Fleiri fréttir

Formaður Þórs: Við erum ráðvillt

Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða.

Fær daglega morðhótanir og haturspóst

Carolyn Radford er ein fjögurra kvenna sem starfa sem framkvæmdastjóri hjá knattspyrnufélagi í dag. Radford er framkvæmdastjóri enska D-deildarfélagsins Mansfield Town.

Neymar er miklu verðmætari en Messi

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag.

Van Gaal hættur að þjálfa

Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United.

Hetja KR frá 2016 byrjar árið 2017 mjög vel

Sigríður María S Sigurðardóttir var á skotskónum þegar KR vann 5-1 stórsigur á HK/Víkingi í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta í gær.

Liverpool á toppnum í einkadeild toppliðanna

Liverpool náði ekki að vinna Manchester United á Old Trafford í gær þrátt fyrir að vera yfir í 57 mínútur en hélt áfram sínu striki að tapa ekki á móti bestu liðum e ensku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir