Fleiri fréttir

Átta breytingar á byrjunarliðinu

Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld.

Sigurinn kom í þriðju tilraun

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 1-3 sigur á Sádí-Arabíu í vináttulandsleik á Ítalíu í dag.

Messi dæmdur í fjögurra leikja bann

Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann.

Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM.

Roy Keane skoraði tvö þegar við mættum Írum síðast

Ísland og Írland mætast í kvöld í Dublin í vináttulandsleik en það er orðið langt síðan þessar þjóðir mættust á knattspyrnuvellinum. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Louis van Gaal til bjargar Hollendingum

Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð.

Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger

Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger.

Jóhann: Ég er virkilega ánægður

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir.

Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu

Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu

Sjá næstu 50 fréttir