Fleiri fréttir

Króatar sektaðir vegna óláta áhorfenda

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að sekta Króata um 14 milljónir króna vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Tékkum.

Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar

Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram.

Joe Hart: Það vill enginn mæta okkur

Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, stóð vaktina vel og hélt marki sínu hreinu í kvöld. Hann horfði á sama tíma á sóknarmenn enska liðsins klúðra hverju færinu á fætur öðru í markalausu jafntefli á móti Slóvakíu í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni EM í Frakkalandi.

Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi.

Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld

Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum.

Zlatan vill hefna sín á Pep

Ein af ástæðum þess að Zlatan Ibrahimovic vill ganga í raðir Man. Utd er sú að hann vill hefna sín á Pep Guardiola.

Silva: Við getum unnið mótið

Spánverjar stefna á að vinna EM í Frakklandi en það yrði heldur betur sögulegt. Þá væru Spánverjar búnir að vinna þrjú EM í röð.

Ég er ekki búinn að vera svo lélegur

Þýski framherjinn Thomas Müller hefur fengið sinn skerf af gagnrýni á EM í Frakklandi þar sem hann er ekki enn búinn að skora á mótinu.

Vardy verður í byrjunarliðinu

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Jamie Vardy í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Slóvakíu á EM í kvöld.

KR gæti spilað við Grasshoppers

Nú eftir hádegi var dregið í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar og íslensku liðin vita því hvað bíður þeirra ef þau komast áfram úr 1. umferðinni.

Vonandi framleiðir Puma ekki smokka

Íþróttavöruframleiðandinn Puma fékk ekki góða auglýsingu í leik Sviss og Frakklands er treyjur svissneska liðsins rifnuðu jafn auðveldlega og klósettpappír.

Valur spilar við Bröndby

KR, Valur og Breiðablik voru öll í pottinum þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar nú áðan.

Sjá næstu 50 fréttir