Fleiri fréttir Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31.8.2020 23:00 Messi gæti fengið háa sekt Lionel Messi gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona eftir að hafa ekki mætt á fyrstu æfingar liðsins eftir sumarfrí. 31.8.2020 22:30 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31.8.2020 22:04 Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. 31.8.2020 21:27 Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31.8.2020 21:00 Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins. 31.8.2020 20:25 38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. 31.8.2020 19:52 FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu. 31.8.2020 19:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31.8.2020 19:00 Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31.8.2020 18:15 Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. 31.8.2020 17:30 Ólafía tók stórt stökk á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR flýgur upp um 74 sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa leikið vel á Evrópumótaröðinni um helgina. 31.8.2020 16:45 Eyjamenn fá til sín 21 árs gamlan danskan strák Jonathan Werdelin hefur skrifað undir samning í Vestmanneyjum og ætlar að spila þar handbolta í vetur. 31.8.2020 16:15 Segir að Valdimar sé besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Þetta segir Reynir Leósson. 31.8.2020 16:00 Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. 31.8.2020 15:45 Þvertók fyrir að vera grófur en var svo hent úr húsi fyrir ljótt brot á Luka Doncic Annan leikinn í röð braut Marcus Morris, leikmaður Los Angeles Clippers, illa á Luka Doncic, besta leikmanni Dallas Mavericks. 31.8.2020 15:30 Margrét Lára: Sara gaf líf og sál í leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir. 31.8.2020 15:00 Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæst í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2019-20 ásamt tveimur öðrum. 31.8.2020 14:31 Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31.8.2020 14:19 Grínuðust með það að Sara Björk ætti að fara og taka við silfrinu líka Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði jafnmarga leiki með gullliði Lyon og silfurliði Wolfsburg í Meistaradeildinni 2019-20. 31.8.2020 14:00 Haukarnir unnu tvö undirbúningsmót í ágúst Haukarnir safna titlum á undirbúningstímabilinu og líta vel út fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. 31.8.2020 13:30 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31.8.2020 12:59 Jon Rahm tryggði sér sigur með mögnuðu tuttugu metra pútti Sigurpútt Jon Rahm um helgina er með því svakalegasta sem hefur sést á PGA mótaröðinni í langan tíma. 31.8.2020 12:30 Messi lítur ekki lengur á sig sem leikmann Barcelona og mætti ekki á æfingu í dag Lionel Messi er staðráðinn í því að komast frá Barcelona og ætlar ekki að mæta á æfingar hjá liðinu. 31.8.2020 12:03 Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. 31.8.2020 11:39 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. 31.8.2020 11:26 Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. 31.8.2020 11:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31.8.2020 10:30 Kom á sama tíma og Gylfi til Everton og fékk nýjan fimm ára samning Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. 31.8.2020 10:10 Sara og Evrópumeistararnir sungu Whitney Houston-lag í fagnaðarlátunum Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram. 31.8.2020 10:00 Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Eftir að hafa unnið sinn stærsta sigur á ferlinum gaf Sara Björk Gunnarsdóttir sér tíma til að hughreysta vinkonu sína í Wolfsburg, liðinu sem hún lék með áður en hún fór til Wolfsburg. 31.8.2020 09:31 Fjallið ekki í neinum vafa: Ég mun rota Eddie í fyrstu lotu Hafþór Júlíus Björnsson var heldur betur yfirlýsingaglaður eftir að hafa æft með besta hnefaleikamanni Íslendinga sem er Kolbeinn Kristinsson. 31.8.2020 09:00 KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. 31.8.2020 08:52 Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. 31.8.2020 08:30 Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31.8.2020 08:00 Murray skoraði 50 stig þegar Denver tryggði sér oddaleik Jamal Murray og Donovan Mitchell áttu báðir enn einn stórleikinn þegar Denver Nuggets tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Utah Jazz. 31.8.2020 07:30 „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Stúkan og GameTíví Það eru tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 31.8.2020 06:00 Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30.8.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30.8.2020 22:40 Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. 30.8.2020 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30.8.2020 21:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30.8.2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30.8.2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30.8.2020 20:13 Sjá næstu 50 fréttir
Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31.8.2020 23:00
Messi gæti fengið háa sekt Lionel Messi gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona eftir að hafa ekki mætt á fyrstu æfingar liðsins eftir sumarfrí. 31.8.2020 22:30
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31.8.2020 22:04
Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. 31.8.2020 21:27
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31.8.2020 21:00
Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins. 31.8.2020 20:25
38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. 31.8.2020 19:52
FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu. 31.8.2020 19:30
Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31.8.2020 19:00
Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31.8.2020 18:15
Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. 31.8.2020 17:30
Ólafía tók stórt stökk á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR flýgur upp um 74 sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa leikið vel á Evrópumótaröðinni um helgina. 31.8.2020 16:45
Eyjamenn fá til sín 21 árs gamlan danskan strák Jonathan Werdelin hefur skrifað undir samning í Vestmanneyjum og ætlar að spila þar handbolta í vetur. 31.8.2020 16:15
Segir að Valdimar sé besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Þetta segir Reynir Leósson. 31.8.2020 16:00
Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. 31.8.2020 15:45
Þvertók fyrir að vera grófur en var svo hent úr húsi fyrir ljótt brot á Luka Doncic Annan leikinn í röð braut Marcus Morris, leikmaður Los Angeles Clippers, illa á Luka Doncic, besta leikmanni Dallas Mavericks. 31.8.2020 15:30
Margrét Lára: Sara gaf líf og sál í leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir. 31.8.2020 15:00
Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæst í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2019-20 ásamt tveimur öðrum. 31.8.2020 14:31
Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31.8.2020 14:19
Grínuðust með það að Sara Björk ætti að fara og taka við silfrinu líka Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði jafnmarga leiki með gullliði Lyon og silfurliði Wolfsburg í Meistaradeildinni 2019-20. 31.8.2020 14:00
Haukarnir unnu tvö undirbúningsmót í ágúst Haukarnir safna titlum á undirbúningstímabilinu og líta vel út fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. 31.8.2020 13:30
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31.8.2020 12:59
Jon Rahm tryggði sér sigur með mögnuðu tuttugu metra pútti Sigurpútt Jon Rahm um helgina er með því svakalegasta sem hefur sést á PGA mótaröðinni í langan tíma. 31.8.2020 12:30
Messi lítur ekki lengur á sig sem leikmann Barcelona og mætti ekki á æfingu í dag Lionel Messi er staðráðinn í því að komast frá Barcelona og ætlar ekki að mæta á æfingar hjá liðinu. 31.8.2020 12:03
Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. 31.8.2020 11:39
KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. 31.8.2020 11:26
Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. 31.8.2020 11:00
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31.8.2020 10:30
Kom á sama tíma og Gylfi til Everton og fékk nýjan fimm ára samning Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. 31.8.2020 10:10
Sara og Evrópumeistararnir sungu Whitney Houston-lag í fagnaðarlátunum Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram. 31.8.2020 10:00
Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Eftir að hafa unnið sinn stærsta sigur á ferlinum gaf Sara Björk Gunnarsdóttir sér tíma til að hughreysta vinkonu sína í Wolfsburg, liðinu sem hún lék með áður en hún fór til Wolfsburg. 31.8.2020 09:31
Fjallið ekki í neinum vafa: Ég mun rota Eddie í fyrstu lotu Hafþór Júlíus Björnsson var heldur betur yfirlýsingaglaður eftir að hafa æft með besta hnefaleikamanni Íslendinga sem er Kolbeinn Kristinsson. 31.8.2020 09:00
KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. 31.8.2020 08:52
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. 31.8.2020 08:30
Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31.8.2020 08:00
Murray skoraði 50 stig þegar Denver tryggði sér oddaleik Jamal Murray og Donovan Mitchell áttu báðir enn einn stórleikinn þegar Denver Nuggets tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Utah Jazz. 31.8.2020 07:30
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stúkan og GameTíví Það eru tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 31.8.2020 06:00
Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30.8.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30.8.2020 22:40
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. 30.8.2020 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30.8.2020 21:30
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30.8.2020 21:15
Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30.8.2020 20:23
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30.8.2020 20:13