Fleiri fréttir Lazio jafnaði á síðustu sekúndunni gegn Juve Fjórða jafntefli Juventus staðreynd. 8.11.2020 13:29 Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8.11.2020 13:03 Guardiola: Sterling einn sá besti sem ég hef þjálfað Pep Guardiola hefur þjálfað ansi frambærilega fótboltamenn á sínum þjálfaraferli og segir Raheem Sterling vera einn þann besta. 8.11.2020 13:00 Segir sjö lið eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum Besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar reiknar með harðri baráttu um meistaratignina í ár. 8.11.2020 12:31 Tveir leikmenn WBA með veiruna Kórónuveiran herjar líka á leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 8.11.2020 11:58 Ansu Fati fjarri góðu gamni næstu vikurnar Ungstirnið Ansu Fati mun líklega ekki spila meiri fótbolta á þessu ári. 8.11.2020 10:30 4 dagar í Ungverjaleik: Nístingssár niðurstaða síðast þegar liðin mættust Íslendingar gengu afar niðurlútir af Velodrome-leikvanginum í Marseille síðast þegar þeir mættu Ungverjum. Liðin mætast í úrslitaleik um að komast aftur á EM, í Búdapest á fimmtudaginn. 8.11.2020 10:01 Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Scott Parker, stjóri Fulham, var vonsvikinn og reiður út í Ademola Lookman eftir fáranlega ákvörðun sóknarmannsins á síðustu mínútu leiks Fulham og West Ham. 8.11.2020 09:30 „Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. 8.11.2020 09:00 Svona ætlar Eddie að afgreiða Hafþór Nú er minna en ár þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. 8.11.2020 08:00 Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. 8.11.2020 06:00 Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. 7.11.2020 23:00 Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7.11.2020 21:57 Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. 7.11.2020 21:53 Ragnar snýr aftur í leikmannahóp FCK í síðasta leiknum fyrir landsleikinn mikilvæga Ragnar Sigurðsson er einn af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið valdir í leikmannahóp FCK fyrir stórleikinn gegn FC Midtjylland á morgun, sunnudag. 7.11.2020 21:30 Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag. 7.11.2020 21:01 Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. 7.11.2020 20:31 Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. 7.11.2020 20:01 Håland og Lewandowski skoruðu báðir en Bayern hirti stigin þrjú Bayern München vann Dortmund 3-2 í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markavélarnir Robert Lewandowski og Erling Braut Håland voru báðir á skotskónum. 7.11.2020 19:31 Óvæntir markaskorarar í endurkomusigri Chelsea Þrátt fyrir að hafa lent undir gegn Sheffield United á heimavelli kom Chelsea til baka og vann öruggan 4-1 sigur að endingu. Sigurinn skaut Chelsea í 3. sætið. 7.11.2020 19:24 Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag. 7.11.2020 18:34 Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu. 7.11.2020 17:56 Messi byrjaði á bekknum en afgreiddi Betis í síðari hálfleik Barcelona vann 5-2 sigur á Real Betis í miklum markaleik er liðin mættust á Nou Camp í dag. Lionel Messi byrjaði á meðal varamanna Barcelona. 7.11.2020 17:13 Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7.11.2020 16:53 Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7.11.2020 16:38 Alfreð spilaði síðasta hálftímann í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2020 16:26 Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í tapi Ísak Bergmann lék allan leikinn fyrir Norrköping í sænska boltanum í dag. 7.11.2020 15:55 Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli. 7.11.2020 15:02 Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7.11.2020 14:27 Liverpool horfir til Mílanó til að fylla skarð Dijk Liverpool þarf að kaupa miðvörð í janúar. 7.11.2020 14:01 Tvær af stjörnum Real Madrid með kórónuveiruna Kórónuveiran herjar á leikmannahóp spænsku meistaranna. 7.11.2020 13:31 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7.11.2020 13:00 Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. 7.11.2020 12:31 Gefur lítið fyrir meinta leti Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu. 7.11.2020 11:31 James: Treystu á mig þegar enginn annar gerði það James Rodriguez hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í upphafi móts. 7.11.2020 11:00 Solskjær hefur ekki áhyggjur af sinni stöðu: Erum að byggja upp Ole Gunnar Solskjær kveðst ekki finna fyrir því að starfið sé í hættu. 7.11.2020 10:31 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7.11.2020 10:00 Á toppnum í fyrsta sinn í 32 ár: STOP THE COUNT Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. 7.11.2020 09:31 Minntist á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á blaðamannafundi fyrir stórleikinn gegn Liverpool Það er stórleikur um helgina í enska boltanum er meistarar síðustu þriggja ára, Manchester City og Liverpool, mætast. 7.11.2020 09:00 Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7.11.2020 08:00 Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. 7.11.2020 06:01 Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. 6.11.2020 23:01 Balotelli æfir með D-deildarliði á Ítalíu Mario Balotelli er án félags eftir að hafa yfirgefið Birki Bjarnason og félaga í Brescía í sumar. Hann heldur sér í formi með hálf atvinnumannaliði á Ítalíu. 6.11.2020 22:30 Haukur Helgi með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 6.11.2020 22:01 Southampton á toppinn í fyrsta skipti í sögunni Southampton er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni, þangað til á morgun að minnsta kosti, en liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Southampton á heimavelli. 6.11.2020 21:51 Sjá næstu 50 fréttir
Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8.11.2020 13:03
Guardiola: Sterling einn sá besti sem ég hef þjálfað Pep Guardiola hefur þjálfað ansi frambærilega fótboltamenn á sínum þjálfaraferli og segir Raheem Sterling vera einn þann besta. 8.11.2020 13:00
Segir sjö lið eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum Besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar reiknar með harðri baráttu um meistaratignina í ár. 8.11.2020 12:31
Tveir leikmenn WBA með veiruna Kórónuveiran herjar líka á leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 8.11.2020 11:58
Ansu Fati fjarri góðu gamni næstu vikurnar Ungstirnið Ansu Fati mun líklega ekki spila meiri fótbolta á þessu ári. 8.11.2020 10:30
4 dagar í Ungverjaleik: Nístingssár niðurstaða síðast þegar liðin mættust Íslendingar gengu afar niðurlútir af Velodrome-leikvanginum í Marseille síðast þegar þeir mættu Ungverjum. Liðin mætast í úrslitaleik um að komast aftur á EM, í Búdapest á fimmtudaginn. 8.11.2020 10:01
Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Scott Parker, stjóri Fulham, var vonsvikinn og reiður út í Ademola Lookman eftir fáranlega ákvörðun sóknarmannsins á síðustu mínútu leiks Fulham og West Ham. 8.11.2020 09:30
„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. 8.11.2020 09:00
Svona ætlar Eddie að afgreiða Hafþór Nú er minna en ár þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. 8.11.2020 08:00
Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. 8.11.2020 06:00
Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. 7.11.2020 23:00
Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7.11.2020 21:57
Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. 7.11.2020 21:53
Ragnar snýr aftur í leikmannahóp FCK í síðasta leiknum fyrir landsleikinn mikilvæga Ragnar Sigurðsson er einn af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið valdir í leikmannahóp FCK fyrir stórleikinn gegn FC Midtjylland á morgun, sunnudag. 7.11.2020 21:30
Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag. 7.11.2020 21:01
Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. 7.11.2020 20:31
Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. 7.11.2020 20:01
Håland og Lewandowski skoruðu báðir en Bayern hirti stigin þrjú Bayern München vann Dortmund 3-2 í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markavélarnir Robert Lewandowski og Erling Braut Håland voru báðir á skotskónum. 7.11.2020 19:31
Óvæntir markaskorarar í endurkomusigri Chelsea Þrátt fyrir að hafa lent undir gegn Sheffield United á heimavelli kom Chelsea til baka og vann öruggan 4-1 sigur að endingu. Sigurinn skaut Chelsea í 3. sætið. 7.11.2020 19:24
Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag. 7.11.2020 18:34
Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu. 7.11.2020 17:56
Messi byrjaði á bekknum en afgreiddi Betis í síðari hálfleik Barcelona vann 5-2 sigur á Real Betis í miklum markaleik er liðin mættust á Nou Camp í dag. Lionel Messi byrjaði á meðal varamanna Barcelona. 7.11.2020 17:13
Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7.11.2020 16:53
Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7.11.2020 16:38
Alfreð spilaði síðasta hálftímann í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2020 16:26
Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í tapi Ísak Bergmann lék allan leikinn fyrir Norrköping í sænska boltanum í dag. 7.11.2020 15:55
Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli. 7.11.2020 15:02
Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7.11.2020 14:27
Liverpool horfir til Mílanó til að fylla skarð Dijk Liverpool þarf að kaupa miðvörð í janúar. 7.11.2020 14:01
Tvær af stjörnum Real Madrid með kórónuveiruna Kórónuveiran herjar á leikmannahóp spænsku meistaranna. 7.11.2020 13:31
KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7.11.2020 13:00
Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. 7.11.2020 12:31
Gefur lítið fyrir meinta leti Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu. 7.11.2020 11:31
James: Treystu á mig þegar enginn annar gerði það James Rodriguez hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í upphafi móts. 7.11.2020 11:00
Solskjær hefur ekki áhyggjur af sinni stöðu: Erum að byggja upp Ole Gunnar Solskjær kveðst ekki finna fyrir því að starfið sé í hættu. 7.11.2020 10:31
5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7.11.2020 10:00
Á toppnum í fyrsta sinn í 32 ár: STOP THE COUNT Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. 7.11.2020 09:31
Minntist á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á blaðamannafundi fyrir stórleikinn gegn Liverpool Það er stórleikur um helgina í enska boltanum er meistarar síðustu þriggja ára, Manchester City og Liverpool, mætast. 7.11.2020 09:00
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7.11.2020 08:00
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. 7.11.2020 06:01
Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. 6.11.2020 23:01
Balotelli æfir með D-deildarliði á Ítalíu Mario Balotelli er án félags eftir að hafa yfirgefið Birki Bjarnason og félaga í Brescía í sumar. Hann heldur sér í formi með hálf atvinnumannaliði á Ítalíu. 6.11.2020 22:30
Haukur Helgi með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 6.11.2020 22:01
Southampton á toppinn í fyrsta skipti í sögunni Southampton er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni, þangað til á morgun að minnsta kosti, en liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Southampton á heimavelli. 6.11.2020 21:51