Fleiri fréttir

Óttast ekki að missa Hjulmand

Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála hjá danska knattspyrnusambandinu, óttast ekki að gott gengi Kaspers Hjulmand með danska landsliðinu geri það að verkum að hann finni sér stærra starf innan fótboltans.

Smit hjá Fylki

Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld.

Katrín: Tilfinningin gæti ekki verið betri

Katrín Ásbjörnsdóttir var í miklu stuði á Kópavogsvelli í kvöld þegar Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en hún skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri.

Alfreð: Það þarf að vökva völlinn

„Svekktur að hafa ekki tekið þrjú stig en það er eins og það er, við fengum bara eitt. Vindurinn var erfiður fyrir bæði lið en ég tel að við hefðum getað fengið meira út úr þessu,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir jafntefli gegn Tindastóli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld.

Viðar og félagar skelltu meisturunum

Viðar Ari Jónsson og félagar í Sandefjord gerðu sér lítið fyrir og höfðu betur gegn meistaraliðinu Bodo/Glimt er liðin mættust í norska boltanum í dag.

Leicester fær markahrók frá Sambíu

Leicester hefur gengið frá kaupum á Patson Daka, framherja Red Bull Salzburg, en kaupverðið er sagt nema 23 milljónum punda eða jafnvirði tæplega fjögurra milljarða króna.

„Súrrealískt að sjá þetta svona“

„Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum.

Konan sem setti Tour de France í uppnám handtekin

Þrítug frönsk kona sem olli meiriháttar árekstri í fyrsta áfanga Tour de France-hjólreiðakeppninnar um helgina gaf sig fram við lögreglu. Konan er nú í varðhaldi sökuð um að hafa valdið líkamstjóni og sett líf fólks í hættu af gáleysi.

Góður gangur í Eystri Rangá

Eystri Rangá hefur oft ekki farið almennilega af stað fyrr en um miðjan júlí en veiðimenn sem eru við bakkann þessa dagana eru að upplifa annað.

Stað­festa komu Nagy

Markvörðurinn Martin Nagy, sem lék með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur, mun leika með lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti þýska félagið í dag.

Haukar styrkja sig fyrir komandi tíma­bil

Sólrún Inga Gísladóttir hefur samið við silfurlið Hauka um að leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næstu þrjú árin. Sólrún Inga hefur undanfarin ár leikið með Coastal Georgia Mariners í bandaríska háskólaboltanum.

Benítez nýr stjóri Gylfa

Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin.

Róbert fer fyrir Íslands hönd til Tókýó

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson verður meðal keppenda á Paralympics, ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í sumar. Hann er fimmti Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum.

Fyrsti 20 punda laxinn í sumar

Veiðimenn sem leggja leið sína í Laxá í Aðaldal gera það fyrst og fremst með draum um að komast í 20 punda klúbbinn.

Spilar ekki meira á EM eftir tæklingu Svíans

Úkraínumaðurinn Artem Besedin fær ekki tækifæri til að mæta Englendingum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardaginn, samkvæmt úkraínskum miðlum.

Foreldrar stjarnanna rifust eftir tap Frakka

Fjölskyldur Pauls Pogba og Kylians Mbappé fengu að heyra það í stúkunni á leik Frakklands og Sviss í Búkarest á mánudagskvöld, þegar Frakkar féllu úr leik á EM. Móðir liðsfélaga þeirra reifst og skammaðist.

Sæ­var Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar

Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti.

Öskur Grikkjans í nóttinni og einvígið jafnt

Giannis Antetokounmpo veinaði af sársauka áður en hann var studdur af velli í tapi Milwaukee Bucks gegn Atlanta Hawks, 110-88, í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Ronaldo ákveður sig á næstu dögum

Forráðamenn Juventus bíða spenntir. Því á næstu dögum er talið að Cristiano Ronaldo ákveði sig hvort að hann vilji vera áfram hjá félaginu eður ei.

Elín Metta afgreiddi Keflavík

Valur lenti ekki í miklum vandræðum með nýliða Keflavíkur í áttundu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðin mættust á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 4-0.

Sjá næstu 50 fréttir