Fleiri fréttir Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan. 1.7.2020 10:10 City fær að vita Evrópuörlög sín 13. júlí Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. 1.7.2020 10:00 Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. 1.7.2020 09:30 Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1.7.2020 09:00 Loksins lét Neville aftur sjá sig og óskaði Liverpool til hamingju Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. 1.7.2020 08:30 Völdu draumalið leikmanna sem eru samningslausir í sumar Ansi margir færir knattspyrnumenn renna út af samningi í sumar og Sky Sports ákvað þar af leiðandi að velja ellefu leikmenn í draumalið samningslausra leikmanna. 1.7.2020 07:30 Man Utd vill ekki borga uppsett verð fyrir Sancho Möguleg vistaskipti Jadon Sancho frá Borussia Dortmund til Manchester United eru í hættu. 1.7.2020 07:00 Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30.6.2020 23:57 Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30.6.2020 23:06 Keane við það að fá sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari síðan 2011 Svo virðist sem Írinn Roy Keane sé að snúa aftur í þjálfun. Að þessu sinni sem landsliðsþjálfari. 30.6.2020 23:00 Mun Man Utd sjá eftir því að leyfa ungstirninu að fara frítt líkt og Pogba á sínum tíma Angel Gomes neitaði mjög góðu samningstilboði frá Manchester United því hann vill fá fleiri mínútur á vellinum. 30.6.2020 22:30 700. mark Messi dugði ekki til | Börsungar ekki lengur með pálmann í höndunum Börsungar misstigu sig í toppbaráttunni á Spáni er þeir gerðu 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skipti engu þó Lionel Messi gerði sitt 700. mark á ferlinum. 30.6.2020 22:00 Toppliðin unnu bæði á Ítalíu Juventus vann leik sinn gegn Genoa og heldur því fjögurra stiga forystu sinni á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. 30.6.2020 21:50 Enginn komið að fleiri mörkum en Bruno Enginn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefur komið að fleiri mörkum en Bruno Fernandes síðan Portúgalinn gekk í raðir Manchester United. 30.6.2020 21:45 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30.6.2020 21:28 Gott gengi Man Utd heldur áfram Manchester United vann 3-0 sigur á Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.6.2020 21:10 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30.6.2020 20:55 Leeds mistókst að landa sigri gegn botnliðinu Leeds United mistókst að landa sigri gegn botnliði Luton Town í kvöld. Lokatölur 1-1 á Elland Road. 30.6.2020 20:45 Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30.6.2020 20:20 Hörður Björgvin lék allan leikinn og Arnór lagði upp CSKA Moskva lagði nágranna sína í Spartak 2-0 í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingarnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon komu báðir við sögu. 30.6.2020 19:45 Mikilvægt að liðin séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu Segir að það sé mikilvægt að liðin í Pepsi Max deildum karla og kvenna séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu vegna þeirra kórónusmita sem hafa greinst nýverið. 30.6.2020 19:15 Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. 30.6.2020 18:15 Kjartan kom Vejle yfir en það dugði ekki til Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum í dag en það dugði ekki til er lið hans tapaði. 30.6.2020 18:05 Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Leroy Sané verður leikmaður Bayern Munich á næstu leiktíð. 30.6.2020 17:35 Hangið heima með Ísak Bergmanni: „Akranes er besti staður í heimi“ Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. 30.6.2020 17:00 Pirlo snýr aftur til Juventus Eftir að hafa verið fyrir utan fótboltann í tæp þrjú ár snýr Andrea Pirlo aftur. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á heimasíðu sinni. 30.6.2020 16:30 Fyrsti þáttur Steve Dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Steve Dagskrá verður með innslög í Pepsi Max Stúkunni í sumar. 30.6.2020 15:41 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30.6.2020 15:00 Sjö boltakrakkar hjá Breiðabliki í sóttkví Boltakrakkarnir sem voru á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna eru í sóttkví. 30.6.2020 14:30 Pétur um höfuðhöggið: „Þakklátur fyrir að ekki fór verr“ Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, vonast til þess að vera klár í slaginn eftir tíu daga til tvær vikur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Víkings og FH í Pepsi Max-deild karla í gær. 30.6.2020 14:15 Fjölnir vonast til að ná í tvo leikmenn fyrir miðnætti Fjölnismenn ætla að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en þetta staðfesti Kolbeinn Krstinsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, í samtali við Vísi. 30.6.2020 14:00 Geta mögulega ekki spilað heimaleikina sína á King Power vegna kórónuveirunnar Það gæti farið svo að Leicester þurfi að spila heimaleik sinn gegn Crystal Palace á laugardaginn á hlutlausum velli eða að leiknum verði frestað. 30.6.2020 13:45 Hjörvar botnaði ekkert í skiptingu Ólafs Skipting Ólafs Kristjánssonar, þjálfara FH, í leiknum gegn Víkingi í gær vakti undrun Hjörvars Hafliðasonar. 30.6.2020 13:30 Fótbrotið sem markar lok ferilsins: „Fórum báðir inn af fullum krafti og minn fótur gaf sig“ „Það er ekki líklegt að ég spili fótbolta í efstu deild aftur,“ segir Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í fótbolta og elsti útileikmaður Pepsi Max-deildarinnar, sem fjórfótbrotnaði í sigrinum á Gróttu í gær. 30.6.2020 13:03 Campbell og Hermann hættir hjá Southend Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson eru hættir hjá Southend United sem féll úr ensku C-deildinni í vetur. 30.6.2020 13:02 Björgvin lánaður til KV Björgvin Stefánsson hefur verið lánaður til KV sem leikur í 3. deildinni. 30.6.2020 12:33 „De Bruyne klappar fyrir leikmönnum sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans“ Fyrrverandi leikmaður Liverpool er ekki hrifinn af þeirri hefð að standa heiðursvörð fyrir nýkrýnda Englandsmeistara. 30.6.2020 12:00 Segir fyrsta alvöru próf Blika bíða fyrir norðan Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Breiðablik hafi fengið þægilega byrjun í upphafi Pepsi Max-deildarinnar og að fyrsta prófið bíði um næstu helgi gegn KA á útivelli. 30.6.2020 11:30 Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félaginu og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. 30.6.2020 11:00 Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30.6.2020 10:30 Bleikjan að taka um allt vatn Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi. 30.6.2020 10:09 Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. 30.6.2020 10:00 „Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. 30.6.2020 09:30 „Mörg lið sem ég væri mjög til í að spila fyrir sem hafa haft samband“ Martin Hermannsson er eftirsóttur og hefur úr mörgum tilboðum að velja í sumar. 30.6.2020 09:00 Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. 30.6.2020 08:57 Sjá næstu 50 fréttir
Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan. 1.7.2020 10:10
City fær að vita Evrópuörlög sín 13. júlí Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. 1.7.2020 10:00
Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. 1.7.2020 09:30
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1.7.2020 09:00
Loksins lét Neville aftur sjá sig og óskaði Liverpool til hamingju Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. 1.7.2020 08:30
Völdu draumalið leikmanna sem eru samningslausir í sumar Ansi margir færir knattspyrnumenn renna út af samningi í sumar og Sky Sports ákvað þar af leiðandi að velja ellefu leikmenn í draumalið samningslausra leikmanna. 1.7.2020 07:30
Man Utd vill ekki borga uppsett verð fyrir Sancho Möguleg vistaskipti Jadon Sancho frá Borussia Dortmund til Manchester United eru í hættu. 1.7.2020 07:00
Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30.6.2020 23:57
Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30.6.2020 23:06
Keane við það að fá sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari síðan 2011 Svo virðist sem Írinn Roy Keane sé að snúa aftur í þjálfun. Að þessu sinni sem landsliðsþjálfari. 30.6.2020 23:00
Mun Man Utd sjá eftir því að leyfa ungstirninu að fara frítt líkt og Pogba á sínum tíma Angel Gomes neitaði mjög góðu samningstilboði frá Manchester United því hann vill fá fleiri mínútur á vellinum. 30.6.2020 22:30
700. mark Messi dugði ekki til | Börsungar ekki lengur með pálmann í höndunum Börsungar misstigu sig í toppbaráttunni á Spáni er þeir gerðu 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skipti engu þó Lionel Messi gerði sitt 700. mark á ferlinum. 30.6.2020 22:00
Toppliðin unnu bæði á Ítalíu Juventus vann leik sinn gegn Genoa og heldur því fjögurra stiga forystu sinni á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. 30.6.2020 21:50
Enginn komið að fleiri mörkum en Bruno Enginn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefur komið að fleiri mörkum en Bruno Fernandes síðan Portúgalinn gekk í raðir Manchester United. 30.6.2020 21:45
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30.6.2020 21:28
Gott gengi Man Utd heldur áfram Manchester United vann 3-0 sigur á Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.6.2020 21:10
