Fleiri fréttir

„Ég þakka Gumma Ben fyrir þetta“

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, átti frábæran leik í 0-7 sigrinum á Fylki í Árbænum í kvöld. Höskuldur skoraði tvö mörk en seinna mark Höskulds var afar glæsilegt.

Dramatískt jafntefli í Madrid

Spánarmeistarar Atlético Madríd töpuðu sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir fengu Evrópudeildarmeistara Villarreal í heimsókn.

Kolbeinn og Rúnar Már ekki með í komandi landsliðsverkefni

Tveir leikmenn sem voru í upphaflegum landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni HM verða ekki með í verkefninu sem hefst eftir tvo daga. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum.

Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu

Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum.

Solskjær: Þetta var ekki brot

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Aron fer vel af stað í Danmörku

Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag.

Dusty tryggði sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO

Fyrsti keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Rafmos, Dusty, Þórs og XY kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær.

Bergrún áttunda í langstökki

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir hafnaði í 8. sæti í langstökki í flokki T37 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag.

Casemiro straujaði dómarann

Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann.

Róbert hjó nálægt Íslandsmetinu sínu

Róbert Ísak Jónsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í flokki S14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í nótt.

Trúlofaðist æskuástinni og stakk svo af til Íslands

Bandaríska knattspyrnukonan Dani Rhodes hefur slegið í gegn með Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún hefur skorað þrjú mörk í fimm deildarleikjum og eitt mark í einum bikarleik, en hún segist aldrei gleyma vikunni þegar hún ákvað að koma til Íslands.

Kurt Zouma til West Ham

Franski miðvörðurinn Kurt Zouma skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við enska knattspyrnuliðið West Ham. Hann kemur til Lundúnaliðsins frá Chelsea fyrir tæpar 30 milljónir punda.

Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet

Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í.

Real Madrid aftur á sigurbraut

Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki.

Sjá næstu 50 fréttir