Fleiri fréttir

Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta

Það kom að því að KA fékk á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar. Reyndist það sigurmark Vals í dag en kom það eftir klaufaleg mistök Rodrigo Gomes í liði KA-manna.

50% afsláttur í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt.

Agüero ekki með gegn Lyon

Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir laxveiðina í sumar og það stefnir í heldur lakar veiðitölur víða.

Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar

Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins.

Samuel Umtiti með kórónuveiruna

Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti greindist með kórónuveiruna. Hann var ekki í návígi við aðra leikmenn Barcelona.

Sjá næstu 50 fréttir