Fleiri fréttir

Jón Daði skoraði tvö í öruggum sigri

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton tók á móti Accrington Stanley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bolton.

Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United

Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United.

SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag

Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga

Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir.

Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum

Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins.

Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna

Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir.

Jordan Poole leiddi Stríðsmennina til sigurs í endurkomu Curry

Úslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt í allri sinni dýrð með fjórum leikjum. Jordan Poole var allt í öllu þegar Golden State Warriors vann góðan 16 stiga sigur gegn Denver Nuggets, 123-107, í fyrsta leik Steph Curry með liðinu í rúman mánuð.

Lítið um óvænt úrslit í umspilinu

Þýskaland, Serbía, Króatía og Ungverjaland verða með á HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs.

Sjá næstu 50 fréttir