Fleiri fréttir

Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri

Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi.

Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn.

Ekkert pláss fyrir Sakho í leikmannahópi Liverpool

Ferill franska landsliðsmannsins Mamadou Sakho hjá Liverpool virðist vera að lokum kominn en Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, segir að Sakho sé ekki inn í framtíðaráætlunum hans.

Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið

RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen.

Arnór Ingvi hetjan í langþráðum sigri Rapid Vín

Arnór Ingvi Traustason sneri aftur í byrjunarliðið og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rapid Vín gegn St. Pölten í austurrísku deildinni í dag en þetta var fyrsta mark Arnórs í treyju austurríska liðsins í tæplega fjóra mánuði.

Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik.

Morten Beck framlengir hjá KR

Danski bakvörðurinn samdi á ný við KR til tveggja ára eftir að hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurstórveldin tvö KR og Val.

Guðbjörg framlengir við Djurgården

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården.

Penninn sjóðheitur á White Hart Lane

Tottenham hefur unnið markvisst af því síðustu vikur að tryggja það að kjarni þessa unga liðs verði áfram saman. Belgíski varnarmaðurinn Jan Vertonghen er sá nýjasti til að framlengja.

Klopp: Daniel Sturridge fer ekki frá Liverpool

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki koma til greina að selja sóknarmanninn Daniel Sturridge en Sturridge hefur gengið illa að vinna sér sæti í Liverpool-liðinu í vetur.

Wenger: Mjög slæmar fréttir

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var spurður út í meiðsli miðjumannsins Santi Cazorla á blaðamannafundi í dag.

Drogba plataði en svindlaði ekki

Rannsókn á góðgerðarsjóði Didier Drogba hefur leitt í ljós að ekkert svindl var í gangi né var varið að misnota fé úr sjóðnum. Drogba sagði þó ekki alveg satt og rétt frá um hvað væri verið að gera við féð.

Gylfi er fullkominn leikmaður fyrir Tottenham

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé synd að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið seldur frá Tottenham því hann sé fullkominn leikmaður fyrir félagið.

Jesus lendir í Manchester

Brasilíski landsliðsmaðurinn Gabriel Jesus lendir í Manchester í dag og mun eyða helginni í borginni.

Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense

Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu.

Sjá næstu 50 fréttir