Fleiri fréttir Los Angeles liðin verða bæði í „Hard Knocks“ í ár og fyrsti þátturinn er í kvöld Hinir vinsælu „Hard Knocks“ þættir verða sýndir á hverju föstudagskvöldi þar til að NFL-tímabilið byrjar í september. 14.8.2020 11:45 Brenton um dóminn sem féll hjá FIBA: Við Njarðvíkingar lítum á þetta sem sigur hjá okkur Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur þarf ekki að greiða laun Litháans Evaldas Zabas út allt síðasta tímabil en dómstóll FIBA komst af þeirri niðurstöðu. 14.8.2020 11:15 Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. 14.8.2020 11:00 „Hvað hefur Neymar gert? Haltu þig við markverði!“ Jamie Carragher og Peter Schmeichel tókust á um Neymar í gær en sá danski hafði efast um brasilíska snillinginn fyrir leikinn. 14.8.2020 10:30 Willian orðinn leikmaður Arsenal Mikel Arteta ætlar að nýta sér fjölhæfni Willan og spila honum í mörgum mismunandi leikstöðum. 14.8.2020 10:00 Eiður Smári: Fannst eins og það hafi verið kippt undan manni fótunum Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðaþjálfari FH, segir að það hafi verið eins og kippt hafi verið undan honum fótunum er Pepsi Max-deild karla hafi verið sett á pásu, skömmu eftir að Eiður tók við starfinu. 14.8.2020 09:30 Katrín Tanja: Þessi hrikalegu vonbrigði áttu eftir að breytast í minn stökkpall Keppniskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrir miklu áfalli sumarið 2014 en tókst í framhaldinu að endurræsa sig sem íþróttakonu og útkoman breytti hennar stöðu meðal bestu CrossFit kvenna heims. Hún varð sú besta í heimi. 14.8.2020 09:00 Áskorun frá KSÍ: Allt samfélagið horfir til okkar og fylgist með KSÍ sendi frá sér skilaboð til síns fólks í gær og þar kemur meðal annars fram að allir þurfi nú að snúa bökum saman og sýna að íslenka knattspyrnufjölskyldan sé traustsins verð. 14.8.2020 08:45 Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Frederik Ægidius er á því að afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir hafi unnið sitt mesta afrek á ævinni um síðustu helgi. 14.8.2020 08:30 Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag. 14.8.2020 08:00 Blazers nær úrslitakeppninni með enn einum stórleik Lillard Portland Blazers eru komnir í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar eftir 134-133 sigur á Brooklyn. 14.8.2020 07:30 Cormier fékk kennslu frá Steven Seagal fyrir titilbardagann um helgina Daniel Cormier leitaði ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir titilbardagann í þungavigt gegn Stipe Miocic um helgina. 14.8.2020 07:00 Pepsi Max-deild karla hefst á ný og stórleikur í Meistaradeildinni Nóg verður um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá Pepsi Max-deild karla, Meistaradeild Evrópu og golfi. 14.8.2020 06:00 Sá yngsti sem kemur liði í undanúrslit Meistaradeildarinnar Julian Nagelsmann sló í kvöld met Didier Deschamps og er orðinn yngsti knattspyrnustjórinn sem kemur liði í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 13.8.2020 23:30 Þrír efstir og jafnir þegar keppni var hætt vegna veðurs Hætta þurfti keppni á fyrsta hring Wyndham Championship mótsins vegna veðurs. Þrír kylfingar deila efsta sætinu. 13.8.2020 22:59 Ekkert vetrarfrí og engir endurteknir leikir á næsta tímabili Enska knattspyrnusambandið hefur gert ráðstafanir til að hægt verði að koma öllum leikjum næsta tímabils fyrir innan þeirra marka sem búið er að setja. 13.8.2020 22:15 Sjáðu mörkin sem komu Leipzig í undanúrslit RB Leipzig vann dramatískan sigur á Atlético Madrid, 2-1, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.8.2020 21:52 Leipzig í undanúrslit í fyrsta sinn RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á fyrsta tímabili sínu í keppninni. 