Fleiri fréttir Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta Það kom að því að KA fékk á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar. Reyndist það sigurmark Vals í dag en kom það eftir klaufaleg mistök Rodrigo Gomes í liði KA-manna. 15.8.2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-0 | Valsmenn komnir með fimm stiga forystu Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15.8.2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 3-2 | Tryggvi hetja Skagamanna Tryggvi Hrafn Haraldsson tryggði ÍA sigur á Fylki, 3-2, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.8.2020 18:44 Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Þjálfari ÍA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Fylki sem hann sagði hafa verið sanngjarn. 15.8.2020 18:43 Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15.8.2020 18:40 Arnór lagði upp í sigri CSKA CSKA Moskva vann 2-1 sigur á Tambov í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 15.8.2020 17:05 Bournemouth samþykkir tilboð Sheffield | Hvað verður um Henderson? Bournemouth hefur samþykkt tilboð Sheffield United í markvörðinn Aaron Ramsdale. Það þýðir að Dean Henderson verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum Sheffield. 15.8.2020 16:30 Jesus bjargvættur Leiknis | Markalaust í Mosfellsbæ Tveimur leikjum af fimm er lokið í Lengjudeild karla í dag. Leiknir Fáskrúðsfjörður vann ótrúlegan sigur á Grindavík. Þá gerðu Afturelding og Vestri markalaust jafntefli. 15.8.2020 16:05 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15.8.2020 15:00 Rúm tíu prósent leikmanna í Pepsi Max vildu ekki hefja keppni á ný Leikmannasamtökin á Íslandi gerðu könnun meðal leikmanna í Pepsi Max deild karla og kvenna varðandi viðhorf þeirra til að byrja að spila fótbolta aftur eftir að ný bylgja kórónuveirusmita fór af stað í lok síðasta mánaðar. 15.8.2020 14:30 Amanda kom af bekknum í sigri Nordsjælland Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir spilaði þrjátíu mínútur í 2-0 sigri Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 15.8.2020 14:20 Arsenal rekur yfirmann knattspyrnumála félagsins Arsenal hefur sagt upp Raul Sanllehi sem hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu síðan 2018. 15.8.2020 13:30 Sextán ára gamalt heimsmet féll Joshua Cheptegei setti nýtt heimsmet í 5000 metra hlaupi karla í Mónakó í gær. 15.8.2020 13:00 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. 15.8.2020 12:00 Muller segir yfirburði Bayern í gær meiri en Þýskalands yfir Brasilíu Thomas Muller, leikmaður Bayern, var einnig í liði Þýskalands sem sigraði Brasilíu 7-1 í undanúrslitum HM 2014 í Brasilíu. 15.8.2020 12:00 Klopp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Jurgen Klopp hafi hreppt verðlaunin um þjálfara ársins í ensku úrvalsdeildinni. 15.8.2020 11:30 Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15.8.2020 10:45 Agüero ekki með gegn Lyon Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.8.2020 10:00 Clippers vann síðasta leik sinn fyrir úrslitakeppnina | Houston steinlá fyrir Philadelphia Deildarkeppninni í NBA-deildinni lauk í gær með fjórum leikjum. 15.8.2020 09:30 Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. 15.8.2020 09:16 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir laxveiðina í sumar og það stefnir í heldur lakar veiðitölur víða. 15.8.2020 09:00 Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Fimm mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla. FH vann KR á Meistaravöllum og Stjarnan og Gróttu skildu jöfn. 15.8.2020 08:00 „Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15.8.2020 07:00 Pepsi Max- og Lengjudeildir karla og átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur Sýnt verður beint frá sjö íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 15.8.2020 06:00 Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14.8.2020 23:31 Danielle ráðin aðstoðarþjálfari landsliðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta kemur saman til æfinga um helgina. Danielle Rodriguez hefur bæst í þjálfarateymi landsliðsins. 14.8.2020 22:46 Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14.8.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14.8.2020 22:05 Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14.8.2020 21:56 Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.8.2020 21:20 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14.8.2020 21:10 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14.8.2020 20:51 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14.8.2020 20:50 Varamennirnir tryggðu Fram jafntefli í átta marka leik Fram lenti þrisvar sinnum undir gegn ÍBV en náði samt í stig, þökk sé tveimur varamönnum. 14.8.2020 20:07 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14.8.2020 19:50 Stjarnan fær markvörð sem hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum og unnið Ólympíubrons Hinn þrautreyndi kanadíski markvörður, Erin McLeod, mun leika með Stjörnunni út tímabilið. 14.8.2020 19:33 Verða af miklum tekjum vegna áhorfendabanns: „Höfum miklar áhyggjur af rekstrinum ef þetta er komið til að vera“ Áhorfendabannið kemur illa við félögin á Íslandi. Margir af stærstu leikjum fótboltasumarsins eru framundan. 14.8.2020 19:00 Samuel Umtiti með kórónuveiruna Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti greindist með kórónuveiruna. Hann var ekki í návígi við aðra leikmenn Barcelona. 14.8.2020 18:00 Úrvalsdeildarlið vildu Björn en hann valdi Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson var 17 ára gamall þegar hann skrifaði fyrst undir samning við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Nú snýr hann aftur til félagsins, 29 ára gamall. 14.8.2020 16:45 Kolbeinn í botnbaráttu í fyrsta sinn: „Erfitt að vera utan vallar“ Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur til keppni í gær en náði ekki að koma í veg fyrir enn eitt tap AIK sem er einu stigi frá botnsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.8.2020 16:30 Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14.8.2020 15:45 Bayern liðið tapar alltaf fyrir framtíðar meisturunum í Meistaradeildinni Fimm af síðustu sex sigurvegurunum í Meistaradeildinni hafa slegið út Bayern á leið sinni í úrslitaleikinn. 14.8.2020 15:20 Samfélagsmiðlastjörnur, íþróttafólk og fleiri þekkt andlit Tala um tölvuleiki Nýjir þættir hefja göngu sína á sunnudaginn er þættirnir Talað um tölvuleiki hefjast. Átta þátta sería þar sem rætt er við þjóðþekkta einstaklinga og reynslu þeirra af tölvuleikjum. 14.8.2020 15:00 Tilkynntu um framlengingu Frederiks með víkingaklappinu, lopapeysu og hesti Frederik Schram verður áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby næstu tvö árin. 14.8.2020 14:30 Börsungar mæta Bayern fullir sjálfstrausts í kvöld: Skil svartsýnina en við erum besta lið í heimi Síðasta tækifæri Lionel Messi og félaga í Barcelona til að bjarga þessu tímabili gæti verið í stórleik á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. 14.8.2020 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta Það kom að því að KA fékk á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar. Reyndist það sigurmark Vals í dag en kom það eftir klaufaleg mistök Rodrigo Gomes í liði KA-manna. 15.8.2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-0 | Valsmenn komnir með fimm stiga forystu Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15.8.2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 3-2 | Tryggvi hetja Skagamanna Tryggvi Hrafn Haraldsson tryggði ÍA sigur á Fylki, 3-2, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.8.2020 18:44
Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Þjálfari ÍA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Fylki sem hann sagði hafa verið sanngjarn. 15.8.2020 18:43
Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15.8.2020 18:40
Arnór lagði upp í sigri CSKA CSKA Moskva vann 2-1 sigur á Tambov í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 15.8.2020 17:05
Bournemouth samþykkir tilboð Sheffield | Hvað verður um Henderson? Bournemouth hefur samþykkt tilboð Sheffield United í markvörðinn Aaron Ramsdale. Það þýðir að Dean Henderson verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum Sheffield. 15.8.2020 16:30
Jesus bjargvættur Leiknis | Markalaust í Mosfellsbæ Tveimur leikjum af fimm er lokið í Lengjudeild karla í dag. Leiknir Fáskrúðsfjörður vann ótrúlegan sigur á Grindavík. Þá gerðu Afturelding og Vestri markalaust jafntefli. 15.8.2020 16:05
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15.8.2020 15:00
Rúm tíu prósent leikmanna í Pepsi Max vildu ekki hefja keppni á ný Leikmannasamtökin á Íslandi gerðu könnun meðal leikmanna í Pepsi Max deild karla og kvenna varðandi viðhorf þeirra til að byrja að spila fótbolta aftur eftir að ný bylgja kórónuveirusmita fór af stað í lok síðasta mánaðar. 15.8.2020 14:30
Amanda kom af bekknum í sigri Nordsjælland Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir spilaði þrjátíu mínútur í 2-0 sigri Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 15.8.2020 14:20
Arsenal rekur yfirmann knattspyrnumála félagsins Arsenal hefur sagt upp Raul Sanllehi sem hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu síðan 2018. 15.8.2020 13:30
Sextán ára gamalt heimsmet féll Joshua Cheptegei setti nýtt heimsmet í 5000 metra hlaupi karla í Mónakó í gær. 15.8.2020 13:00