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30.6.2020 20:55
Leeds mistókst að landa sigri gegn botnliðinu Leeds United mistókst að landa sigri gegn botnliði Luton Town í kvöld. Lokatölur 1-1 á Elland Road. 30.6.2020 20:45
Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30.6.2020 20:20
Hörður Björgvin lék allan leikinn og Arnór lagði upp CSKA Moskva lagði nágranna sína í Spartak 2-0 í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingarnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon komu báðir við sögu. 30.6.2020 19:45
Mikilvægt að liðin séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu Segir að það sé mikilvægt að liðin í Pepsi Max deildum karla og kvenna séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu vegna þeirra kórónusmita sem hafa greinst nýverið. 30.6.2020 19:15
Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. 30.6.2020 18:15
Kjartan kom Vejle yfir en það dugði ekki til Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum í dag en það dugði ekki til er lið hans tapaði. 30.6.2020 18:05
Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Leroy Sané verður leikmaður Bayern Munich á næstu leiktíð. 30.6.2020 17:35
Hangið heima með Ísak Bergmanni: „Akranes er besti staður í heimi“ Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. 30.6.2020 17:00
Pirlo snýr aftur til Juventus Eftir að hafa verið fyrir utan fótboltann í tæp þrjú ár snýr Andrea Pirlo aftur. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á heimasíðu sinni. 30.6.2020 16:30
Fyrsti þáttur Steve Dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Steve Dagskrá verður með innslög í Pepsi Max Stúkunni í sumar. 30.6.2020 15:41
Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30.6.2020 15:00
Sjö boltakrakkar hjá Breiðabliki í sóttkví Boltakrakkarnir sem voru á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna eru í sóttkví. 30.6.2020 14:30
Pétur um höfuðhöggið: „Þakklátur fyrir að ekki fór verr“ Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, vonast til þess að vera klár í slaginn eftir tíu daga til tvær vikur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Víkings og FH í Pepsi Max-deild karla í gær. 30.6.2020 14:15
Fjölnir vonast til að ná í tvo leikmenn fyrir miðnætti Fjölnismenn ætla að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en þetta staðfesti Kolbeinn Krstinsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, í samtali við Vísi. 30.6.2020 14:00
Geta mögulega ekki spilað heimaleikina sína á King Power vegna kórónuveirunnar Það gæti farið svo að Leicester þurfi að spila heimaleik sinn gegn Crystal Palace á laugardaginn á hlutlausum velli eða að leiknum verði frestað. 30.6.2020 13:45
Hjörvar botnaði ekkert í skiptingu Ólafs Skipting Ólafs Kristjánssonar, þjálfara FH, í leiknum gegn Víkingi í gær vakti undrun Hjörvars Hafliðasonar. 30.6.2020 13:30
Fótbrotið sem markar lok ferilsins: „Fórum báðir inn af fullum krafti og minn fótur gaf sig“ „Það er ekki líklegt að ég spili fótbolta í efstu deild aftur,“ segir Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í fótbolta og elsti útileikmaður Pepsi Max-deildarinnar, sem fjórfótbrotnaði í sigrinum á Gróttu í gær. 30.6.2020 13:03
Campbell og Hermann hættir hjá Southend Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson eru hættir hjá Southend United sem féll úr ensku C-deildinni í vetur. 30.6.2020 13:02
Björgvin lánaður til KV Björgvin Stefánsson hefur verið lánaður til KV sem leikur í 3. deildinni. 30.6.2020 12:33
„De Bruyne klappar fyrir leikmönnum sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans“ Fyrrverandi leikmaður Liverpool er ekki hrifinn af þeirri hefð að standa heiðursvörð fyrir nýkrýnda Englandsmeistara. 30.6.2020 12:00
Segir fyrsta alvöru próf Blika bíða fyrir norðan Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Breiðablik hafi fengið þægilega byrjun í upphafi Pepsi Max-deildarinnar og að fyrsta prófið bíði um næstu helgi gegn KA á útivelli. 30.6.2020 11:30
Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félaginu og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. 30.6.2020 11:00
Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30.6.2020 10:30
Bleikjan að taka um allt vatn Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi. 30.6.2020 10:09
Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. 30.6.2020 10:00
„Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. 30.6.2020 09:30
„Mörg lið sem ég væri mjög til í að spila fyrir sem hafa haft samband“ Martin Hermannsson er eftirsóttur og hefur úr mörgum tilboðum að velja í sumar. 30.6.2020 09:00
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. 30.6.2020 08:57