13.8.2020 21:00 HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð. 13.8.2020 20:00 „Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ólafur Karl Finsen styrkir lið FH fyrir seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Logi Ólafsson, annar þjálfara FH. 13.8.2020 19:29 Kolbeinn lék sinn fyrsta leik í rúman mánuð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.8.2020 19:02 Wenger á að hafa hafnað Barcelona Arsene Wenger er sagður hafa hafnað þjálfarastarfinu hjá Barcelona. Franski miðillinn Le 10 Sport greinir frá. 13.8.2020 18:00 Rauschenberg lánaður til HK Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg hefur verið lánaður til HK og mun klára tímabilið með liðinu. 13.8.2020 17:09 Merkileg tengsl fallliðs Stoke City og Meistaradeildarinnar Hetja PSG í Meistaradeildinni í gær féll með liði Stoke fyrir tveimur árum síðan en hann er ekki sá eini úr því liði sem hefur komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 13.8.2020 16:30 Stjarnan bætti við sig leikmanni úr Harvard Ítalski framherjinn Angela Pia Caloia er komin í Garðbæinn og mun spila með Stjörnunni það sem eftir lifir sumar. 13.8.2020 16:00 Haukar fá öflugan liðsstyrk Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og hefur samið við handknattleiksdeild Hauka. 13.8.2020 15:27 Bara eitt stig í fjórum leikjum hjá Heimi og Aroni eftir 1-0 tap í dag Það gengur illa hjá Al Arabi í Katar eftir að keppni hófst á ný eftir COVID-19 hlé. 13.8.2020 15:02 Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. 13.8.2020 14:58 Leikur Celtic og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Einvígi íslensku og skosku meistaranna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í næstu viku. 13.8.2020 14:30 Örn Ingi byrjaður aftur og hjá félagi sem hann hefur bæði mikla tengingu og taugar til Örn Ingi Bjarkason klæddist gömlu treyju pabba síns þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Víkinga í handboltanum. 13.8.2020 14:26 Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13.8.2020 14:00 Liverpool banarnir þurfa ekki að dekka langstærstu stjörnu Leipzig í kvöld Leipzig stendur í vegi fyrir því að Liverpool-banarnir í Atletico Madrid komist alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar en leikur liðanna fer fram í kvöld. 13.8.2020 13:30 Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. 13.8.2020 13:26 FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13.8.2020 13:07 Pepsi Max stúkan: Hræðsla leikmanna við fallbaráttu Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. 13.8.2020 13:00 Dularfullt tíst Pogba fjallaði svo bara um tölvuleik Paul Pogba birti í fyrradag tíst á Twitter-síðu sinni þar sem hann skrifaði einfaldlega „á morgun“. 13.8.2020 12:45 Símtalið frá Klopp gerði gæfumuninn fyrir nýjasta leikmann Liverpool Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. 13.8.2020 12:30 NBA leikmenn mega nú fá sitt fólk heimsókn í „búbbluna“ en kynlífsheimsóknir ekki í boði NBA-leikmanna hafa eytt meira en mánuði með vinnufélögunum í NBA búbblunni í Disney garðinum en nú verður loksins einhver breyting á því. 13.8.2020 12:00 Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Thiago hefur verið á leiðinni til Liverpool í allt sumar en nú virðist Pep Guardiola vilja fá hann til sínn enn á ný. 13.8.2020 11:30 Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. 13.8.2020 11:02 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13.8.2020 10:43 Saka Liverpool um vanvirðingu Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. 13.8.2020 10:30 Twitter neyddist til að biðja Man. United afsökunar Phil Jones, varnarmaður Manchester United, hefur fengið afsökunarbeiðni frá Twitter eftir færslu samfélagsmiðilsins í gær. 13.8.2020 10:00 Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. 13.8.2020 09:30 Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli. 13.8.2020 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Los Angeles liðin verða bæði í „Hard Knocks“ í ár og fyrsti þátturinn er í kvöld Hinir vinsælu „Hard Knocks“ þættir verða sýndir á hverju föstudagskvöldi þar til að NFL-tímabilið byrjar í september. 14.8.2020 11:45
