Fleiri fréttir

Zlatan: Gerðum of mörg mistök

"Við náðum í stig, en vorum alls ekki í okkar besta standi í dag,“ segir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, eftir jafnteflið við Liverpool í dag. United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

Óvinirnir sættust á jafntefli

Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford.

Roma hafði betur gegn Emil og félögum

Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese.

Everton rúllaði yfir City

Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

Montanier rekinn frá Forest

Enska félagið Nottingham Forest hefur rekið Philippe Montanier sem knattspyrnustjóra liðsins eftir aðeins sjö mánuði í starfi.

Evra á enn eftir að ákveða sig

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að Frakkinn Patrice Evra eigi enn eftir að ákveðan sig hvort hann ætli að vera áfram hjá ítalska félaginu eða yfirgefa það og mæta jafnvel aftur í ensku úrvalsdeildina.

Jón Guðni: Alltaf gaman að spila á móti svona góðri þjóð

"Ég er svona yfirhöfuð sáttur við leik okkar gegn Kína. Við byrjuðum ágætlega en svo kannski misstum við kannski má stjórn á leiknum þegar við hleyptum þeim í takt viðleikinn,“ segir Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður íslenska landsliðins í knattspyrnu, sem leikur gegn Síle í úrslitaleik Kínabikarsins út í Kína í fyrramálið.

Langt í frá týndur en mjög áhyggjufullur yfir ferlinum

Kolbeinn Sigþórsson, maðurinn sem skaut enska landsliðið af EM í Frakklandi, hefur ekki spilað fótbolta síðan í byrjun júlí. Erfið og óútskýrð hnémeiðsli hafa nú sett stórt spurningarmerki við feril hans.

Kínagullið glóir og heillar þá bestu

Kína ætlar sér að verða stórveldi í knattspyrnuheiminum. Stöðugar fréttir berast af leikmönnum sem halda til Kína að spila fótbolta fyrir fáránlegar upphæðir. Launin eru há og stórliðum í Evrópu er hafnað í staðinn.

Árni til Jönköpings

Árni Vilhjálmsson er á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Jönköpings.

Sjá næstu 50 fréttir