Fleiri fréttir

Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna

Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt.

Svissnesk yfirvöld reyna að ná Beckenbauer

Yfirvöld í Sviss eru ekki hætt að reyna að fletta ofan af mútumálum í tengslum við að Þýskaland fékk HM árið 2006. Farið var í skipulagðar aðgerðir út af málinu í vikunni og leitað í nokkrum húsum.

Basl á Börsungum

Barcelona náði aðeins jafntefli gegn C-deildarliði Hercules í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Annað tap Randers í röð

Randers tapaði sínum öðrum leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið mætti Bröndby í kvöld. Lokatölur 0-1, Bröndby í vil.

KFG fær kanónu

Garðar Jóhannsson er snúinn aftur í Garðabæinn eftir eins árs dvöl í Fylki.

Mourinho tekur út leikbann í kvöld

Enska knattspyrnusambandið hefur sett José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, í eins leiks bann vegna brottvísunar hans í leiknum gegn West Ham United á sunnudaginn.

Southgate fékk starfið

Enska knattspyrnusambandið staðfesti nú rétt í þessu að Gareth Southgate hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins til næstu fjögurra ára.

Garðar framlengdi við ÍA

Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Garðar Bergmann Gunnlaugsson, verður áfram á Akranesi.

Firmino og Matip klárir um helgina

Meiðsli þeirra Roberto Firmino og Joel Matip, leikmanna Liverpool, eru ekki alvarleg og þeir verða með liðinu um helgina er Liverpool mætir Bournemouth.

Carragher hrósaði sjálfum sér lúmskt á Twitter

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi knattspyrnuspekingur Sky Sports, blandaði sér í umræðuna um hinn unga Ben Woodburn sem skoraði fyrir Liverpool í gær á móti Leeds í enska deildabikarnum.

Jürgen Klopp: Ég er hræddur við ykkur fjölmiðlamenn

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool talaði varlega á blaðamannafundi eftir leik Liverpool og Leeds í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Liverpool vann leikinn 2-0 og er komið í undanúrslitin en það var þó ekki ástæðan.

Guð bjargaði syni mínum

Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af.

Schweinsteiger gæti spilað í kvöld

Sky Sports greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í dag.

Hull áfram eftir vítakeppni

Eldin Jakupovic var hetja Hull City þegar liðið komst í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Newcastle United í kvöld.

Herrera: Heppnin er ekki með okkur

Byrjun Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í vetur er sú versta í sautján ár. Spánverjinn Ander Herrera segir að lukkan hafi ekki verið í liði með United í vetur.

Lyngby skellti AGF niður á jörðina

AGF tókst ekki að fylgja stórsigrinum á Horsens í síðustu umferð eftir þegar liðið tók á móti Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið

Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn.

Messan: Hjörvar þjarmaði að Pep Guardiola

Messudrengir voru mættir á blaðamannafund Pep Guardiola um síðustu helgi eftir leik Man. City gegn Burnley. Þar nýtti Hjörvar Hafliðason tækifærið til að henda spurningu á spænska stjórann.

Southgate fær fastráðningu í dag

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun enska knattspyrnusambandið veita Gareth Southgate fastráðningu sem landsliðsþjálfari í dag.

Sjá næstu 50 fréttir