Fleiri fréttir

„Ekki verðlaunin sem ég var að sækjast eftir“

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var í dag valinn besti leikmaður tímabilsins í Domino's deild karla en hann hefði viljað skipta verðlaununum út fyrir Íslandsmeistaratitil.

Segir þá ensku finna lykt af gulli

Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan.

Bjarni Ben hvatti íþróttafélög til að horfa á ný til Balkanskaga

Hin magnaða íþróttaþjóð sem Króatar eru var til umræðu í þættinum EM í dag á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og þingmaðurinn Willum Þór Þórsson voru gestir. Bjarni kallaði eftir því að íslensk íþróttafélög horfðu meira til Balkanskaga eftir leikmönnum.

Brynjar Ingi seldur til Ítalíu

Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið.

Slökktu fyrst á deildarmeisturum Keflavíkur og svo í gosinu

Keflvíkingar voru ekki búnir að tapa leik síðan í febrúar þegar þeir mættu Þórsurum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. Þór vann þrjá af fjórum leikjum og tyggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

„Það er enginn reiður út í hann“

„Mér þykir fyrir því hvernig fór með vítið. Ég vildi hjálpa liðinu en mér mistókst,“ skrifaði Kylian Mbappé á Instagram eftir að hafa fallið úr leik á EM með franska landsliðinu, eftir vítaspyrnukeppni gegn Sviss.

Landsliðsmaður heim á Krókinn

Sigtryggur Arnar Björnsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ákveðið að snúa aftur heim úr atvinnumennsku og spila með Tindastóli á næstu leiktíð.

„Sögðu okkur að vera graðari“

„Þetta var mjög mikilvægur sigur,“ sagði Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, eftir að liðið varð fyrst allra til að vinna Víking í sumar með 2-1 sigri í Breiðholti í kvöld, í 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta.

Stjarnan er þannig fé­lag að það er að­eins litið upp á við

„Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld.

Segir Pogba fullkominn miðjumann

Paul Pogba, miðjumanni Frakka, hefur verið hrósað í hástert af þjálfaranum Didier Deschamps fyrir leik Frakka gegn Sviss í kvöld.

Sjáðu ótrúlega klaufalegt sjálfsmark Spánar

Spánn lenti 0-1 undir gegn Króatíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Markið var einkar klaufalegt. Spánverjar hafa þó jafnað metin og er staðan 1-1 í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir