Fleiri fréttir

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir.

Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið

Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði.

Pedro Caixinha ráðinn til Rangers

Skoska knattspyrnuliðið Rangers hefur ráðið Pedro Caixinha sem knattspyrnu stjóra liðsins og samdi félagið við stjórann til þriggja ára.

Gylfi Þór: Eltu draum þinn

Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG

Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn.

Arsenal rúllaði yfir Lincoln

Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni.

Man. City flaug áfram í undanúrslitin

Manchester City vann auðveldan sigur á Middlesbrough, 2-0, í enska bikarnum. Liðið hafði góð tök á leiknum alveg frá fyrstu mínútu og var aldrei spurning hvaða lið færi áfram.

Blikar rúlluðu yfir Þróttara

Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Þrótt R. að velli þegar liðin mættust í riðli 4 í Lengjubikarnum í kvöld. Lokatölur 0-4, Blikum í vil.

Geir tekur ekki sæti í stjórn FIFA

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, hafnaði því að taka sæti í stjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Mbl.is greinir frá.

Payet: Mér leiddist hjá West Ham

Dimitri Payet hefur loksins tjáð sig almennilega um skilnaðinn við West Ham en hann var seldur til Marseille í janúar.

Gylfi og Wayne Rooney gætu orðið samherjar hjá Everton

Everton gæti styrkt liðið með tveimur athyglisverðum leikmönnum í sumar séu sögusagnirnar réttar um áhuga þeirra á enska landsliðsfyrirliðanum Wayne Rooney og íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni.

Pep og Kane bestir í febrúar

Pep Guardiola, stjóri Man. City, og Harry Kane, framherji Tottenham, voru í dag valdir bestu menn febrúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir