Fleiri fréttir

Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum

Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag

Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag.

Tottenham upp í annað sæti

Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ben Chilwell og Andrew Madl­ey hetjur Chelsea

Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda.

Juventus heldur á­fram að gera jafn­tefli

Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik.

Ver­stappen á rá­spól í Hollandi

Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin.

„Ekki byrjunin sem við vildum“

„Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki.

Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði

Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi.

Varnar­maður Eng­lands­meistaranna frá í sex vikur

Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi.

„Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“

„Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári.

Myndasyrpa frá stórsigri Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM.

Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren

Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið.

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann afar öruggan 6-0 sigur er liðið tók á móti Hvít-Rússum í undankeppni HM í kvöld. Sigurinn lyfti íslenska liðinu á topp C-riðils og framundan er hreinn úrslitaleikur gegn Hollendingum um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag.

„Þetta var bara á milli okkar“

„Það er eiginlega of langt síðan ég hef skorað og það var frábær tilfinning að sjá boltann í netinu, og það sérstaklega hérna heima á Laugardalsvellinum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld.

„Ekki í þessu landsliði fyrir eitthvað þannig“

„Við skoruðum sex góð mörk og héldum hreinu, og gáfum þeim aldrei séns. Við getum verið stolt af þessari frammistöðu,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði tvö marka Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld.

„Vorum bara yfirburðarlið á vellinum“

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var að vonum kátur eftir öruggan 6-0 sigur liðsins gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hann gekk svo langt að segja að leikurinn hafi nánast gengið fullkomlega upp.

Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“

Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan.

Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar

Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap.

Sjá næstu 50 fréttir