Fleiri fréttir

Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin

Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben.

Ingibjörg á toppinn í Noregi

Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

HM í kraftlyftingum aflýst

Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum 2020 hefur verið frestað um eitt ár. Ákvörðun var tekin í dag.

Svava skoraði sigurmarkið

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið þegar Kristianstad vann Örebro á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð.

Hvert er næsta skref hjá Barcelona?

Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda.

Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina

Eins einkennilegt og það kann að hljóma fyrir þá sem eru ekki mikið í veiði þá er það trú veiðimanna að sumar flugur henti betur fyrir ákveðinn veiðitíma en aðrar.

Smalling efstur á lista Newcastle

Varnarmaðurinn Chris Smalling, leikmaður Manchester United, er efstur á óskalista Steve Bruce þjálfara Newcastle í þessum félagsskiptaglugga. Smalling var á láni hjá Roma á síðasta tímabili þar sem hann lék við góðan orðstír.

Sjá næstu 50 fréttir