50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. 15.8.2020 12:00
Muller segir yfirburði Bayern í gær meiri en Þýskalands yfir Brasilíu Thomas Muller, leikmaður Bayern, var einnig í liði Þýskalands sem sigraði Brasilíu 7-1 í undanúrslitum HM 2014 í Brasilíu. 15.8.2020 12:00
Klopp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Jurgen Klopp hafi hreppt verðlaunin um þjálfara ársins í ensku úrvalsdeildinni. 15.8.2020 11:30
Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15.8.2020 10:45
Agüero ekki með gegn Lyon Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.8.2020 10:00
Clippers vann síðasta leik sinn fyrir úrslitakeppnina | Houston steinlá fyrir Philadelphia Deildarkeppninni í NBA-deildinni lauk í gær með fjórum leikjum. 15.8.2020 09:30
Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. 15.8.2020 09:16
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir laxveiðina í sumar og það stefnir í heldur lakar veiðitölur víða. 15.8.2020 09:00
Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Fimm mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla. FH vann KR á Meistaravöllum og Stjarnan og Gróttu skildu jöfn. 15.8.2020 08:00
„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15.8.2020 07:00
Pepsi Max- og Lengjudeildir karla og átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur Sýnt verður beint frá sjö íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 15.8.2020 06:00
Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14.8.2020 23:31
Danielle ráðin aðstoðarþjálfari landsliðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta kemur saman til æfinga um helgina. Danielle Rodriguez hefur bæst í þjálfarateymi landsliðsins. 14.8.2020 22:46
Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14.8.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14.8.2020 22:05
Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14.8.2020 21:56
Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.8.2020 21:20
Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14.8.2020 21:10
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14.8.2020 20:51
Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14.8.2020 20:50
Varamennirnir tryggðu Fram jafntefli í átta marka leik Fram lenti þrisvar sinnum undir gegn ÍBV en náði samt í stig, þökk sé tveimur varamönnum. 14.8.2020 20:07
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14.8.2020 19:50
Stjarnan fær markvörð sem hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum og unnið Ólympíubrons Hinn þrautreyndi kanadíski markvörður, Erin McLeod, mun leika með Stjörnunni út tímabilið. 14.8.2020 19:33
Verða af miklum tekjum vegna áhorfendabanns: „Höfum miklar áhyggjur af rekstrinum ef þetta er komið til að vera“ Áhorfendabannið kemur illa við félögin á Íslandi. Margir af stærstu leikjum fótboltasumarsins eru framundan. 14.8.2020 19:00
Samuel Umtiti með kórónuveiruna Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti greindist með kórónuveiruna. Hann var ekki í návígi við aðra leikmenn Barcelona. 14.8.2020 18:00
Úrvalsdeildarlið vildu Björn en hann valdi Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson var 17 ára gamall þegar hann skrifaði fyrst undir samning við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Nú snýr hann aftur til félagsins, 29 ára gamall. 14.8.2020 16:45
Kolbeinn í botnbaráttu í fyrsta sinn: „Erfitt að vera utan vallar“ Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur til keppni í gær en náði ekki að koma í veg fyrir enn eitt tap AIK sem er einu stigi frá botnsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.8.2020 16:30
Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14.8.2020 15:45
Bayern liðið tapar alltaf fyrir framtíðar meisturunum í Meistaradeildinni Fimm af síðustu sex sigurvegurunum í Meistaradeildinni hafa slegið út Bayern á leið sinni í úrslitaleikinn. 14.8.2020 15:20
Samfélagsmiðlastjörnur, íþróttafólk og fleiri þekkt andlit Tala um tölvuleiki Nýjir þættir hefja göngu sína á sunnudaginn er þættirnir Talað um tölvuleiki hefjast. Átta þátta sería þar sem rætt er við þjóðþekkta einstaklinga og reynslu þeirra af tölvuleikjum. 14.8.2020 15:00
Tilkynntu um framlengingu Frederiks með víkingaklappinu, lopapeysu og hesti Frederik Schram verður áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby næstu tvö árin. 14.8.2020 14:30
Börsungar mæta Bayern fullir sjálfstrausts í kvöld: Skil svartsýnina en við erum besta lið í heimi Síðasta tækifæri Lionel Messi og félaga í Barcelona til að bjarga þessu tímabili gæti verið í stórleik á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. 14.8.2020 14:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn