Fleiri fréttir

Markametið féll í Stoke

Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn.

Emil byrjaði í tapi Udinese

Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag.

Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður

Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ójafnir leikir í Fótbolta.net mótinu

Þrír leikir voru í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. ÍA rúllaði yfir Grindavík, Breiðablik skellti Keflavík og FH lagði ÍBV örugglega.

Tap í fyrsta leik Sverris Inga á Spáni

Sverrir Ingi Ingason varð í dag sjötti Íslendingurinn til að leika í efsta deild á Spáni er hann lék allan leikinn fyrir Granada sem tapaði 3-1 fyrir Espanyol á útivelli.

Matip má spila aftur

Liverpool hefur fengið leyfi frá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, til að nota varnarmanninn Joel Matip á nýjan leik.

Gerrard aftur til Liverpool

Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, hefur verið ráðinn unglingaþjálfari hjá félaginu sem hann ólst upp hjá og lék með nánast allan sinn feril.

Rúna Sif eina konan í íslenska hópnum

Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar.

Alfons til Norrköping

Breiðablik hefur samþykkt tilboð sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping í bakvörðinn Alfons Sampsted.

Brugghús og bakarí á nýja leikvangi Tottenham

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur er að byggja nýjan leikvang og hefur nú gefið út myndir og upplýsingar um leikvanginn sem er verið að byggja í Norðurhluta London.

Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA

Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað.

Markið hans Eiðs Smára flottast

Nær helmingur lesenda Vísis sem tók þátt í könnun um þrjú af flottari mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar völdu mark okkar manns.

Bjarki Már: Þetta var ógeðslegt

Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vægast sagt svekktur með hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.

Sjá næstu 50 fréttir