Fleiri fréttir

Valsmenn kláruðu HK í seinni hálfleik

Valsmenn unnu 3-1 sigur á HK í Lengjubikarnum í kvöld en varamennirnir Einar Karl og Kristinn Ingi komu af krafti inn af bekknum og skoruðu tvö af þremur mörkum Valsmanna.

Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi

Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor.

Xabi hættir í sumar

Miðjumaðurinn magnaði, Xabi Alonso, tilkynnti í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins.

Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni.

Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband

Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain.

Velkomnir í endurkomuklúbbinn

Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær.

Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez

Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær.

Jesus gengur í vatni | Myndband

Brasilíska undrabarnið Gabriel Jesus leggur hart að sér þessa dagana í von um að komast sem fyrst út á fótboltavöllinn.

Mings í fimm leikja bann

Tyrone Mings, varnarmaður Bournemouth, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að stíga á höfuðið á Zlatan Ibrahimovic, framherja Manchester United, í leik liðanna á laugardaginn.

Níu breytingar frá Spánarleiknum

Freyr Alexandersson hefur valið byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikinn gegn Kína um 9. sætið á Algarve-mótinu.

Conte að ganga frá nýjum samningi

Það er mikill áhugi á knattspyrnustjóra Chelsea, Antonio Conte, og félagið hefur því ákveðið að gera við hann nýjan samning.

Sara Björk komst ekki í heimsliðið

Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar.

Sögulegur sigur hjá Chapecoense

Brasilíska félagið Chapecoense vann í nótt sinn fyrsta sigur á erlendri grundu eftir að lið félagsins nánast þurrkaðist út í flugslysi í Kólumbíu.

Wenger: Spiluðum mjög vel

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gagnrýndi gríska dómarann Tasos Sidiropoulos eftir 1-5 stórtap liðsins fyrir Bayern München í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir