Fleiri fréttir Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Christian Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum í röð. Hann mun þar af leiðandi missa af Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. 27.10.2020 23:01 Martin með góða innkomu í naumum sigri Martin Hermansson kom inn af bekk Valencia er liðið marði eins stigs sigur á Monbus Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 79-78 Valencia í vil. 27.10.2020 22:45 Óhefðbundin aðferð Mikaels við að klæða sig í treyjuna vekur mikla athygli Myndband af íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson að klæða sig í treyju hefur vakið mikla athygli netverja. 27.10.2020 22:35 Casemiro bjargaði Real í Þýskalandi | Felix hetja Atletico Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro sá til þess að Spánarmeistarar Real Madrid björguðu stigi gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld, lokatölur 2-2. Atletico Madrid marði RB Salzburg á heimavelli. 27.10.2020 22:20 Manchester City ekki í vandræðum í Frakklandi Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með Marseille á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-0 City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Porto 2-0 sigur á Olympiacos. 27.10.2020 22:05 Liverpool marði Midtjylland | Mikael kom af bekknum Liverpool vann brösugan 2-0 sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mikael Neville Anderson lék 25 mínútur í leik kvöldsins. 27.10.2020 21:50 Bæði Íslendingaliðin lönduðu sigrum í Evrópudeildinni Kristianstad og GOG unnu leiki sína í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson léku með liðum sínum. 27.10.2020 21:20 Haukur Helgi átti góðan leik er Andorra vann loks Evrópuleik Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn þátt í fyrsta Evrópusigri MB Andorra á leiktíðinni í kvöld. Þá átti Elvar Már Friðriksson frábæran leik er lið hans Siauliai tapaði í litháensku bikarkeppninni. 27.10.2020 20:50 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27.10.2020 20:16 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27.10.2020 20:12 Bayern unnið 13 leiki í röð | Markalaust í Úkraínu Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er nú lokið. Evrópumeistarar Bayern Munchen unnu nauman 2-1 sigur í Rússlandi á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. 27.10.2020 19:50 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27.10.2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27.10.2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27.10.2020 19:37 Noregur og Danmörk tryggðu farseðilinn á EM Danmörk og Noregur unnu leiki sína í undankeppni EM í knattspyrnu í dag. Bæði lönd því með fullt hús stiga og komin með farseðilinn á EM. 27.10.2020 18:46 Forseti FIFA með kórónuveiruna Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins [FIFA] greindist í dag með kórónuveruna. FIFA greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem sambandið gaf út í dag. 27.10.2020 18:05 Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27.10.2020 16:46 Byrjunarliðið gegn Svíum: Hlín kemur inn fyrir Dagnýju Jón Þór Hauksson gerir eina breytingu á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá síðasta leik við Svía. 27.10.2020 16:07 Andri Fannar í fyrsta sinn í byrjunarliði Bologna Andri Fannar Baldursson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði aðalliðs Bologna í dag. 27.10.2020 16:01 Búinn að fá 252 milljónir fyrir hvern leik undanfarin tvö tímabil Meiðsli hafa farið illa með NBA-leikmanninn John Wall undanfarin tvö ár en hann þarf ekki mikið að kvarta yfir launum. 27.10.2020 15:30 Helena, Margrét Lára og Bára gera upp leikinn við Svía á Stöð 2 Sport í kvöld Íslensku stelpurnar verða í sviðsljósinu í gríðarlega mikilvægum leik í Gautaborg í dag og Pepsi Max mörkin ætla að fara vel yfir leikinn í kvöld. 27.10.2020 15:00 Svíar lærðu af biturri reynslu í Reykjavík „Við höfum æft okkur fyrir löngu innköstin,“ segir Nathalie Björn, varnarmaður sænska landsliðsins, fyrir leikinn við Ísland í undankeppni EM í fótbolta í dag. 27.10.2020 14:41 Daily Mail fjallar um „sænska“ undrabarnið Ísak Bergmann Daily Mail var ekki alveg með þjóðerni Ísaks Bergmanns Jóhannessonar á hreinu. 27.10.2020 14:30 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27.10.2020 14:00 Hversu nálægt EM í Englandi verður Ísland í kvöld? Kvennalandslið Íslands í fótbolta getur tekið stórt skref í átt að EM í Englandi í kvöld þegar liðið mætir Svíþjóð í Gautaborg kl. 17.30. 27.10.2020 13:32 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27.10.2020 13:01 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27.10.2020 12:30 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27.10.2020 12:01 Fylltu stúkuna sína af fimmtán þúsund böngsum Gamla Íslendingaliðið Heerenveen gerði mjög gott úr þeirri leiðinlegu stöðu að mega ekki vera með áhorfendur á síðasta heimaleik liðsins. 27.10.2020 11:31 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27.10.2020 11:00 Súpersamvinna Son og Kane skilar hverju markinu á fætur öðru Heitasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar í dag spilar án efa í framlínunni hjá Jose Mourinho hjá Tottenham en samvinna Kane og Son skilaði mikilvægu marki í gær. 27.10.2020 10:31 Stefnir á að komast aftur í landsliðið Sif Atladóttir stefnir á endurkomu í fótboltann eftir að hafa eignast sitt annað barn. Hana langar að komast aftur í íslenska landsliðið. 27.10.2020 10:15 Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 27.10.2020 10:01 Norskur FIFA-dómari kom út úr skápnum og á alla forsíðuna hjá VG í dag Einn fremsti FIFA-dómari Norðmanna komst í fréttirnar í heimalandinu í gær þegar hann kom út úr skápnum. 27.10.2020 09:30 „Verður örugglega rætt um þennan árgang sem gullkynslóð“ Sif Atladóttir er mjög spennt fyrir yngri leikmönnunum í íslenska kvennalandsliðinu og vonast til að þær komist á stærra svið fyrr en síðar. Hún kveðst nokkuð bjartsýn fyrir leikinn gegn Svíum í kvöld. 27.10.2020 09:01 Maradona grínaðist með „Hendi guðs“ í tilefni sextugsafmælins Diego Armando Maradona stráði smá salti í sár Englendinga í tilefni sextugsafmælis síns en hann verður sextugur 30. október næstkomandi. 27.10.2020 08:31 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27.10.2020 08:00 Sergio Agüero missir líklega af Liverpool leiknum Manchester City verður án markahæsta leikmanns félagsins í næstu leikjum en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola óttast nokkra vikna fjarveru hjá honum vegna meiðsla. 27.10.2020 07:30 Þrír leikmenn úrvalsdeildarinnar stóðust ekki lyfjapróf á síðustu leiktíð Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu stóðust ekki lyfjapróf deildarinnar á síðustu leiktíð. Tveimur var ekki refsað þar sem 27.10.2020 07:01 Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Mikael á Anfield, Martin á Spáni og Vodafonedeildin Það verður nóg um að vera að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er svona það helsta. Martin Hermannsson er í eldlínunni í spænska körfuboltanum og þá er Vodafonedeildin í CS:GO á sínum stað. 27.10.2020 06:02 Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.10.2020 23:00 Son tryggði Tottenham sigur | Jóhann Berg og félagar í slæmum málum Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar í Burnley eru með aðeins eitt stig eftir svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.10.2020 22:10 Roma fyrsta liðið til að taka stig af Zlatan og félögum á leiktíðinni AC Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þrívegis komst Milan yfir og þrívegis jafnaði Roma metin. 26.10.2020 21:50 Telja að Arsenal vilji að Rúnar Alex þyngist Mögulega vilja forráðamenn Arsenal að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson þyngist áður en hann fái tækifæri með liðinu. 26.10.2020 21:01 Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Norrköping og AIK 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2020 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Christian Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum í röð. Hann mun þar af leiðandi missa af Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. 27.10.2020 23:01
Martin með góða innkomu í naumum sigri Martin Hermansson kom inn af bekk Valencia er liðið marði eins stigs sigur á Monbus Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 79-78 Valencia í vil. 27.10.2020 22:45
Óhefðbundin aðferð Mikaels við að klæða sig í treyjuna vekur mikla athygli Myndband af íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson að klæða sig í treyju hefur vakið mikla athygli netverja. 27.10.2020 22:35
Casemiro bjargaði Real í Þýskalandi | Felix hetja Atletico Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro sá til þess að Spánarmeistarar Real Madrid björguðu stigi gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld, lokatölur 2-2. Atletico Madrid marði RB Salzburg á heimavelli. 27.10.2020 22:20
Manchester City ekki í vandræðum í Frakklandi Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með Marseille á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-0 City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Porto 2-0 sigur á Olympiacos. 27.10.2020 22:05
Liverpool marði Midtjylland | Mikael kom af bekknum Liverpool vann brösugan 2-0 sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mikael Neville Anderson lék 25 mínútur í leik kvöldsins. 27.10.2020 21:50
Bæði Íslendingaliðin lönduðu sigrum í Evrópudeildinni Kristianstad og GOG unnu leiki sína í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson léku með liðum sínum. 27.10.2020 21:20
Haukur Helgi átti góðan leik er Andorra vann loks Evrópuleik Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn þátt í fyrsta Evrópusigri MB Andorra á leiktíðinni í kvöld. Þá átti Elvar Már Friðriksson frábæran leik er lið hans Siauliai tapaði í litháensku bikarkeppninni. 27.10.2020 20:50
Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27.10.2020 20:16
„Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27.10.2020 20:12
Bayern unnið 13 leiki í röð | Markalaust í Úkraínu Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er nú lokið. Evrópumeistarar Bayern Munchen unnu nauman 2-1 sigur í Rússlandi á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. 27.10.2020 19:50
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27.10.2020 19:49
„Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27.10.2020 19:42
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27.10.2020 19:37
Noregur og Danmörk tryggðu farseðilinn á EM Danmörk og Noregur unnu leiki sína í undankeppni EM í knattspyrnu í dag. Bæði lönd því með fullt hús stiga og komin með farseðilinn á EM. 27.10.2020 18:46
Forseti FIFA með kórónuveiruna Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins [FIFA] greindist í dag með kórónuveruna. FIFA greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem sambandið gaf út í dag. 27.10.2020 18:05
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27.10.2020 16:46
Byrjunarliðið gegn Svíum: Hlín kemur inn fyrir Dagnýju Jón Þór Hauksson gerir eina breytingu á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá síðasta leik við Svía. 27.10.2020 16:07
Andri Fannar í fyrsta sinn í byrjunarliði Bologna Andri Fannar Baldursson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði aðalliðs Bologna í dag. 27.10.2020 16:01
Búinn að fá 252 milljónir fyrir hvern leik undanfarin tvö tímabil Meiðsli hafa farið illa með NBA-leikmanninn John Wall undanfarin tvö ár en hann þarf ekki mikið að kvarta yfir launum. 27.10.2020 15:30
Helena, Margrét Lára og Bára gera upp leikinn við Svía á Stöð 2 Sport í kvöld Íslensku stelpurnar verða í sviðsljósinu í gríðarlega mikilvægum leik í Gautaborg í dag og Pepsi Max mörkin ætla að fara vel yfir leikinn í kvöld. 27.10.2020 15:00
Svíar lærðu af biturri reynslu í Reykjavík „Við höfum æft okkur fyrir löngu innköstin,“ segir Nathalie Björn, varnarmaður sænska landsliðsins, fyrir leikinn við Ísland í undankeppni EM í fótbolta í dag. 27.10.2020 14:41
Daily Mail fjallar um „sænska“ undrabarnið Ísak Bergmann Daily Mail var ekki alveg með þjóðerni Ísaks Bergmanns Jóhannessonar á hreinu. 27.10.2020 14:30
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27.10.2020 14:00
Hversu nálægt EM í Englandi verður Ísland í kvöld? Kvennalandslið Íslands í fótbolta getur tekið stórt skref í átt að EM í Englandi í kvöld þegar liðið mætir Svíþjóð í Gautaborg kl. 17.30. 27.10.2020 13:32
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27.10.2020 13:01
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27.10.2020 12:30
Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27.10.2020 12:01
Fylltu stúkuna sína af fimmtán þúsund böngsum Gamla Íslendingaliðið Heerenveen gerði mjög gott úr þeirri leiðinlegu stöðu að mega ekki vera með áhorfendur á síðasta heimaleik liðsins. 27.10.2020 11:31
Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27.10.2020 11:00
Súpersamvinna Son og Kane skilar hverju markinu á fætur öðru Heitasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar í dag spilar án efa í framlínunni hjá Jose Mourinho hjá Tottenham en samvinna Kane og Son skilaði mikilvægu marki í gær. 27.10.2020 10:31
Stefnir á að komast aftur í landsliðið Sif Atladóttir stefnir á endurkomu í fótboltann eftir að hafa eignast sitt annað barn. Hana langar að komast aftur í íslenska landsliðið. 27.10.2020 10:15
Norskur FIFA-dómari kom út úr skápnum og á alla forsíðuna hjá VG í dag Einn fremsti FIFA-dómari Norðmanna komst í fréttirnar í heimalandinu í gær þegar hann kom út úr skápnum. 27.10.2020 09:30
„Verður örugglega rætt um þennan árgang sem gullkynslóð“ Sif Atladóttir er mjög spennt fyrir yngri leikmönnunum í íslenska kvennalandsliðinu og vonast til að þær komist á stærra svið fyrr en síðar. Hún kveðst nokkuð bjartsýn fyrir leikinn gegn Svíum í kvöld. 27.10.2020 09:01
Maradona grínaðist með „Hendi guðs“ í tilefni sextugsafmælins Diego Armando Maradona stráði smá salti í sár Englendinga í tilefni sextugsafmælis síns en hann verður sextugur 30. október næstkomandi. 27.10.2020 08:31
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27.10.2020 08:00
Sergio Agüero missir líklega af Liverpool leiknum Manchester City verður án markahæsta leikmanns félagsins í næstu leikjum en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola óttast nokkra vikna fjarveru hjá honum vegna meiðsla. 27.10.2020 07:30
Þrír leikmenn úrvalsdeildarinnar stóðust ekki lyfjapróf á síðustu leiktíð Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu stóðust ekki lyfjapróf deildarinnar á síðustu leiktíð. Tveimur var ekki refsað þar sem 27.10.2020 07:01
Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Mikael á Anfield, Martin á Spáni og Vodafonedeildin Það verður nóg um að vera að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er svona það helsta. Martin Hermannsson er í eldlínunni í spænska körfuboltanum og þá er Vodafonedeildin í CS:GO á sínum stað. 27.10.2020 06:02
Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.10.2020 23:00
Son tryggði Tottenham sigur | Jóhann Berg og félagar í slæmum málum Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar í Burnley eru með aðeins eitt stig eftir svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.10.2020 22:10
Roma fyrsta liðið til að taka stig af Zlatan og félögum á leiktíðinni AC Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þrívegis komst Milan yfir og þrívegis jafnaði Roma metin. 26.10.2020 21:50
Telja að Arsenal vilji að Rúnar Alex þyngist Mögulega vilja forráðamenn Arsenal að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson þyngist áður en hann fái tækifæri með liðinu. 26.10.2020 21:01
Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Norrköping og AIK 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2020 20:00