Fleiri fréttir Veiran veldur vandræðum hjá Milan Tveir leikmenn AC Milan fengu jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 26.10.2020 15:31 „Vona að áheyrnarprufan verði á EM á Englandi 2022“ Þorkell Máni Pétursson segir að jafntefli yrðu frábær úrslit fyrir íslenska kvennalandsliðið gegn því sænska í undankeppni EM annað kvöld. 26.10.2020 15:00 Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26.10.2020 14:31 Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum Tryggvi Snær Hlinason hefur nýtt 94 prósent skota sinna í síðustu fjórum leikjum Casademont Zaragoza í spænsku deildinni. 26.10.2020 14:00 Börsungar kvarta yfir dómaranum í El Clásico sem á að hafa fengið Real Madrid-uppeldi Juan Martínez Munuera er ekki vinsælasti maðurinn í Barcelona eftir að hafa dæmt vítaspyrnu á Börsunga í El Clásico. 26.10.2020 13:30 Lagerbäck og lærisveinninn grafa stríðsöxina Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, og norski landsliðsframherjinn Alexander Sörloth virðast hafa náð sáttum. 26.10.2020 13:01 Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. 26.10.2020 12:30 Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26.10.2020 12:01 Þrír nýliðar í hópnum sem fer til Krítar Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þrettán leikmenn í Grikklandsför kvennalandsliðsins í körfubolta í nóvember. 26.10.2020 11:54 Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26.10.2020 11:30 Vardy náði Ryan Giggs í gær Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi. 26.10.2020 11:01 Ronald Koeman um VAR: Bara notað til að dæma gegn Barcelona Myndbandadómgæsla hefur ekki hjálpað Barcelona mikið til þess á tímabilinu og enn eitt dæmið um það var í El Clasico um helgina. 26.10.2020 10:31 Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman. 26.10.2020 10:00 Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26.10.2020 09:31 Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26.10.2020 09:00 Bræður skoruðu á móti hvor öðrum í ítalska boltanum í gær Insigne bræðurnir voru báðir á skotskónum í gær þegar lið þeirra mættust í ítölsku deildinni. 26.10.2020 08:31 Ancelotti sakaði dómarann um að láta umræðu um Liverpool leikinn hafa áhrif Ljótu brotin á móti Liverpool bitnuðu á Everton liðinu í gær ef marka má ummæli knattspyrnustjórans Carlo Ancelotti eftir fyrsta tap Everton í gær. 26.10.2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26.10.2020 07:31 Heimsmeistararnir leiddust í mark í lokagrein heimsleikanna í CrossFit Það átti enginn möguleika í þau Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey á heimsleikunum í CrossFit í ár og þau gátu leyft sér að bjóða upp á táknrænan endi í gær. 26.10.2020 07:16 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26.10.2020 07:00 Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag. 26.10.2020 06:00 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25.10.2020 23:28 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25.10.2020 22:30 Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna. 25.10.2020 21:44 Alfons og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt sem fékk Mjöndalen í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.10.2020 21:20 Ein marktilraun dugði Leicester til sigurs gegn Arsenal Lánlausir Arsenal menn lágu í valnum á heimavelli gegn Leicester. 25.10.2020 21:09 Albert á skotskónum í enn einu jafnteflinu AZ Alkmaar er án sigurs en taplausir eftir fyrstu fimm umferðir hollensku úrvalsdeildarinnar. 25.10.2020 20:54 Haukur Helgi stigahæstur í tapi gegn Barcelona Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans, Morabanc Andorra, heimsótti Katalóníustórveldið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 25.10.2020 20:47 Katrín Tanja önnur fyrir síðustu greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu grein heimsleikanna. 25.10.2020 19:42 Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK. 25.10.2020 19:11 Arnór Ingvi spilaði klukkutíma í sigri Arnór Ingvi Traustason og félagar stefna hraðbyri á sænska meistaratitilinn í knattspyrnu. 25.10.2020 18:33 Newcastle sótti stig í greipar Úlfanna Newcastle sótti sterkt stig á útivelli þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25.10.2020 18:24 Katrín Tanja þriðja í tíundu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti þegar tveimur greinum er ólokið. 25.10.2020 17:58 Vestramenn búnir að ráða eftirmann Bjarna Jó Lengjudeildarlið Vestra er búið að ráða nýjan þjálfara sem mun taka við liðinu þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. 25.10.2020 17:46 Ýmir og Ljónin með góðan sigur Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik. 25.10.2020 16:36 Gylfi með fyrirliðabandið er Everton tapaði Everton hafði byrjað leiktíðin af miklum krafti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en liðið sótti Southampton heim í dag. 25.10.2020 15:48 Hamilton tók fram úr Schumacher og er sá sigursælasti frá upphafi Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. 25.10.2020 15:31 Lærisveinar Guðmundar fóru á kostum í fyrri hálfleik og Elvar spilaði vel í Litháen Melsungen, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan átta marka sigur á Wetzlar, 33-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.10.2020 14:47 Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum. 25.10.2020 14:01 Skoðaðu tölfræði Tryggva í samanburði við aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza á Spáni, er „100% prósent“ kominn á radarinn hjá NBA-liðum. Þetta segir Teitur Örlygsson, körfuboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður. 25.10.2020 12:45 Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. 25.10.2020 12:00 Vandar Sarri ekki kveðjurnar Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. 25.10.2020 11:30 Khabib fékk hjartnæma kveðju frá Conor í gær Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. 25.10.2020 11:01 Annie Mist lofsamar Katrínu: „Hún getur alltaf komið manni á óvart“ Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, segir að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé mögnuð keppnismanneskja sem þrífst á því að keppa við aðra. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi er hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. 25.10.2020 10:30 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25.10.2020 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Veiran veldur vandræðum hjá Milan Tveir leikmenn AC Milan fengu jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 26.10.2020 15:31
„Vona að áheyrnarprufan verði á EM á Englandi 2022“ Þorkell Máni Pétursson segir að jafntefli yrðu frábær úrslit fyrir íslenska kvennalandsliðið gegn því sænska í undankeppni EM annað kvöld. 26.10.2020 15:00
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26.10.2020 14:31
Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum Tryggvi Snær Hlinason hefur nýtt 94 prósent skota sinna í síðustu fjórum leikjum Casademont Zaragoza í spænsku deildinni. 26.10.2020 14:00
Börsungar kvarta yfir dómaranum í El Clásico sem á að hafa fengið Real Madrid-uppeldi Juan Martínez Munuera er ekki vinsælasti maðurinn í Barcelona eftir að hafa dæmt vítaspyrnu á Börsunga í El Clásico. 26.10.2020 13:30
Lagerbäck og lærisveinninn grafa stríðsöxina Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, og norski landsliðsframherjinn Alexander Sörloth virðast hafa náð sáttum. 26.10.2020 13:01
Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. 26.10.2020 12:30
Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26.10.2020 12:01
Þrír nýliðar í hópnum sem fer til Krítar Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þrettán leikmenn í Grikklandsför kvennalandsliðsins í körfubolta í nóvember. 26.10.2020 11:54
Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26.10.2020 11:30
Vardy náði Ryan Giggs í gær Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi. 26.10.2020 11:01
Ronald Koeman um VAR: Bara notað til að dæma gegn Barcelona Myndbandadómgæsla hefur ekki hjálpað Barcelona mikið til þess á tímabilinu og enn eitt dæmið um það var í El Clasico um helgina. 26.10.2020 10:31
Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman. 26.10.2020 10:00
Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26.10.2020 09:31
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26.10.2020 09:00
Bræður skoruðu á móti hvor öðrum í ítalska boltanum í gær Insigne bræðurnir voru báðir á skotskónum í gær þegar lið þeirra mættust í ítölsku deildinni. 26.10.2020 08:31
Ancelotti sakaði dómarann um að láta umræðu um Liverpool leikinn hafa áhrif Ljótu brotin á móti Liverpool bitnuðu á Everton liðinu í gær ef marka má ummæli knattspyrnustjórans Carlo Ancelotti eftir fyrsta tap Everton í gær. 26.10.2020 08:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26.10.2020 07:31
Heimsmeistararnir leiddust í mark í lokagrein heimsleikanna í CrossFit Það átti enginn möguleika í þau Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey á heimsleikunum í CrossFit í ár og þau gátu leyft sér að bjóða upp á táknrænan endi í gær. 26.10.2020 07:16
Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26.10.2020 07:00
Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag. 26.10.2020 06:00
Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25.10.2020 23:28
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25.10.2020 22:30
Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna. 25.10.2020 21:44
Alfons og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt sem fékk Mjöndalen í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.10.2020 21:20
Ein marktilraun dugði Leicester til sigurs gegn Arsenal Lánlausir Arsenal menn lágu í valnum á heimavelli gegn Leicester. 25.10.2020 21:09
Albert á skotskónum í enn einu jafnteflinu AZ Alkmaar er án sigurs en taplausir eftir fyrstu fimm umferðir hollensku úrvalsdeildarinnar. 25.10.2020 20:54
Haukur Helgi stigahæstur í tapi gegn Barcelona Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans, Morabanc Andorra, heimsótti Katalóníustórveldið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 25.10.2020 20:47
Katrín Tanja önnur fyrir síðustu greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu grein heimsleikanna. 25.10.2020 19:42
Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK. 25.10.2020 19:11
Arnór Ingvi spilaði klukkutíma í sigri Arnór Ingvi Traustason og félagar stefna hraðbyri á sænska meistaratitilinn í knattspyrnu. 25.10.2020 18:33
Newcastle sótti stig í greipar Úlfanna Newcastle sótti sterkt stig á útivelli þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25.10.2020 18:24
Katrín Tanja þriðja í tíundu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti þegar tveimur greinum er ólokið. 25.10.2020 17:58
Vestramenn búnir að ráða eftirmann Bjarna Jó Lengjudeildarlið Vestra er búið að ráða nýjan þjálfara sem mun taka við liðinu þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. 25.10.2020 17:46
Ýmir og Ljónin með góðan sigur Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik. 25.10.2020 16:36
Gylfi með fyrirliðabandið er Everton tapaði Everton hafði byrjað leiktíðin af miklum krafti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en liðið sótti Southampton heim í dag. 25.10.2020 15:48
Hamilton tók fram úr Schumacher og er sá sigursælasti frá upphafi Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. 25.10.2020 15:31
Lærisveinar Guðmundar fóru á kostum í fyrri hálfleik og Elvar spilaði vel í Litháen Melsungen, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan átta marka sigur á Wetzlar, 33-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.10.2020 14:47
Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum. 25.10.2020 14:01
Skoðaðu tölfræði Tryggva í samanburði við aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza á Spáni, er „100% prósent“ kominn á radarinn hjá NBA-liðum. Þetta segir Teitur Örlygsson, körfuboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður. 25.10.2020 12:45
Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. 25.10.2020 12:00
Vandar Sarri ekki kveðjurnar Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. 25.10.2020 11:30
Khabib fékk hjartnæma kveðju frá Conor í gær Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. 25.10.2020 11:01
Annie Mist lofsamar Katrínu: „Hún getur alltaf komið manni á óvart“ Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, segir að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé mögnuð keppnismanneskja sem þrífst á því að keppa við aðra. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi er hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. 25.10.2020 10:30
Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25.10.2020 10:00