 Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28.6.2020 13:00 Gætu bannað Liverpool að spila á Anfield það sem eftir lifir tímabilsins Ef stuðningsmenn Liverpool halda áfram að hunsa tilmæli yfirvalda með því að fagna og safnast saman fyrir utan leikvang félagsins gæti farið svo að síðustu heimaleikir liðsins verði ekki spilaðir á Anfield. 28.6.2020 12:30 Tevez valdi sjö úr United í draumaliðið en engan frá City Carlos Tevez, framherjinn knái, hefur átt ansi góðan knattspyrnuferil en hann spilaði m.a. með Manchester-liðunum báðum og Juventus. 28.6.2020 12:00 „Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. 28.6.2020 10:45 Slógust eftir lokaflautið og fengu báðir rautt Það varð allt vitlaust eftir lokaflautið gall í leik Derby og Reading í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gær en þeim Tom Lawrence og Matt Miazga var ansi heitt í hamsi. 28.6.2020 10:00 Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. 28.6.2020 09:15 Djammaði með Clooney og Megan Fox degi fyrir Meistaradeildarleik sem hann skoraði svo í Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. 28.6.2020 08:00 Fyrrum leikmaður Liverpool skýtur á Man. United: „Við höfum farið áfram en þið aftur á bak“ Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. 28.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. 28.6.2020 06:00 Björgólfur fór illa með Rasmus: „Þetta er bara víti“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. 27.6.2020 23:00 Fimmti gullskór Lewandowski: Verður hann betri með árunum? Það kom fáum á óvart að Robert Lewandowski var á meðal markaskorara Bayern Munchen í dag en Bæjarar unnu 4-0 sigur á Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 27.6.2020 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. 29.6.2020 10:00
Laxá í Dölum með 15 laxa opnun Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað. 29.6.2020 09:48
Neville vill að Man. United fari að fordæmi Liverpool Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. 29.6.2020 09:30
Halda áfram að seinka heimsleikunum Það er enn óvíst hvenær hægt verður að halda heimsleikanna í CrossFit en samtökin hafa nú frestað dagsetningunni í tvígang, síðast fyrir helgi, vegna kórónuveirufaraldursins. 29.6.2020 09:00
Af stórlöxum í Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði. 29.6.2020 08:52
Flott opnun í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. 29.6.2020 08:43
Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. 29.6.2020 08:30
Fyrrum samstarfsfélagar um nýja kónginn: „Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit“ Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. 29.6.2020 08:00
„Er enginn að kenna dómurum í dag hvernig eigi að dæma?“ Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, fór ekki fögrum orðum um dómgæsluna á Akranesi í gær er stórveldin ÍA og KR mættust í 3. umferð Pepsi Max-deild karla. 29.6.2020 07:30
Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona. 29.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Tekst FH-ingum að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum? Það verður boðið upp á fullt af fótbolta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem íslenski boltinn verður í fyrirrúmi en einnig er spilað í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.6.2020 06:00
Jóhannes Karl: Oft á tíðum fannst mér vera einbeittur vilji að dæma KR í hag Þjálfari ÍA sagði að öll vafaatriði í leiknum gegn KR í kvöld hefðu fallið með Íslandsmeisturunum. 28.6.2020 23:08
Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari í Connecticut Dustin Johnson kom, sá og sigraði á lokahring Travelers Championship sem fram fór í Connecticut um helgina. 28.6.2020 23:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28.6.2020 22:30
Casemiro skaut Real Madrid á toppinn Real Madrid bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn botnliði spænsku úrvalsdeildarinnar. 28.6.2020 22:00
Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. 28.6.2020 21:57
Heimir: Hefðum mátt gera betur í að finna þetta drápseðli Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með stigin þrjú í Kórnum í kvöld en fannst að sínir menn hefðu átt að gera betur í síðari hálfleik þegar liðið var manni fleiri en heimamenn í HK. 28.6.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28.6.2020 21:30
Mikael spilaði í sigri á FCK Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.6.2020 20:14
Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28.6.2020 19:15
Arsenal-Man City og Man Utd-Chelsea mætast í undanúrslitum enska bikarsins Hörkuleikir framundan í undanúrslitum enska bikarsins. 28.6.2020 19:10
Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega. 28.6.2020 19:00
Misjafnt gengi Íslendinganna í Danmörku og Noregi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. 28.6.2020 18:20
Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta. 28.6.2020 18:02
Jafnt hjá Kolbeini og Arnóri Ingva Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Kolbeinn Sigþórsson voru í byrjunarliðum sinna liða í stórleiknum í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar AIK fékk Malmö í heimsókn. 28.6.2020 17:36
Southampton fór langt með að tryggja veru sína í úrvalsdeildinni með útisigri Southampton vann mikilvægan sigur á Watford í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.6.2020 17:26
AC Milan nálgast Evrópusætin eftir sigur á Roma AC Milan lyfti sér upp í 7.sæti deildarinnar þar sem liðið hefur jafnmörg stig og Napoli sem er í 6.sæti. 28.6.2020 17:16
Varamaðurinn skaut Chelsea í undanúrslit Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. 28.6.2020 16:45
Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. 28.6.2020 15:54
Victor fékk rautt, Sara ekki í hóp í síðasta leiknum og Sandra hélt sér uppi Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Darmstadt vann 3-1 sigur á Stuttgart í síðustu umferð þýsku B-deildarinnar. 28.6.2020 15:19
Martin þýskur meistari Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. 28.6.2020 14:37
Arsenal í undanúrslit eftir dramatík Arsenal er komið í undanúrslit enska bikarins eftir 2-1 sigur á Sheffield United en tvö mörk voru dæmd af Sheffield United eftir skoðun VAR. 28.6.2020 14:00
Mætti í Liverpool treyju á æfingu og fékk sekt Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. 28.6.2020 13:45
KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. 28.6.2020 13:22
Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28.6.2020 13:00
Gætu bannað Liverpool að spila á Anfield það sem eftir lifir tímabilsins Ef stuðningsmenn Liverpool halda áfram að hunsa tilmæli yfirvalda með því að fagna og safnast saman fyrir utan leikvang félagsins gæti farið svo að síðustu heimaleikir liðsins verði ekki spilaðir á Anfield. 28.6.2020 12:30
Tevez valdi sjö úr United í draumaliðið en engan frá City Carlos Tevez, framherjinn knái, hefur átt ansi góðan knattspyrnuferil en hann spilaði m.a. með Manchester-liðunum báðum og Juventus. 28.6.2020 12:00
„Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. 28.6.2020 10:45
Slógust eftir lokaflautið og fengu báðir rautt Það varð allt vitlaust eftir lokaflautið gall í leik Derby og Reading í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gær en þeim Tom Lawrence og Matt Miazga var ansi heitt í hamsi. 28.6.2020 10:00
Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. 28.6.2020 09:15
Djammaði með Clooney og Megan Fox degi fyrir Meistaradeildarleik sem hann skoraði svo í Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. 28.6.2020 08:00
Fyrrum leikmaður Liverpool skýtur á Man. United: „Við höfum farið áfram en þið aftur á bak“ Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. 28.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. 28.6.2020 06:00
Björgólfur fór illa með Rasmus: „Þetta er bara víti“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. 27.6.2020 23:00
Fimmti gullskór Lewandowski: Verður hann betri með árunum? Það kom fáum á óvart að Robert Lewandowski var á meðal markaskorara Bayern Munchen í dag en Bæjarar unnu 4-0 sigur á Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 27.6.2020 22:00