Fleiri fréttir

Írsku stelpurnar munu ekki fara í verkfall

Í gærkvöldi náðist samkomulag á milli írska knattspyrnusambandsins og leikmanna kvennalandsliðsins sem ætluðu að fara í verkfall út af ömurlegri meðferð sambandsins á liðinu.

Ekki mitt síðasta tækifæri

Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá.

Morata sá til þess að BBC var ekki saknað

BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur.

Messi sneri aftur og skoraði tvö

Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Freyr: Söru Björk líður vel í dag

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum.

Guardiola: Conte er kannski sá besti

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, fékk hrós frá kollega sínum hjá Manchester City, Pep Guardiola, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fékk stuðning frá The Strokes

Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0.

Fyrsta tap Bayern síðan í nóvember

Hoffenheim vann í kvöld sinn fyrsta sigur gegn Bayern frá upphafi í kvöld en liðið vann þá leik liðanna, 1-0. Andrej Kramaric með eina mark leiksins.

Davies framlengdi við Everton

Táningurinn magnaði hjá Everton, Tom Davies, skrifaði í dag undir nýjan og langan samning við félagið.

Fyrrum leikmaður Lille til KA

KA hefur náð samkomulagi við hinn danska Emil Lyng um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir