Fleiri fréttir Jóel boltasækir: „Var bara fljótur að hugsa“ Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29.6.2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29.6.2020 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29.6.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29.6.2020 22:25 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29.6.2020 22:15 Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi sínum en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. 29.6.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29.6.2020 22:06 Ólafur Stígsson: Gáfu okkur heldur betur leik ,,Við erum alsælir, hörkuleikur, þeir gáfu okkur heldur betur leik og við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Sýndum mikinn karakter í seinni hálfleik að rífa okkur í gang. Svo voru þetta auðvitað þrjú stig fyrir Helga,“ sagði Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis, eftir leik. 29.6.2020 22:00 Ekki sex ár síðan að ég skoraði en þetta var kærkomið „Þetta byrjar vel hjá okkur,“ sagði Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, sem átti mjög góðan leik í 3-1 sigri liðsins á Fjölni í Pepsi Max-deildinni í kvöld. 29.6.2020 21:45 Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir fyrsta sigur sumarsins Sigur Fylkis á Gróttu í kvöld var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir leik. 29.6.2020 21:45 Helgi Valur borinn af velli | Ferlinum lokið? Helgi Valur Daníelsson meiddist illa í leik Fylkis og Gróttu í kvöld. Hafði það engin áhrif á lokatölur leiksins en miðjumaðurinn reyndi verður eflaust lengi frá. 29.6.2020 21:35 Fyrirliðinn tryggði Burnley stigin þrjú gegn Palace Jóhann Berg Guðmundsson var enn frá vegna meiðsla er Burnley vann Southampton 0-1 á útivelli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2020 20:55 Buffon og Chiellini neita einfaldlega að hætta Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Sömu sögu er að segja af gamla brýninu Georgio Chiellini 29.6.2020 20:00 Tuttugu ár síðan Hollendingar klúðruðu fimm vítum í undanúrslitum á EM Francesco Toldo átti sinn eftirminnilegasta leik á ferlinum á þessum degi fyrir tveimur áratugum síðar. 29.6.2020 19:30 Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29.6.2020 19:15 Jóhann Berg ekki í leikmannahópi Burnley í kvöld Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum vegna meiðsla í kvöld. 29.6.2020 18:45 Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. 29.6.2020 17:00 Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær. 29.6.2020 16:30 Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. 29.6.2020 15:45 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29.6.2020 15:00 „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29.6.2020 14:30 Fjörug lestarferð Martins og félaga til Berlínar eftir að titilinn var í höfn Leikmenn Alba Berlin fögnuðu þýska meistaratitlinum vel og innilega á leiðinni aftur til höfuðborgarinnar frá München. 29.6.2020 14:00 Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29.6.2020 13:46 Þessir eru án liðs í ensku úrvalsdeildinni frá og með morgundeginum Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. 29.6.2020 13:30 „Liverpool er fimm árum á undan Manchester United“ Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, segir að félagið sé fimm árum á undan erkifjendum sínum í Manchester United. 29.6.2020 12:30 Jóhannes Karl ítrekað skotið á leikstíl KR undanfarin tvö ár Undanfarin tvö ár hefur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, trekk í trekk skotið á leikstíl KR. 29.6.2020 11:48 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29.6.2020 11:23 Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29.6.2020 10:45 Frábært sjónarhorn er Stefán Teitur skaut yfir fyrir opnu marki Stefán Teitur Þórðarson fór illa með algjört dauðafæri í leik ÍA og KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í gærkvöldi. 29.6.2020 10:30 Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. 29.6.2020 10:00 Laxá í Dölum með 15 laxa opnun Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað. 29.6.2020 09:48 Neville vill að Man. United fari að fordæmi Liverpool Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. 29.6.2020 09:30 Af stórlöxum í Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði. 29.6.2020 08:52 Flott opnun í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. 29.6.2020 08:43 Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. 29.6.2020 08:30 „Er enginn að kenna dómurum í dag hvernig eigi að dæma?“ Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, fór ekki fögrum orðum um dómgæsluna á Akranesi í gær er stórveldin ÍA og KR mættust í 3. umferð Pepsi Max-deild karla. 29.6.2020 07:30 Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona. 29.6.2020 07:00 Jóhannes Karl: Oft á tíðum fannst mér vera einbeittur vilji að dæma KR í hag Þjálfari ÍA sagði að öll vafaatriði í leiknum gegn KR í kvöld hefðu fallið með Íslandsmeisturunum. 28.6.2020 23:08 Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari í Connecticut Dustin Johnson kom, sá og sigraði á lokahring Travelers Championship sem fram fór í Connecticut um helgina. 28.6.2020 23:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28.6.2020 22:30 Casemiro skaut Real Madrid á toppinn Real Madrid bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn botnliði spænsku úrvalsdeildarinnar. 28.6.2020 22:00 Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. 28.6.2020 21:57 Heimir: Hefðum mátt gera betur í að finna þetta drápseðli Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með stigin þrjú í Kórnum í kvöld en fannst að sínir menn hefðu átt að gera betur í síðari hálfleik þegar liðið var manni fleiri en heimamenn í HK. 28.6.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28.6.2020 21:30 Mikael spilaði í sigri á FCK Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.6.2020 20:14 Sjá næstu 50 fréttir
Jóel boltasækir: „Var bara fljótur að hugsa“ Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29.6.2020 22:45
Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29.6.2020 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29.6.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29.6.2020 22:25
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29.6.2020 22:15
Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi sínum en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. 29.6.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29.6.2020 22:06
Ólafur Stígsson: Gáfu okkur heldur betur leik ,,Við erum alsælir, hörkuleikur, þeir gáfu okkur heldur betur leik og við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Sýndum mikinn karakter í seinni hálfleik að rífa okkur í gang. Svo voru þetta auðvitað þrjú stig fyrir Helga,“ sagði Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis, eftir leik. 29.6.2020 22:00
Ekki sex ár síðan að ég skoraði en þetta var kærkomið „Þetta byrjar vel hjá okkur,“ sagði Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, sem átti mjög góðan leik í 3-1 sigri liðsins á Fjölni í Pepsi Max-deildinni í kvöld. 29.6.2020 21:45
Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir fyrsta sigur sumarsins Sigur Fylkis á Gróttu í kvöld var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir leik. 29.6.2020 21:45
Helgi Valur borinn af velli | Ferlinum lokið? Helgi Valur Daníelsson meiddist illa í leik Fylkis og Gróttu í kvöld. Hafði það engin áhrif á lokatölur leiksins en miðjumaðurinn reyndi verður eflaust lengi frá. 29.6.2020 21:35
Fyrirliðinn tryggði Burnley stigin þrjú gegn Palace Jóhann Berg Guðmundsson var enn frá vegna meiðsla er Burnley vann Southampton 0-1 á útivelli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2020 20:55
Buffon og Chiellini neita einfaldlega að hætta Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Sömu sögu er að segja af gamla brýninu Georgio Chiellini 29.6.2020 20:00
Tuttugu ár síðan Hollendingar klúðruðu fimm vítum í undanúrslitum á EM Francesco Toldo átti sinn eftirminnilegasta leik á ferlinum á þessum degi fyrir tveimur áratugum síðar. 29.6.2020 19:30
Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29.6.2020 19:15
Jóhann Berg ekki í leikmannahópi Burnley í kvöld Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum vegna meiðsla í kvöld. 29.6.2020 18:45
Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. 29.6.2020 17:00
Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær. 29.6.2020 16:30
Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. 29.6.2020 15:45
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29.6.2020 15:00
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29.6.2020 14:30
Fjörug lestarferð Martins og félaga til Berlínar eftir að titilinn var í höfn Leikmenn Alba Berlin fögnuðu þýska meistaratitlinum vel og innilega á leiðinni aftur til höfuðborgarinnar frá München. 29.6.2020 14:00
Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29.6.2020 13:46
Þessir eru án liðs í ensku úrvalsdeildinni frá og með morgundeginum Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. 29.6.2020 13:30
„Liverpool er fimm árum á undan Manchester United“ Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, segir að félagið sé fimm árum á undan erkifjendum sínum í Manchester United. 29.6.2020 12:30
Jóhannes Karl ítrekað skotið á leikstíl KR undanfarin tvö ár Undanfarin tvö ár hefur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, trekk í trekk skotið á leikstíl KR. 29.6.2020 11:48
Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29.6.2020 11:23
Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29.6.2020 10:45
Frábært sjónarhorn er Stefán Teitur skaut yfir fyrir opnu marki Stefán Teitur Þórðarson fór illa með algjört dauðafæri í leik ÍA og KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í gærkvöldi. 29.6.2020 10:30
Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. 29.6.2020 10:00
Laxá í Dölum með 15 laxa opnun Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað. 29.6.2020 09:48
Neville vill að Man. United fari að fordæmi Liverpool Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. 29.6.2020 09:30
Af stórlöxum í Nesi Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði. 29.6.2020 08:52
Flott opnun í Stóru Laxá Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. 29.6.2020 08:43
Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. 29.6.2020 08:30
„Er enginn að kenna dómurum í dag hvernig eigi að dæma?“ Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, fór ekki fögrum orðum um dómgæsluna á Akranesi í gær er stórveldin ÍA og KR mættust í 3. umferð Pepsi Max-deild karla. 29.6.2020 07:30
Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona. 29.6.2020 07:00
Jóhannes Karl: Oft á tíðum fannst mér vera einbeittur vilji að dæma KR í hag Þjálfari ÍA sagði að öll vafaatriði í leiknum gegn KR í kvöld hefðu fallið með Íslandsmeisturunum. 28.6.2020 23:08
Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari í Connecticut Dustin Johnson kom, sá og sigraði á lokahring Travelers Championship sem fram fór í Connecticut um helgina. 28.6.2020 23:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 28.6.2020 22:30
Casemiro skaut Real Madrid á toppinn Real Madrid bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn botnliði spænsku úrvalsdeildarinnar. 28.6.2020 22:00
Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. 28.6.2020 21:57
Heimir: Hefðum mátt gera betur í að finna þetta drápseðli Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með stigin þrjú í Kórnum í kvöld en fannst að sínir menn hefðu átt að gera betur í síðari hálfleik þegar liðið var manni fleiri en heimamenn í HK. 28.6.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28.6.2020 21:30
Mikael spilaði í sigri á FCK Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.6.2020 20:14