Brenton um dóminn sem féll hjá FIBA: Við Njarðvíkingar lítum á þetta sem sigur hjá okkur Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur þarf ekki að greiða laun Litháans Evaldas Zabas út allt síðasta tímabil en dómstóll FIBA komst af þeirri niðurstöðu. 14.8.2020 11:15
Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. 14.8.2020 11:00
„Hvað hefur Neymar gert? Haltu þig við markverði!“ Jamie Carragher og Peter Schmeichel tókust á um Neymar í gær en sá danski hafði efast um brasilíska snillinginn fyrir leikinn. 14.8.2020 10:30
Willian orðinn leikmaður Arsenal Mikel Arteta ætlar að nýta sér fjölhæfni Willan og spila honum í mörgum mismunandi leikstöðum. 14.8.2020 10:00
Eiður Smári: Fannst eins og það hafi verið kippt undan manni fótunum Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðaþjálfari FH, segir að það hafi verið eins og kippt hafi verið undan honum fótunum er Pepsi Max-deild karla hafi verið sett á pásu, skömmu eftir að Eiður tók við starfinu. 14.8.2020 09:30
Katrín Tanja: Þessi hrikalegu vonbrigði áttu eftir að breytast í minn stökkpall Keppniskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrir miklu áfalli sumarið 2014 en tókst í framhaldinu að endurræsa sig sem íþróttakonu og útkoman breytti hennar stöðu meðal bestu CrossFit kvenna heims. Hún varð sú besta í heimi. 14.8.2020 09:00
Áskorun frá KSÍ: Allt samfélagið horfir til okkar og fylgist með KSÍ sendi frá sér skilaboð til síns fólks í gær og þar kemur meðal annars fram að allir þurfi nú að snúa bökum saman og sýna að íslenka knattspyrnufjölskyldan sé traustsins verð. 14.8.2020 08:45
Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Frederik Ægidius er á því að afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir hafi unnið sitt mesta afrek á ævinni um síðustu helgi. 14.8.2020 08:30
Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag. 14.8.2020 08:00
Blazers nær úrslitakeppninni með enn einum stórleik Lillard Portland Blazers eru komnir í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar eftir 134-133 sigur á Brooklyn. 14.8.2020 07:30
Cormier fékk kennslu frá Steven Seagal fyrir titilbardagann um helgina Daniel Cormier leitaði ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir titilbardagann í þungavigt gegn Stipe Miocic um helgina. 14.8.2020 07:00
Pepsi Max-deild karla hefst á ný og stórleikur í Meistaradeildinni Nóg verður um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá Pepsi Max-deild karla, Meistaradeild Evrópu og golfi. 14.8.2020 06:00
Sá yngsti sem kemur liði í undanúrslit Meistaradeildarinnar Julian Nagelsmann sló í kvöld met Didier Deschamps og er orðinn yngsti knattspyrnustjórinn sem kemur liði í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 13.8.2020 23:30
Þrír efstir og jafnir þegar keppni var hætt vegna veðurs Hætta þurfti keppni á fyrsta hring Wyndham Championship mótsins vegna veðurs. Þrír kylfingar deila efsta sætinu. 13.8.2020 22:59
Ekkert vetrarfrí og engir endurteknir leikir á næsta tímabili Enska knattspyrnusambandið hefur gert ráðstafanir til að hægt verði að koma öllum leikjum næsta tímabils fyrir innan þeirra marka sem búið er að setja. 13.8.2020 22:15
Sjáðu mörkin sem komu Leipzig í undanúrslit RB Leipzig vann dramatískan sigur á Atlético Madrid, 2-1, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.8.2020 21:52
Leipzig í undanúrslit í fyrsta sinn RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á fyrsta tímabili sínu í keppninni. 13.8.2020 21:00
HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð. 13.8.2020 20:00
„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ólafur Karl Finsen styrkir lið FH fyrir seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Logi Ólafsson, annar þjálfara FH. 13.8.2020 19:29
Kolbeinn lék sinn fyrsta leik í rúman mánuð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.8.2020 19:02
Wenger á að hafa hafnað Barcelona Arsene Wenger er sagður hafa hafnað þjálfarastarfinu hjá Barcelona. Franski miðillinn Le 10 Sport greinir frá. 13.8.2020 18:00
Rauschenberg lánaður til HK Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg hefur verið lánaður til HK og mun klára tímabilið með liðinu. 13.8.2020 17:09
Merkileg tengsl fallliðs Stoke City og Meistaradeildarinnar Hetja PSG í Meistaradeildinni í gær féll með liði Stoke fyrir tveimur árum síðan en hann er ekki sá eini úr því liði sem hefur komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 13.8.2020 16:30
Stjarnan bætti við sig leikmanni úr Harvard Ítalski framherjinn Angela Pia Caloia er komin í Garðbæinn og mun spila með Stjörnunni það sem eftir lifir sumar. 13.8.2020 16:00
Haukar fá öflugan liðsstyrk Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og hefur samið við handknattleiksdeild Hauka. 13.8.2020 15:27
Bara eitt stig í fjórum leikjum hjá Heimi og Aroni eftir 1-0 tap í dag Það gengur illa hjá Al Arabi í Katar eftir að keppni hófst á ný eftir COVID-19 hlé. 13.8.2020 15:02
Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. 13.8.2020 14:58
Leikur Celtic og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Einvígi íslensku og skosku meistaranna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í næstu viku. 13.8.2020 14:30
Örn Ingi byrjaður aftur og hjá félagi sem hann hefur bæði mikla tengingu og taugar til Örn Ingi Bjarkason klæddist gömlu treyju pabba síns þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Víkinga í handboltanum. 13.8.2020 14:26
Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13.8.2020 14:00
Liverpool banarnir þurfa ekki að dekka langstærstu stjörnu Leipzig í kvöld Leipzig stendur í vegi fyrir því að Liverpool-banarnir í Atletico Madrid komist alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar en leikur liðanna fer fram í kvöld. 13.8.2020 13:30
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. 13.8.2020 13:26
FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13.8.2020 13:07
Pepsi Max stúkan: Hræðsla leikmanna við fallbaráttu Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. 13.8.2020 13:00
Dularfullt tíst Pogba fjallaði svo bara um tölvuleik Paul Pogba birti í fyrradag tíst á Twitter-síðu sinni þar sem hann skrifaði einfaldlega „á morgun“. 13.8.2020 12:45
Símtalið frá Klopp gerði gæfumuninn fyrir nýjasta leikmann Liverpool Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. 13.8.2020 12:30
NBA leikmenn mega nú fá sitt fólk heimsókn í „búbbluna“ en kynlífsheimsóknir ekki í boði NBA-leikmanna hafa eytt meira en mánuði með vinnufélögunum í NBA búbblunni í Disney garðinum en nú verður loksins einhver breyting á því. 13.8.2020 12:00
Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Thiago hefur verið á leiðinni til Liverpool í allt sumar en nú virðist Pep Guardiola vilja fá hann til sínn enn á ný. 13.8.2020 11:30
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. 13.8.2020 11:02
Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13.8.2020 10:43
Saka Liverpool um vanvirðingu Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. 13.8.2020 10:30
Twitter neyddist til að biðja Man. United afsökunar Phil Jones, varnarmaður Manchester United, hefur fengið afsökunarbeiðni frá Twitter eftir færslu samfélagsmiðilsins í gær. 13.8.2020 10:00
Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. 13.8.2020 09:30
Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli. 13.8.2020 09:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn